Morgunblaðið - 16.12.1989, Side 72

Morgunblaðið - 16.12.1989, Side 72
MORGUNBLAÐIÐ LAÚGÁRDAGUR 16. DESEMBBR 1989 72 »1 Vandaðir i skíöagallar msw a 1 1 \ FULLOROINSSKIOAPWWII^^^ . AUPINAstó^SAL^^- LEIGA - SALA - VIÐGERÐAÞJÓNUSTA TÖKUM NOTAÐ UPP í NÝTT ÞORLAKS SAGA HELGA Þegar Jóhannes Póll II pófi kom hingað til lands í júní sl., kom út ný útgúfa af Þorlóks sögu helga, Skól- holtsbiskups, búin til prent- unar af Ásdísi Egilsdóttur, bókmenntafræðingi, sem skrifar formóla að bókinni. ÞORLAKS SAGA HELGA ER KJERKOMIN JOLAGJOF Þorlákssjðður. Háliymingaveiðar og þjóðarsómi Sú spurning hlýtur að vakna hvort ekki sé löngu tímabært að binda enda á þessar veiðar. Þær eru aðeins fjárhagsleg aukageta örfárra einstaklinga. Omannúðleg meðferð á dýrum særir siðgæðis- vitund manna og er skætt vopn í höndum þeirra, sem ófrægja okkur erlendis og-draga í efa heilindi okkar í umhverfisverndarmálum. Axel prinsinn ekki aðeins veiðarnar sjálfar, heldur einnig meðferð dý- ranna meðan þau eru geymd í Sædýrasafninu, þar sem engin aðstaða sé fyrir hendi og hafi, á undanförnum árum, fimm háhyrn- ingar látið þar líf sitt vegna van- hirðu og þrengsla. í aðfinnslum prinsins, sem fréttastofur senda vafalaust út um allan heim, felst þungur áfellisdómur, sem ekki er til þess fallinn að auka álit okkar í umhverfismálum. En þetta er langt frá því að vera í fyrsta sinn, sem við verðum fyrir ákúrum og álitshnekki vegna þessara veiða. Þess er skemmst að minnast að á síðasta ári sendi breska stórblaðið Daily Mirror hingað fréttamann og dýralækni til að kanna aðbúnað háhyrninga, sem þá voru ? Sæ- dýrasafninu. Umsögnin er dapur- leg. I skrifum blaðsins var fram- ferði Sædýrasafnsmanna lýst sem villimennsku (þýðing Morgun- blaðsins 8. apríl 1988). Þetta eru aðeins dæmi um þá athygli, sem þessar veiðar hafa vakið erlendis, þau era fleiri þótt ekki verði rakin hér. 2, 22. nóv. sl., var skýrt frá því, að prins Saruddin Aga Khan, tals- maður alþjóðlegra náttúravernd- arsamtaka, sem hafa aðsetur í Sviss, hefði sent forsætisráðherra áskorun um að stöðva háhyrninga- veiðar, sem um árabil hafa verið stundaðar af aðstandendum Sæ- dýrasafnsins gamla í Hafnarfirði. Samkvæmt fréttinni fordæmir Til Velvakanda. Að undanförnu hafa ýmsirjiér látið sig dreyma um, að Islending- ar sköpuðu sér forustuhlutverk á sviði umhverfisverndar. I því sam- bandi hefur m.a. verið rætt um að stofna til alþjóðlegra umhverf- isverndarverðlauna. En stundum verður langt á inilli hugsjóna og raunveraleika. í fréttum Stöðvar IMOKIA Myndbandstceki HQ Með fjarstvnnmi. ¥)stööva minni Verðfrá: 48.900* Sjónvarp 21 “ með fjarstýringu ogjlatskjá Verðfrá: 62.600 Stereo sjónvarp 25“ með fjarstýringu og flatskjá Verð frá: 99.600 Stereo sjónvarp 28“ með farstýringu og fiatskjá. Verð frá: 102.100 ' Miöað við staðgreiðslu. ÖNNING Æ Viö erum ekki bara hagstœöír... KRINGLAN ...viö erum belri. S: 68 58 68

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.