Morgunblaðið - 16.12.1989, Síða 70

Morgunblaðið - 16.12.1989, Síða 70
MOKGUNHLADID LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1989 70 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 VIÐ GETUM MEÐ SANNI SAGT AÐ NÚ SÉ HÚN KOMIN JÓLAMYNDIN 1989: DRAUGABANARII ★ ★★ AI. Mbl. — ★ ★ ★ AI.Mlb. MYNDIN SEM AILIR HAFA BEÐIÐ EFTIR. ÞEIR KOMU, SÁU OG SIGRUÐU - AFTUR! Leikstjórinn Ivan Reitman kynnir: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts, Peter Macnicol og tvíburana William T. og Henry J. Deutschendrof II í einni vinsæiustu kvikmynd allra tíma „GHOSTBUSTERS II", Brellumeistari: Dennis Murcn A.S.C. Höfundar handrits: Harold Ramis og Dan Aykroyd. Framleiðandi og leikstjóri: Ivan Reitman. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Börn yngri en 10 ára í fylgd m. fullorðnum. Ókeypis „Ghostbustersblöðrur“ kl. 3. EIN GEGGJUÐ Hu= w4u tfa is» Wts-,f4r,s. M«*»ifcs\iCtfUss!64> !»«a.fioUíicnw*»í stiíaoj-'u: Sýndkl. 5og11. MAGMUS MAGN-oS' ’ ' igto&wt ' T ■ ."■ r-. V A'jJtJWWM1.' '&e&tcpwwt-M* Sýnd kl. 3.1 Oog 7.10. LIF OG FJORIBEVERLY HILLS Aðalhl.: Shelley Long. Sýnd kl. 9. Kjartan Ólafsson í herrafataverzluninni Valentino. ■ HERRAFATAVERZL- UNIN Valentino, Iðnaðar- mannahúsinu við Hallveig- arstíg, skipti um eigendur fyrir skömmu. Þá tókur þeir Kjartan Ólafsson og Sig- urður Kr. Sigurðsson við rekstrinum. Gæði og góð þjónusta eru kjörorð verzlun- arinnar Valentino. Hún sel- ur fatnað frá ítölskum, frönskum og þýzkum tízku- hönnuðum svo sem Valent- ino, Kenzo, Cerutti, Ung- aro og Brunch. Kjartan Ólafsson starfaði áður hjá Herrahúsinu og Sævari Karli Ólasyni og hefur 20 ára reynslu í sölu herrafatn- aðar. Hann leggur áherzlu á að vera sjálfur viðskiptavin- um sínum innan handar með ráð og góða þjónustu og býð- ur einnig upp á föt saumuð eftir máli. ■ JÓLAVAKA Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík verður haldin á sunnudag, 17. desember, og hefst hún kl. 16. Leikið verður á orgel kirkjunnar frá kl. 15.30. Ræðumaður á jóiavökunni er borgarstjórinn í Reykjavík, Davíð Oddsson. Upplestur annast Arnór Benónýsson. Á jólavökunni FYRRI JÓLAMYND HÁSKÓLABÍÓS: SENDINGIN „ Atburðarrásin er hröð og leikurinn berst vítt um álf- ur allt frá Austur-Berlín til Chicago. Skotbardagar, glæfraleg atriði og geggjaður akstur Hackmans þvert yfir Chicago ríghalda athygli áhorfandans". ★ ★ P.Á.DV. SPENNUMYND EINS OG SPENNUMYNDIR EIGA AÐ VERA. SVIK Á SVIK OFAN OG SPILLING í HVERJU HORNI. GENE HACKMAN HEFUR GERT HVERJA MYND SEM HANN LEIKUR í AÐ STÓRMYND OG EKKI ER ÞESSI NEIN UNDANTEKNING HANN ER HREINT FRÁBÆR. RÁÐABRUGG í HJARTA BANDARÍKJ- ANNA, ÞAR SEM ÆÐSTU MENN STÓRVELDANNA ERU í STÓRHÆTTU. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Joanna Cassidy og Tommy Lee Jones. — Leikstjóri: Andrew Davis. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10 — Bönnuð innan 16 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍMI 680-680 SÝNINGAR ( BORGARLEIKHÚSI Á litla sviði: Mið. 27. des. kl. 20. Fim. 28. des. kl. 20. Fös. 29. des. kl. 20. h stóra sviði: Fim. 28. des. kl. 2C Fös. 29. des. Icl. 2C MUNIÐ GJAFAKORTIN! TILVALIN JÓLAGJÖE. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin kr. 700. Töfrasproti fylgir! Jólalrumsýning í Borgarleik- húsinu á stóra sviðinu: Barna- og Ijölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN eftir Benoný Ægisson. Leikstj.: Þórunn Siguróardóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Höfundur tónlistar: Arnþór Jónsson. Dansskáld: Hlif Svavarsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlistarstj.: Jóhann G. Jóhansson. Leikarar: Andri Örn Clausen, Ása Hlín Svavarsdóttir, Berglind Ásgeirs- dóttir, Björg Rún Óskarsdóttir, Eggert Þorleifsson, Ingólfur B. Sig- urósson, ívar Örn Þórhallsson, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarsson, Jón Sigurbjörnsson, Katrín Þórarinsdótt- ir, Kjartan Bjargmundsson, Kjartan Ragnarsson, Karl Kristjánsson, Kol- brún Pétursdóttir, Kristján Franklín Magnús, Lilja ívarsdóttir, Margrét Ákadóttir, Sólveig Halldórsdótfir, Steinn Magnússon, Theódór Júlíus- son, Valgeir Skagfjöró, Vilborg Hall- dórsdóttir, Þer'jikur Karlsson o.fl. Hljóðfærale karar: Jóhann G. Jó- hannsson, Pótur Grétarsson, Arnþór Jónsson. Frums. 