Morgunblaðið - 16.12.1989, Side 23

Morgunblaðið - 16.12.1989, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1989 23 Astandið - mannlífsþættir frá hernámsárunum. Frá- sögn af einum forvitnilegasta þætti hernámsins. Hvað breyttist við hernámið? Var Bretavinnan upp- haf vinnusvika á íslandi? Höfðu þúsund íslenskra kvenna of náin samskipti við hermenn? Voru vændis- hús í Reykjavík? Hvaða sögu segja ástandskonurnar sjálfar? Bókin geymir svör við þessum spurningum og mörgum öðrum í lifandi frásögn. Þetta er frásögn umtalaðrar konu, Hallbjargar, sem hefur ekki látið neitt uppskátt um líf sitt utan sviðs- ljósanna fyrr en nú. Þetta er saga um gleði og sorg, átök og öfund. Þetta er frásögn fjölhæfrar listakonu, sem var og er einstök í sinni röð. Islendingatilvera Kl. 20—22. Vantarþigekki Ijós í tilveruna? Jón Öm Marinósson bcetir úr því. jó*'ö"*«a«*>sson mom mm BvRoim Og 8rOSIO EiJEKm - jJ UAÍLA $3 Islendingatilvera - byrðin og brosið. Það er ekki fyrir hvern sem er að vera Islendingur og lifa það af. Þaðan af síður að viðurkenna það. í þessari bók fer hinn kunni penni á slíkum kostum, að menn ættu vart að ná af sér brosinu yfir hátíðirnar sem í annan tíma. Bókin, sem þú skalt hafa með þér í boðið, ferðalagið, rúmið eða hvert sem er. n KLAPPARSTIG 25 SÍMI621720 FORLAGSYERSLUN Á HORNIÞINGHOLTSSTRÆTIS OG BANKASTRÆTIS Örlagasaga jöuíiiDiiuvjUJUíjLmm] J *3l\ JJ J Jl'j'UETj' j Kl. 18—20. Veröa örlögin ráöin. Antonsson mœtir til leiks. Örlagasaga. Eins og nafnið bendir til er hér á ferð saga um örlög ungs manns, samferðamanns Hann- esar Hafstein o.fl., sem lést aðeins 26 ára gamall á voveiflegan hátt. Hann hét Gísli Guðmundsson og var ættaður úr Húnavatnssýslu, greindur og vel gefinn, góður námsmaður og hvers manns hugljúfí. Það kann enginn skýringu á dauða hans. Þorsteinn Antonsson reynir að varpa ljósi á líf hans og dauða með mögnuðu ívafi samtíðarat- burða Gísla. _ Davíð Kl. 12—14. Mcetir Davíd med Eiríki? Þaö kemur í Ijós. Hallbjörg Kl. 16—18. Var ekkigaman? Hall- björg Bjamadóttir mcetir galvösk. Davíð - Nýtt á íslandi. Höfundur fer í saumana á lífi og ferli Davíðs Oddssonar, borgarstjóra, að honum forspurðum. Hvaðan kemur þessi maður, hvert er erindi hans, hvert er hann kominn og hvert ætlar hann? Þessum og mörgum fleiri spurn- ingum svarar höfundur eftir ítarlega úttekt meðal með- og mótherja. Ástandið Kl. 14—16. Rcetist draumurinn? Sjáþeir umþaö, Hrafn ogBjami?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.