Morgunblaðið - 16.12.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.12.1989, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ LAyGARDAGUR 16. DESK.MBKK 1989 , r Loðskinnshúfur Verð frá kr. 18.900.- Loðskinnstreflar Verð frá kr. 6.900.- I PELSINN Kirkjuhvoli -simi 20160 v______________ Staðföst vin- atta I forystugreiii Dag- skrár frá Samhjálp segir: „I mörg ár hefur þad verið baráttumál Sam- hjálpar livítasumiu- manna að fá styrk frá rikissjóði til þess að end- urbæta gömul hús í Hlað- gerðarkoti. Undirritaður [Oli Agústsson] hefur í tíu ár gengið á milli stjóm- málamanna, ásamt fúll- trúa sínum, og gert ítrek- aðar tifraunir til þess að ná eyrum [icirra, sem öfl vom dauf. Helzta lu-eyf- ingin sem kom á málið var sú, að heilbrigðis- ráðuneytinu þótti hæfa að fækka vistrýmum um tíu árið 1984 og fékkst það ranglæti ekki leiðrétt fyrr en í tíð Ragnhildar Helgadóttur árið 1987. Nafnalisti þeirra manna sem gengið var fyi'ir ÖU þessi ár er orðinn æði langur og marglitur, sem og öll sagan af betli- göngumii og em þeir ekki margir sem hljóta sóma af. Guðmundur Bjamason hefiir þó hjálp- að til við hönnunarkostn- að og látið í té rúmlega eina milljón á ári, í tvö ár. Aðrir hafa ekki treyst sér tU þess að verða við óskum okkar og gildir það um menn i öllum Uokkum, yfir tíu ára tímabil. Reynslan af Reykjavík- ui boi g er allt öðru vísi. Þar virðast ráðamenn gera sér ljóst að í félag- smiðstöðinni og sambýl- inu sem Samhjálp rekur í Reykjavík er umúð þarfl verk. Hefur Davíð Oddsson sýnt i verki að hann metur það starf og hefúr hlutast til um að dálítíll fjárstyrkur hefúr fengist til starfsins ár- lega. En hvað er það þá sem gerir Samhjálp kleift að reka starf sitt og bæta það, auka það og lag- færa, ár eftir ár? Það er auðvitað þessi blessaða íslenzka þjóð. Hún h'efúr tekið svo vel á móti Samhjálp, öll þessi ár að það er kraftaverki líkast. Fólkið hefúr sýnt velvUja sinn og keypt af stofiiunmni örlátlega, hljómplötur, bækur og fréttabréf og liefur þaö fé skipt sköpum i sögu Samhjálpar. Tengingin við almenning er okkur því ákaUega mikUs virði og viljum við reyna að halda henni eins og frek- ast er unnt. A þeim vettvangi var í ár aðaláherzlan lögð á söfiiun styrktaráskrif- enda að Dagskrá frá Samhjálp, fréttabréfi Samhjálpar. Var okkur oftast nær tekið af þessu sama stórkostlega örlæti og velvilja. Þegar þetta tölublað fór í prentun voru áskrifendur orðnir alls yfir 9.600. ÖUum þessum og þeim sem sýnt liafa Samhjálp samhug og hvatnnigu í gegnum árin, óskum við gleðilegra jóla og lands- mönnum öllum með þakklæti og ósk um stað- fústa vináttu.“ Eldra fólkið ekki talið með! Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri, segir m.a. í HeimUispóstmum: „Um daginn komst ég að því, að skoðanakann- anir um allt mUli himins og jarðar eru stundum þannig, að eldra fólkið er cinfaldlcga ekki talið með. Það er ekkert mark 1 sæS omhiólo iTAÐFÖST VINÁTTA heimilispósturinn Kynslóöabil Samhjálp og skoðana- kannanir Staksteinar glugga í dag . í forystugrein Dagskrár frá Sam- hjálp hvítasunnu- manna og grein Gísla Sigurbjörnssonar í Heimilispósti Elli- heimilisins Grundar. tekið á því, því er alveg sleppt, helzt miðað við 60-65 ár, stundum allt að 70 ár, 79 ár er það al- hæsta sem tekið er með, en það er lirein undan- tekning. Hinir aumin- gjamir, hálf rugluð fai’l- ama gamahnenni — livað eigum við að gera með þá? Bókstafiega ekkert, enginn tekur mark á þeim, þeir eru úr leik. Ætli þeim bregði ekki við, ef við tökum þetta bókstaflega? Eg býst við því — um næstu kosning- ar. Eg hef talað við nokkra forsvarsmenn um þessi mál og þeir eru um fertugt, aldursmunurinn er því 40 ár á okkur. Þetta voru athyglisverð samtöl og margt lærði ég af þeim — en þeir? Líklega ekki frekar en vant er. I>að er samt skylda mín að halda þess- um skrifum áfram, einnig ná í þá við og við. Að vísu er árangurinn ekki sem skyldi og þó. Nýlega náði ég í mami sem líka var 40 árum yngri en ég. En nú brá svo við, að þama var ég að tala við mann sem skildi mig — loksins kom að því. Og svo voru það hann og hún, þau höfðu bæði tíma og áhuga á að ræða um framtíðina í eil- inni. Þess vegna er ég ekki alveg voiúaus um þessi velferðarmál. Ungu konumar, sem nota sum- ai-leyfi sín til: að dvelja með öldmðu, lasburða fólki, sem annars kemst ekki neitt. Það em sólar- geislarnir, sem verma í kulda skilningsleysis, flokkadrátta og eigin- hagsmuna. I flestum greinum, sem ég hefi skrifað undanfar- ið, minnist ég á framtíð- arheimilið Sólsetur. Það er ekki sofiiað það mál, en líklega hefúr klukkan mín gengið of hratt. Það kemur samt. Morgunblaðinu og vel- vilja þess er mér Ijúft að þakka, þó sakna ég rit- stjómargreinar um skoð- anakannanir og aldurs- takmörkin. Það er erfitt fyrír þúsundir manna að vera ekki talin dómbær á menn og málefiú, að- eins vegna aldurs. Við viljum öll vera talin með, þrátt fyrir oft mörgu ár- ,in.“ Þessi hugvekja Gísla Sigurbjömssonar á, eins og fleira sem frá honum kemur, ríkulegt erindi til allra vel meinandi karla og kvenna. MORATERM HITASTILLT MORATERM blöndunar- tæki með sjálfvirkri hita- stillingu og öryggis- hnapp, sem takmarkar hitastig við 38 C. Mora sænsk gæðavara fyrir íslenskar aðstæður. Fást í byggingavöruverslunum. ^ meiri ánægja^ Þ.ÞORBBÍMSSDN&CO MMRUTLAND JVM ÞÉTTIEFNI Á ÞÖK - VEGGI - GÓLF ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 Sófaborð, stólar, borðstofuhúsgögnog söfar. OpiÖ laugardagfrá kl. 10-22. Sýning sunnudag frá kl. 14-17. MíRfyÉ VIÐ ENGJATEIG, SÍMI 689155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.