Morgunblaðið - 16.12.1989, Side 27

Morgunblaðið - 16.12.1989, Side 27
MORGUN;BLAf)IÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1989 27 Sveinbjörn I. Baldvinsson Kvikmynda- handrit gef- ið út á bók ALMENNA bókafélagið hefur gefið út kvikmyndahandritið Foxtrot. I kynningu AB segir: „Foxtröt er að margra áliti ein fagmannleg- asta og besta íslenska kvikmyndin og þykir handritið einkar vandað. Höfundurinn, Sveinbjörn I. Bald- vinsson, hefur hlotið menntun á sviði handritsgerðar í Los Angeles og er nú búsettur þar. Hér birtist handritið að Foxtrot eins og Sveinbjörn gekk frá því til kvikmyndunar. Hann skrifaði einn- ig eftirmála um handritsgerð sem birtist í þessari bók.“ Sagnasjóð- ur fyrir börn HJÁ bókaútgáfunni Iðunni er komin út fyrsta bókin í nýjum flokki barnabóka, sem nefnist Sagnasjóður íslenskra barna. í fréttatilkynningu frá Iðunni segir að þessi bókaflokkur eigi að gegna því mikilvæga hlutverki að flytja börnum sígilt og vandað les- efni við þeirra hæfi. Þessi fyrsta bók nefnist Púkablístran og fleiri sögur af Sæmundi fröða og það er Njörður P. Njarðvík sem hefur end- ursagt sögurnar af galdrameistar- anum Sæmundi og viðskiptum hans við púka og illþýði. Gunnar Karls- son myndlistarmaður hefur teiknað myndir með hverri sögu. Hér segir frá Sæmundi, vist hans í Svartaskóla, heimferðinni til ís- lands, púkablístrunni, vatnsburði Kölska og öðrum viðskiptum þeirra Sæmundar. faílegar vörur frá fallegri verslun fyrir falleg heimili Álfabakka 14 • Mjódd ■ sími 76622 Templarasundi 3 ■ sími 19935 fyrir alla þá sem vilja stytta skamm- degið og hvíla sig á hryssingslegri vetrartíð, skemmta sér og snæða fjölbreyttan mat, lita hörundið, spila golf og eiga góða daga á „Hamingju- eyjunni". íslenskir fararstjórar á Kanaríeyjum eru Auður og Rebekka . BEINT DAGFLUG: it 8/1 29/1 \\ 12/3 # 2/4 # 16/4 Feróoskrifstofurnor og FLUGLEIÐIR Sími 690300 \boö'° ðV^° kifæ Fjölbreytt landslag, gott veður allan ársins hring, vinsamlegii pbyggð amt að vi iverslu éW&í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.