Morgunblaðið - 16.12.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.12.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1989 23 Astandið - mannlífsþættir frá hernámsárunum. Frá- sögn af einum forvitnilegasta þætti hernámsins. Hvað breyttist við hernámið? Var Bretavinnan upp- haf vinnusvika á íslandi? Höfðu þúsund íslenskra kvenna of náin samskipti við hermenn? Voru vændis- hús í Reykjavík? Hvaða sögu segja ástandskonurnar sjálfar? Bókin geymir svör við þessum spurningum og mörgum öðrum í lifandi frásögn. Þetta er frásögn umtalaðrar konu, Hallbjargar, sem hefur ekki látið neitt uppskátt um líf sitt utan sviðs- ljósanna fyrr en nú. Þetta er saga um gleði og sorg, átök og öfund. Þetta er frásögn fjölhæfrar listakonu, sem var og er einstök í sinni röð. Islendingatilvera Kl. 20—22. Vantarþigekki Ijós í tilveruna? Jón Öm Marinósson bcetir úr því. jó*'ö"*«a«*>sson mom mm BvRoim Og 8rOSIO EiJEKm - jJ UAÍLA $3 Islendingatilvera - byrðin og brosið. Það er ekki fyrir hvern sem er að vera Islendingur og lifa það af. Þaðan af síður að viðurkenna það. í þessari bók fer hinn kunni penni á slíkum kostum, að menn ættu vart að ná af sér brosinu yfir hátíðirnar sem í annan tíma. Bókin, sem þú skalt hafa með þér í boðið, ferðalagið, rúmið eða hvert sem er. n KLAPPARSTIG 25 SÍMI621720 FORLAGSYERSLUN Á HORNIÞINGHOLTSSTRÆTIS OG BANKASTRÆTIS Örlagasaga jöuíiiDiiuvjUJUíjLmm] J *3l\ JJ J Jl'j'UETj' j Kl. 18—20. Veröa örlögin ráöin. Antonsson mœtir til leiks. Örlagasaga. Eins og nafnið bendir til er hér á ferð saga um örlög ungs manns, samferðamanns Hann- esar Hafstein o.fl., sem lést aðeins 26 ára gamall á voveiflegan hátt. Hann hét Gísli Guðmundsson og var ættaður úr Húnavatnssýslu, greindur og vel gefinn, góður námsmaður og hvers manns hugljúfí. Það kann enginn skýringu á dauða hans. Þorsteinn Antonsson reynir að varpa ljósi á líf hans og dauða með mögnuðu ívafi samtíðarat- burða Gísla. _ Davíð Kl. 12—14. Mcetir Davíd med Eiríki? Þaö kemur í Ijós. Hallbjörg Kl. 16—18. Var ekkigaman? Hall- björg Bjamadóttir mcetir galvösk. Davíð - Nýtt á íslandi. Höfundur fer í saumana á lífi og ferli Davíðs Oddssonar, borgarstjóra, að honum forspurðum. Hvaðan kemur þessi maður, hvert er erindi hans, hvert er hann kominn og hvert ætlar hann? Þessum og mörgum fleiri spurn- ingum svarar höfundur eftir ítarlega úttekt meðal með- og mótherja. Ástandið Kl. 14—16. Rcetist draumurinn? Sjáþeir umþaö, Hrafn ogBjami?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.