Morgunblaðið - 22.11.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.11.1989, Blaðsíða 42
4-2 MORGWNBLAÐIÐ MIÐVIKjUPAGUR 22.- jNÓV.EMBER 1989 ............. SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 EIN GEGGJUÐ Vitið urunglingsstrákur hugsar oft um kynlíf á dag?Tíusinnum? Tuttugu sinnum? Nei, 656 sinnum. Hún verður alltaf litla stelpan hans pabba, en nú eru strákamir óðir íhana. Pabbihennarerað sturlast og hún að geggj- ast. Hvaðertilráða? TONY DANZA faniTÖF P/IL TONY DANZA FER Á KOSTUM í ÞESSARI SPRENG- HLÆGILEGU, GLÆNÝJU GAMANMYND, ÁSAMT AMI DOLENZ, CATHERINE HICKS OFL. Leikstjóri er Stan Dragoti „(Love At First Bite", „Mr. Mom)". Flytjendur tónlistar eru m.a. The Kinks, Maxnas and Pap- as, Boys Club, Ritchie Valens o.fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. KARATESTRÁKURINNIII Sýnd kl. 5. MAGNÚS Sýnd 7.10,9.10. ASTARPUNGURINN Eldhress og f jörug gamanmynd! Sýnd kl. 11. Ilnvtarr alotrf ^ hmgry >v-jícwri» Bl 6r*ri'l)'8*1 r Jmyv uí Ihiffl S tvwi íða piUiL t WL LQVéRBoY SAGA ROKKARANS DENNIS QUAID SEM JERRY LEE LEWIS k Hann var fæddur vandræðagemill! A HANN SETTI ALLT Á ANNAN ENDANN MEÐ TÓN- LIST SINNI OG Á SÍNUM TÍMA GEKK HANN AL- VEG FRAM AF HEIMSBYGGÐINNI MEÐ LlFSSTÍL SÍNUM. DENNIS QUIAD FER HAMFÖRUM VIÐ PÍANÓIÐ OG SKILAR HLUTVERKINU SEM JERRY LEE LEWIS Á FRÁBÆRAN HÁTT. Leikstjóri: Jim Mc Bride. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Winona Ryder, Alec Baldwin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Fjölskyldubönd í blíðu og stríðu Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Barnabasl — Parenthood Leikstjóri Ron Howard. Aðalleikendur Steve Martin, Mary Steen- burgen, Dianne Wiest, Harley Kozak, Tom Hul- ce, Martha Plimpton, Rick Moranis, Keanu Reeves, Jason Robards. Bandarísk. Universal 1989. í einni athyglisverðustu mynd ársins kynnir einn merkasti leikstjóri Banda- ríkjamanna af yngri kyn- slóðinni okkur fyrir stórri og litríkri fjðlskyldu f blíðu og stríðu. Frásögnin er hvort tveggja dramatísk og fyndin. Robards er ætt- arhöfðinginn. Hjá Martin, elsta syninum, og konu hans (Steenburgen), geng- ur á ýmsu, bæði heima fyrir og á vinnustað. Wiest leikur elstu dótturina, frá- skilda (hvað annað fyrir Wiest?), með tvo vanda- málapakka á heimilinu, pilt og stúlku á táningsaldri og ekki hækkar hagur Strympu er dóttirin kemur með einn vandræðagripinn (Reeves) til viðbótar inná heimilið. Litla, sæta systir (Kozak) er gift framapot- aranum Moranis, sem er að snikka hana til eftir eig- in höfði, líkt og litlu dóttur þeirra, og Hulce, litli bróð- irinn á bænum, nýtur jafn- framt þess vafasama heið- urs að vera svarti sauður- inn í fjölskyldunni. Hann er nýkominn heim með rófuna á milli fótanna og morðhunda á hælunum. Og ekki má gleyma ömmu gömlu sem sér í sínu kómíska ljósi fleira en flesta grunar. Þessari litríku hjörð fylgjumst við með nokkra sumardaga, plús aftur- hvörf og ímyndanir. Hlý- legt og bjartsýnt lokaatrið- ið á fæðingarheimilinu gerist svo nokkru eftir að eiginlegum söguþræði lýk- ur, þá hampa allir meðlim- irnir hver sinni krakkanór- unni, batnandi heimur og vongleði er niðurstaða myndarinnar og birtist í öllum þessum nýju og borginmannlegu einstakl- ingum. Til grundvallar gæða Barnabasls er óvenju gott handrit þar sem heilt gall- erí af blæbrigðaríkum ein- staklingum, skýrt mótuð- um og ólíkum, er á kafi í lífsbaráttunni og ekki eru kringumstæðurnar og uppákomurnar ' síður fjöl- breyttar. Tengslum milli persónanna er fimlega komið til skila með lipurri klippingu og hrynjandi í frásögn. Howard flytur handritið á filmuna einkar markvisst og eðlilega og nýtur úrvalsleikara í hveiju hlutverki. Efnið