Morgunblaðið - 22.11.1989, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1989
ATVINNUAUGl YSINGAR
Umboðsmaður
óskast á Kópasker til þess að sjá um dreif-
ingu til áskrifenda.
Upplýsingar í síma 96-52187 eða 91-83033.
Kennari óskast
við Gerðaskóla í Garði. Um er að ræða hluta-
starf (2/3) við kennslu yngri barna, frá ára-
mótum til vors.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma
92-27380 eða 92-27020.
Sjúkraþjálfari
Sjúkraþjálfara vantar á heilsuhæli N.L.F.Í. í
Hveragerði frá 15.12. 1989.
Allar upplýsingar veitir Gísli Einarsson, lækn-
ir, í síma 98-30300 eftir hádegi.
RÍKISSPÍTALAR
Fóstra/starfsmaður
óskast til starfa nú þegar við skóladag-
heimilið Litluhlíð, Eiríksgötu 34.
Um er að ræða fullt starf vegna afleysinga
um óákveðinn tíma.
Nánari upplýsingar veitir Margrét Þorvalds-
dóttir, forstöðumaður, í síma 601591.
Reykjavík, 22. nóvember 1989.
Lagermaður
Lagermann vantar, vanan trésmíðavinnu.
Bústofn,
Smiðjuvegi 6, sími 44544.
Hafnarstjóri
í Þorlákshöf n
Starf hafnarstjóra í Þorlákshöfn er laust til
umsóknar.
Allar upplýsingar um starfið veitir sveita-
stjóri Ölfushrepps í síma 98-33800. Umsókn-
um um starfið skal skila á skrifstofu Ölfus-
hrepps, Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn, fyrir
þriðjudaginn 5. desember.
Sveitarstjóri Ölfushrepps.
Umboðsmaður
óskast á Hellissand til þess að sjá um dreif-
ingu til áskrifenda.
Upplýsingar í síma 93-66840 eða 91-83033.
ISAL
Kona íhlutastarf í
skautsmiðju
Óskum eftir að ráða konu í hlutastarf á
tvískiptum vöktum í skautsmiðju. Hún myndi
skipta hverri vakt með annarri konu sem nú
er þar í starfi.
Frekari upplýsingar gefur ráðningastjóri í
síma 607121.
Umsóknareyðublöð fást í bókaverslun Sig-
fúsar Eymundssonar í Reykjavík og bókabúð
Olivers Steins, Hafnarfirði.
Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244,
Hafnarfirði, eigi síðar en 27. nóvember 1989.
íslenska álfélagið hf.
RAD/AUGí ÝSINGAR
FUNDIR — MANNFAGNAÐUR
BORGARA
FLOKKURINN
lloklnir með framtló
Grindavík
Borgaraflokkurinn boðar til al-
menns fundar um stjórnmála-
viðhorfið og væntanlegar bæj-
arstjórnakosningar í Hafur-
birninum, Grindavík, miðviku-
daginn 22. nóvember kl.
20.30. Formaður flokksins,
Júlíus Sólnes, verður málshefjandi og svarar
fyrirspurnum. Fundurinn er öllum opinn.
Kjördæmisfélag Reykjaneskjördæmis.
Land til sölu
Til sölu 17 hektara land á Suðurlandi, 60 km
frá Reykjavík. Tilvalið fyrir hestamenn eða
félagasamtök.
Þeir, sem hafa áhuga, sendi inn nafn og síma-
númer í pósthólf 110, 801 Selfossi.
SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Kópavogur - Kópavogur
Sjálfstæðiskvennafélagið Edda
Okkar vinsaeli laufabrauðsfundur verður haldinn sunnudaginn 26.
nóv. kl. 13.00 í Sjálfstaeðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð.
Eddukonur fjölmennið.
Stjórnin.
ísafjörður
Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag-
anna á (safirði verður haldinn miðvikudag-
inn 29. nóvember nk. í Sjálfstæðishúsinu,
2. hæð, kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Matthías Bjarnason, alþingismaður,
ræðir þjóðmálin.
3. Komandi sveitarstjórnakosningar.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna
í Fella- og Hólahverfi
-aðalfundur
Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í
Fella- og Hólahverfi verður haldinn í Val-
höll laugardaginn 25. nóvember kl. 13.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi,
mætir á fundinn.
Stjórnin.
ÝMISLEGT
Keflavík - Njarðvík
Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Reykjanes-
svæði leitar eftir hentugu húsnæði fyrir sam-
býli í Keflavík eða Njarðvík. Um er að ræða
raðhús og/eða einbýlishús á einni hæð með
5-6 rúmgóðum herbergjum. •
Tilboð óskast send eignadeild fjármálaráðu-
neytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 1.
desember 1989.
Fjármálaráðuneytið,
22. nóvember 1989.
TIL SÖLU.
Vínveitingastaður
Af sérstökum ástæðum er til sölu einn glæsi-
legasti vínveitingastaður landsins, sem stað-
settur er á besta stað í Reykjavík.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 6202 “.
Keflavfk
Sjálfstæðisfélag Keflavikur heldur aöalfund i kvöld, miðvikudaginn
22. nóvember, kl. 20.30 á Hringbraut 92.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning í fulltrúaráð.
3. Önnur mál.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Ungt sjálfstæðisfólk í
Keflavík
Aðalfundur Heimis verður haldinn fimmtudaginn 23. nóvember kl.
20.30 á Hringbraut 92.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kjör stjórnar og kosning i kjördæmis- og fulltrúaráð.
3. Önnur mál.
Nýir félagar velkomnir.
Heimir, Keflavik.
Sjálfstæðismenn
á Seltjarnarnesi
Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 23. nóvember nk.
á Austurströnd 3, kl. 20.30 stundvíslega.
Dagskrá fundarins:
Kosning í stjórn félagsins.
' Kosning í nefndir.
Kosning í kjördæmisráð.
Gestur fundarins verður Guðrún Zoéga, verkfræðingur.
Væntum þess að sjá þig i góðum hópi.
Stjórnin.
Mosfellingar
- almennur félagsfundur
Sjálfstæðisfélag
Mosfellinga heldur
fund miðvilcudags-
kvöldið 22. nóvem-
ber, í Hlégarði, kl.
20.30.
Framsöguerindi
flytja þeir Friðrik
Sophusson, alþing-
ismaður, og Geir H.
Haarde, alþíngis-
maður.
Fjölmennið á þennan fund og takið þátt í umræöunni.
Stjórnin.
Félag sjáflstæðismanna í
Laugarneshverfi
-aðalfundur
Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna i Laugar-
neshverfi verður haldinn í Valhöll (1. hæð)
mánudaginn 27. nóvember kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Birgir ísleifur Gunnarsson, alþingismaður,
mætir á fundinn og ræðir um stjómmálavið-
horfið.
Stiórnin.