Morgunblaðið - 16.12.1989, Page 24

Morgunblaðið - 16.12.1989, Page 24
24 ■QBe-i >iaa'M323(a ;ai m j;jacíma.d-jaj. (B(íaje;>< jl>hoi'; MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1989 Morgunblaðið/Ámi Sæboi-g Hafþór Ferdinandsson og Svala Norðdahl, eigendur tískuverslunar- innar Bass. ■ NÝ TÍSKUVERSLUN- Ný tískufatnaður, sportfatnaður og tískuverslun, Bass, hefur verið opn- skór. uð á Bókhlöðustíg 2. Þar er seldur K.B. PELSADEILD Kjörbœr hf. - umboð Hudson ’s Bay •{irkigrund 31, Kópavogi, simi 641443 Konan þín á skilið að fá pels og vera hlýtí í unum. Einnig höfuð- bönd á herra frá kr. 3.000.- Ert þú í húsgagnaleit FRÁ FRAKKLANDI ný sending af glæsilegum og vönduðum leðursófasettum OPIÐ TIL KL. 22.00 í KVÖLD VALHÚSGÖGN Ármúla 8, sími 82275. íslensk kvikmynda- gerð — Endir eftirÞorgeir Gunnarsson Hvurnig er þetta eiginlega, á ekkert að fara að gefa út neinar yfirlýsingar um niðurfellingu virðis- aukaskatts af íslenskum kvikmynd- um. Halda menn kannski að hér sé hægt að halda úti kvikmyndagerð með virðisaukaskatti ofan á ailt annað sem stendur þessari listgrein fyrir þrifum? Sú kvikmynd sem var nú síðast í fréttum og íslendingar koma eitt- hvað nálægt, er samnorrænt verk- efni norrænna sjónvarpsstöðva og einkaaðila um gerð myndarinnar „Hvíti víkingurinn“, sem á að sögn að fjalla um ungt fólk á tímum kristnitöku og þess umróts sem sú breyting hafði í för með sér á Norð- urlöndum. Áætlað er að myndin komi til með að kosta um 280 millj. ísl. kr. Við þurfum ekki að borga það nema að litlu leyti, en staðreyndin er eftir- sem áður sú, að það getur kostað talsvert að framleiða metnaðarfullt kvik- myndaverk. Segjum að einvhern langi til að gera mynd fyrir aðeins fjórðung þeirrar upphæðar sem áætlað er að „Hvíti víkingurinn" kom til með að kosta, eða um 70 milljónir. Ef hann er svo heppinn að verða sá sem úthlutunarnefnd Kvikmynda- sjóðs ákveður að veita hæsta fram- leiðslustyrkinn það árið, getur hann átt von á 15 milljónum þaðan, þann- ig að hann þarf að útvega um 55 milljónir með öðrum hætti. Segjum að einhver bankinn tæki nú að sér að lána honum þessar 55 milij. Þyrfti kvikmyndagerðarmaðurinn auðvitað að borga vexti af því láni uppá svo sem einsog 21 millj. Það sér því hver heiivita maður að þetta dæmi er nógu slæmt þó svo að ekki komi til virðisaukaskattur. íslenska kvikmyndavorið fór vel af stað fyrsta árið og hálf þjóðin kom í forvitni sinni til að beija þessa nýju listgrein augum, sjá íslenska leikara þar sem áður riðu banda- rískar hetjur, heyra sitt móðunnál þar sem áður var eingöngu talað á ensku o.s.frv. í þessari upphafsvímu Morgunblaðið/Júlíus Upptaka á íslenskri kvikmynd, ) komst sá misskilningur á, að þessi nýja listgrein gæti staðið á eigin fótum og að ríkið þyrfti ekki að gera neitt að ráði til að hún næði að dafna. Síðan hafa kvikmynda- gerðarmenn borgað íslenska kvik- myndagerð úr eigin vasa að mestu leyti og dæmi eru til, að þeir sem gerðu myndir fyrir 6-8 árum séu enn að greiða hundruð þúsunda mánaðarlega með þeim. Þetta þykir leiðinlegt, en eðlilegt. En er þetta jafn eðlilegt og mann halda. Heim- færum íslenska kvikmyndagerð uppá íslenskt leikhús. Hversu sjálf- sagt þætti mönnum að leikstjórar og leikhússtjórar Þjóðleikhúss og Leikfélags Reykjavíkur þyrftu að vinna kauplaust árum saman og veðsetja allar sínar eigur og ann- arra vegna þess að þeir bæru ábyrgð á þeim leiksýningum sem þar eru settar upp, svo ég tali nú ekki um byggingaframkvæmdir leikhúsanna? Það má síðan heim- færa þetta uppá sjónvarp, útvarp, sinfóníu, skóla, söfn og fleiri horn- steina íslenskrar menningar og vita hvort það virðist eins eðlilegt. Nei, í stað hugmynda um skatt- lagningu á þessa annars ungu og viðkvæmu listgrein þarf stórátak til eflingar henni. Það þarf að stór- auka framlag ríkisins (þó svo að slíkt megi alls ekki heyrast nú á dögum) í stað þess að skerða lög- bundna upphæð. Einnig þarf að liðka fyrir einkafjárfestingu í kvik- myndum með skattafrádrætti eins og gert hefur verið í fjölmörgum löndum, svo sem eins og Ástralíu, en lög þess efnis komu fótunum undir ástralska kvikmyndagerð fyr- ir nokkrum árum og hefur hún stað- ið í blóma síðan. Ein leikin kvikmynd í fullri lengd á ári er fjarri því að vera nóg, ef íslensk kvikmyndahefð á að verða til. Það þarf að vera hægt að gera hér minnst fjórar kvikmyndir á ári til þess að hægt sé að þjálfa upp fólk og halda því í þjálfun, og til að það borgi sig fyrir okkur að fjár- festa i nauðsynlegum tækjabúnaði og aðstöðu. Að þessu fengnu er ekkert því til fyrirstöðu að íslensk kvikmyndagerð verði að útflutn- ingsatvinnuvegi uppá milljarða króna fyrir utan landkynningar- möguleikana sem aftur gætu skilað fleiri milljörðum í fjölgun erlendra ferðamanna hingað til lands. Höfundur er ístjórn Félags kvikmyndagerðarnmnna. FLUGMANNATAL í bókinni er auk flugmannatals, saga FÍA og myndir úr flugsögu íslendinga. Útgefandi: MÁL OG MENNING, Laugavegi 18 og ^íöumúla 7-9 Penninn, Kringlunni, Hallarmúla og Austurstræti s SALA TIL FÉLAGSMANNA FÉLAG ÍSL. A TVINNUFLUGMANNA FER FRAM Á SKRIFSTOFU FÍA Háaleitisbraut 68 ■ Sími 35485

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.