og úrvinnslan, tökin á leikur- unum, leikurinn, leik- aravalið, minna nokkuð á Allen á góðum og gaman- sömum degi. Howard er samt mun jarðbundnari og slær meira á léttari nóturn- ar og handritið einfaldara og persónurnar dregnar með færri en sterkari línum en við eigum að venj- ast hjá Allen. En í rauninni er óskynsamlegt að bera verk þessara ágætu leik- stjóra of mikið saman þó það sé freistandi að þessu Bióhöllin Það þarf tvo til . . . It Takes Two Leikstjóri David Beaird. Aðalleikendur George Newbern, Leslie Hope, Kimberley Foster. Bandarísk. UA 1988. Það þarf ekki að eyða miklu púðri á þessa, hér er einfaldlega á ferðinni enn ein færibandafram- leiðslan sem höfða á til unglingahópsins. Gallinn sá að ég held þeir vilji ekk- ert með hana hafa, frekar en aðrir. Afspyrnu heimskulegur söguþráður segir frá drengstaula nokkrum sem er að fara að giftast elsk- unni sinni í sveitaþorpinu, manni skilst að þau séu búin að plana þetta frá því þau voru á pela. En staul- inn vill fá sér bíl niðurí Dallas áður en hann giftist sinni. Ég ætla ekki að fara mörgum orðum um stór- leik allra þeirra sem birtast á tjaldinu, læt mér nægja að segja að þeir hrífa mann, hver og einn einasti og ekki ólíklegt að flestir þeirra komi við sögu við næstu Oskarsverðlauna- útnefningu — sem og leik- stjórinn og handritshöf- undarnir. Sanniði til. og fær það hjá sinni heitt- elskuðu, sem ku hafa hald- ið stíft i buxnastrenginn til þessa. Svo sveinninn heldur til stórborgarinnar þar sem hann er plataður uppúr skónum og forfærð- ur af kynæsandi bílasölu- kvendi nóttinna fyrir brúð- kaupið, o.s.frv, o.s.frv. Hér leggst allt á eitt að ergja áhorfandann; ein- staklega skyni skroppið og ófyndið handrit, dáðlaus leikstjórn og með ólíkind- um hallærislegur leikur hjá þéssu vesalings fólki flestu, sem við þurfum ör- ugglega ekki að hafa áhyggjur af að sjá aftur á tjaldinu í bráð (ef undan er skilinn Corbin gamli). Tímasóun fyrir aðra en ókræsna unglinga. Sjá einnig kvikmynda- gagnrýni á bls. 34. Ævintýri á ökuferð llllTIU SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: HYLDÝPIÐ NX „THE ABYSS" ER STÓRMYNDIN SEM BEÐIÐ HEF- UR VERIÐ EFTIR, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI STÓRKOSTLEG MYND, FULL AE TÆKNIBRELL- UM, FJÖRI OG MIKILLI SPENNU. ÞAÐ ER HINN SNJALLILEIKSTJÓRIJAMES CAMERON (ALIENS) SEM GERIR „THE ABYSS", EN HÚN ER EIN LANG VBÐAMESTA MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ. „THE ABYSS", MYND SEM HEFUR ALLT AÐ BJÓÐA Aðaihlutverk: Ed Harris, Mary Elizabeth Mastran- tonio, Michael Biehn, Todd Graff. Tónlíst: Alan Silvestri. Framleiðandi: Gale Anne Hurd. Leikstjóri: James Cameron. Sýnd kl. 4.45,7.20 og10. Bönnuð börnum innan 12 ára. NAIN KYNNI Fromthe Directorof JP " “An Officer and A Gentbnan” WhenlFall inLove Theirliftslorfisclomtorf. I 1 Í Sýnd kl. 5 og 10. IJÍ'jM) (;\i a i ama.w.i rvmrrðu . Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7.30. Bönnuð innan 16 ára. 9. sýn. fim. 23/11 kl. 20.30. Næst síðasta sýning. 10. sýn. lau. 25/11 kl. 20.30. SÍÐASTA SÝNING. Miðásala opin daglega kl. 17-19, nema sýningardaga til kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhring- inn í sima 13191. Ath.: Sýningum lýkur þ. 25. nóv. Góðan daginn! FRÚ EMILÍA leikhús Skeifunni 3c. HAIIST MEÐ GORKI Leiklestur á helstu verk- um Maxims Gorki. BÖRN SÓLARINNAR Sýn. 25. og 26. nóv. kl. 15. PKfaflR -CLASS eftir Nigel Williams. NÚNA EÐA ALDREI! 15. sýn. í kvöld kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Miðapantanir og upplýs- ingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00- 19.00 í Skeifunni 3c.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.