2. í jólum kl. 15. Uppselt. Mið. 27. des. kl. 14. Fim. 28. des. kl. 14. Fös. 29. des. kl. 14. JÓLASVIINNINN MÆTIR! Miöasala: Mióasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess er fekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Miðasölusími 680-680, WlBHJ GreiisluWortaþjónusta verður flutt mikið af tónlist. Príkirkjukórinn, Kantötu- kórinn og RARIKkórinn syngja. Einsöng syngja Sig- urður Steingrímsson og Alda Ingibergsdóttir og tvísöng Þórður Búason og Bjarni Gunnarsson. Systk- inin Pavel Emil og Zivka Smid leika á píanó. Kórstjór- ar eru Pavel og Vioíeta Smid. Orgelleik annast Kristín Jónsdóttir og Pavel Smid. Á jólavökunni verður almenn fyrirbæn, kertaljósa- hátíð við orgelundirleik og almennur söngur. ■ NORRÆNA HÚSm- Norræna húsið og vinaféiög Norðurlanda eru með jóla- dagskrá fyrir börn í Norræna húsinu sunnudaginn 17. des- ember og hefst dagskráin klukkan 15. Hanne Juul vísnasöngkona syngur norr- æn barnalög, sýnd verður kvikmynd, sem fjallar um jólin, og jólasveinar koma í heimsókn. í kaffistofunni verða á boðstólum óáfengt jólaglögg og piparkökur. Aðgangur er ókeypis. I anddyri Norræna hússins eru sýndar ljósmyndir eftir EÍCECCG' SIMI 11384 - SNORRABRAUT 37 JÓLAMYND1989/GRÍNMYND ÁRSINS1989: LÖGGAN OG HUNDURINN TURNER OG HOOCH ER EINHVER ALBESTA GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÁRINU, ENDA LEIKSTÝRÐ AF HINUM FRÁBÆRA LEIK- STJÓRA ROGER SPOTTISWOODE (COCTAIL). EIN- HVER ALLRA VINSÆLASTI LEIKARINN f DAG ER TOM HANKS OG HÉR ER HANN í SINNI BESTU MYND ÁSAMT RISAHUNDINUM HOOCH. TURNER OG HOOCH ER JÓLAMYNDIN ÁRIÐ1989! Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winniagham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B I O L I Hringdu og láöu umsögn um myndina. JÓLAMYNDIN 1989 ERÆGASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA: 0LIVER 0G FÉLAGAR OLIVER OG FÉLAGAR ERU MÆTTIR TIL ÍS- LANDS. HÉR ER Á FERÐINNI LANGBESTA TEIKNIMYND 1 LANG- AN TÍMA, UM OLIVER TWIST FÆRÐ í TEIKNI- MYNDAFORM. Stórkostleg mynd fyrir alla f jölskylduna! Sýnd kl. 3,5 og 7. - Miðaverð kr. 300. HYLDYPIÐ THE ★ ★★ AI. Mbl. Sýnd kl. 5,7.30 og10. Bönnuð innan 12ára. NEWYORKSOGUR ★ ★★ HK.DV. Sýndkl. 9og11.10. idils, ’.onó. HEIÐA Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 150. Þorbjörn Magnússon og Unni Þóru Jökulsdóttur, svo og sýnirJóhanna Boga- dóttir grafíkmyndir í bóka- safninu. ■ FERÐAMÁLAFÉLAG Húnvetninga hélt fund þann 6. desember sl. Á fundinum kom fram hörð ádeila á stjórnvöld fyrir meðferð þeirra á tekjustofni Ferða- málaráðs íslands: Eftirfar- andi samþykkt var gerð á fundinum: „Fundur í Ferða- málafélagi Húnvetninga telur það AJþingi til van- virðu að svelta Ferðamála- ráð íslands fjárhagslega svo sem raun ber vitni þrátt fyr- ir lög um skipulag ferðamála frá 19. júní 1985, sjá 8. gr. Fundurinn skorar á alþingis- menn og sveitarstjórnar- menn að taka nú þegar á þessum málum af einurð og sýna þannig í verki að eitt- hvað sé að marka fögur fyr- irheit." Formaður Ferða- málafélags Húnvetninga er Ólafúr Jakobsson og er fé- lagssvæðið Húnavatnssýsl- urnar báðar. Karl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.