Morgunblaðið - 16.12.1989, Page 9

Morgunblaðið - 16.12.1989, Page 9
9 MORGUNBLAÐIÐ LAyGARDAGUR 16. DESK.MBKK 1989 , r Loðskinnshúfur Verð frá kr. 18.900.- Loðskinnstreflar Verð frá kr. 6.900.- I PELSINN Kirkjuhvoli -simi 20160 v______________ Staðföst vin- atta I forystugreiii Dag- skrár frá Samhjálp segir: „I mörg ár hefur þad verið baráttumál Sam- hjálpar livítasumiu- manna að fá styrk frá rikissjóði til þess að end- urbæta gömul hús í Hlað- gerðarkoti. Undirritaður [Oli Agústsson] hefur í tíu ár gengið á milli stjóm- málamanna, ásamt fúll- trúa sínum, og gert ítrek- aðar tifraunir til þess að ná eyrum [icirra, sem öfl vom dauf. Helzta lu-eyf- ingin sem kom á málið var sú, að heilbrigðis- ráðuneytinu þótti hæfa að fækka vistrýmum um tíu árið 1984 og fékkst það ranglæti ekki leiðrétt fyrr en í tíð Ragnhildar Helgadóttur árið 1987. Nafnalisti þeirra manna sem gengið var fyi'ir ÖU þessi ár er orðinn æði langur og marglitur, sem og öll sagan af betli- göngumii og em þeir ekki margir sem hljóta sóma af. Guðmundur Bjamason hefiir þó hjálp- að til við hönnunarkostn- að og látið í té rúmlega eina milljón á ári, í tvö ár. Aðrir hafa ekki treyst sér tU þess að verða við óskum okkar og gildir það um menn i öllum Uokkum, yfir tíu ára tímabil. Reynslan af Reykjavík- ui boi g er allt öðru vísi. Þar virðast ráðamenn gera sér ljóst að í félag- smiðstöðinni og sambýl- inu sem Samhjálp rekur í Reykjavík er umúð þarfl verk. Hefur Davíð Oddsson sýnt i verki að hann metur það starf og hefúr hlutast til um að dálítíll fjárstyrkur hefúr fengist til starfsins ár- lega. En hvað er það þá sem gerir Samhjálp kleift að reka starf sitt og bæta það, auka það og lag- færa, ár eftir ár? Það er auðvitað þessi blessaða íslenzka þjóð. Hún h'efúr tekið svo vel á móti Samhjálp, öll þessi ár að það er kraftaverki líkast. Fólkið hefúr sýnt velvUja sinn og keypt af stofiiunmni örlátlega, hljómplötur, bækur og fréttabréf og liefur þaö fé skipt sköpum i sögu Samhjálpar. Tengingin við almenning er okkur því ákaUega mikUs virði og viljum við reyna að halda henni eins og frek- ast er unnt. A þeim vettvangi var í ár aðaláherzlan lögð á söfiiun styrktaráskrif- enda að Dagskrá frá Samhjálp, fréttabréfi Samhjálpar. Var okkur oftast nær tekið af þessu sama stórkostlega örlæti og velvilja. Þegar þetta tölublað fór í prentun voru áskrifendur orðnir alls yfir 9.600. ÖUum þessum og þeim sem sýnt liafa Samhjálp samhug og hvatnnigu í gegnum árin, óskum við gleðilegra jóla og lands- mönnum öllum með þakklæti og ósk um stað- fústa vináttu.“ Eldra fólkið ekki talið með! Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri, segir m.a. í HeimUispóstmum: „Um daginn komst ég að því, að skoðanakann- anir um allt mUli himins og jarðar eru stundum þannig, að eldra fólkið er cinfaldlcga ekki talið með. Það er ekkert mark 1 sæS omhiólo iTAÐFÖST VINÁTTA heimilispósturinn Kynslóöabil Samhjálp og skoðana- kannanir Staksteinar glugga í dag . í forystugrein Dagskrár frá Sam- hjálp hvítasunnu- manna og grein Gísla Sigurbjörnssonar í Heimilispósti Elli- heimilisins Grundar. tekið á því, því er alveg sleppt, helzt miðað við 60-65 ár, stundum allt að 70 ár, 79 ár er það al- hæsta sem tekið er með, en það er lirein undan- tekning. Hinir aumin- gjamir, hálf rugluð fai’l- ama gamahnenni — livað eigum við að gera með þá? Bókstafiega ekkert, enginn tekur mark á þeim, þeir eru úr leik. Ætli þeim bregði ekki við, ef við tökum þetta bókstaflega? Eg býst við því — um næstu kosning- ar. Eg hef talað við nokkra forsvarsmenn um þessi mál og þeir eru um fertugt, aldursmunurinn er því 40 ár á okkur. Þetta voru athyglisverð samtöl og margt lærði ég af þeim — en þeir? Líklega ekki frekar en vant er. I>að er samt skylda mín að halda þess- um skrifum áfram, einnig ná í þá við og við. Að vísu er árangurinn ekki sem skyldi og þó. Nýlega náði ég í mami sem líka var 40 árum yngri en ég. En nú brá svo við, að þama var ég að tala við mann sem skildi mig — loksins kom að því. Og svo voru það hann og hún, þau höfðu bæði tíma og áhuga á að ræða um framtíðina í eil- inni. Þess vegna er ég ekki alveg voiúaus um þessi velferðarmál. Ungu konumar, sem nota sum- ai-leyfi sín til: að dvelja með öldmðu, lasburða fólki, sem annars kemst ekki neitt. Það em sólar- geislarnir, sem verma í kulda skilningsleysis, flokkadrátta og eigin- hagsmuna. I flestum greinum, sem ég hefi skrifað undanfar- ið, minnist ég á framtíð- arheimilið Sólsetur. Það er ekki sofiiað það mál, en líklega hefúr klukkan mín gengið of hratt. Það kemur samt. Morgunblaðinu og vel- vilja þess er mér Ijúft að þakka, þó sakna ég rit- stjómargreinar um skoð- anakannanir og aldurs- takmörkin. Það er erfitt fyrír þúsundir manna að vera ekki talin dómbær á menn og málefiú, að- eins vegna aldurs. Við viljum öll vera talin með, þrátt fyrir oft mörgu ár- ,in.“ Þessi hugvekja Gísla Sigurbjömssonar á, eins og fleira sem frá honum kemur, ríkulegt erindi til allra vel meinandi karla og kvenna. MORATERM HITASTILLT MORATERM blöndunar- tæki með sjálfvirkri hita- stillingu og öryggis- hnapp, sem takmarkar hitastig við 38 C. Mora sænsk gæðavara fyrir íslenskar aðstæður. Fást í byggingavöruverslunum. ^ meiri ánægja^ Þ.ÞORBBÍMSSDN&CO MMRUTLAND JVM ÞÉTTIEFNI Á ÞÖK - VEGGI - GÓLF ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 Sófaborð, stólar, borðstofuhúsgögnog söfar. OpiÖ laugardagfrá kl. 10-22. Sýning sunnudag frá kl. 14-17. MíRfyÉ VIÐ ENGJATEIG, SÍMI 689155

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.