Morgunblaðið - 16.12.1989, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 16.12.1989, Blaðsíða 70
MOKGUNHLADID LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1989 70 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 VIÐ GETUM MEÐ SANNI SAGT AÐ NÚ SÉ HÚN KOMIN JÓLAMYNDIN 1989: DRAUGABANARII ★ ★★ AI. Mbl. — ★ ★ ★ AI.Mlb. MYNDIN SEM AILIR HAFA BEÐIÐ EFTIR. ÞEIR KOMU, SÁU OG SIGRUÐU - AFTUR! Leikstjórinn Ivan Reitman kynnir: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts, Peter Macnicol og tvíburana William T. og Henry J. Deutschendrof II í einni vinsæiustu kvikmynd allra tíma „GHOSTBUSTERS II", Brellumeistari: Dennis Murcn A.S.C. Höfundar handrits: Harold Ramis og Dan Aykroyd. Framleiðandi og leikstjóri: Ivan Reitman. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Börn yngri en 10 ára í fylgd m. fullorðnum. Ókeypis „Ghostbustersblöðrur“ kl. 3. EIN GEGGJUÐ Hu= w4u tfa is» Wts-,f4r,s. M«*»ifcs\iCtfUss!64> !»«a.fioUíicnw*»í stiíaoj-'u: Sýndkl. 5og11. MAGMUS MAGN-oS' ’ ' igto&wt ' T ■ ."■ r-. V A'jJtJWWM1.' '&e&tcpwwt-M* Sýnd kl. 3.1 Oog 7.10. LIF OG FJORIBEVERLY HILLS Aðalhl.: Shelley Long. Sýnd kl. 9. Kjartan Ólafsson í herrafataverzluninni Valentino. ■ HERRAFATAVERZL- UNIN Valentino, Iðnaðar- mannahúsinu við Hallveig- arstíg, skipti um eigendur fyrir skömmu. Þá tókur þeir Kjartan Ólafsson og Sig- urður Kr. Sigurðsson við rekstrinum. Gæði og góð þjónusta eru kjörorð verzlun- arinnar Valentino. Hún sel- ur fatnað frá ítölskum, frönskum og þýzkum tízku- hönnuðum svo sem Valent- ino, Kenzo, Cerutti, Ung- aro og Brunch. Kjartan Ólafsson starfaði áður hjá Herrahúsinu og Sævari Karli Ólasyni og hefur 20 ára reynslu í sölu herrafatn- aðar. Hann leggur áherzlu á að vera sjálfur viðskiptavin- um sínum innan handar með ráð og góða þjónustu og býð- ur einnig upp á föt saumuð eftir máli. ■ JÓLAVAKA Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík verður haldin á sunnudag, 17. desember, og hefst hún kl. 16. Leikið verður á orgel kirkjunnar frá kl. 15.30. Ræðumaður á jóiavökunni er borgarstjórinn í Reykjavík, Davíð Oddsson. Upplestur annast Arnór Benónýsson. Á jólavökunni FYRRI JÓLAMYND HÁSKÓLABÍÓS: SENDINGIN „ Atburðarrásin er hröð og leikurinn berst vítt um álf- ur allt frá Austur-Berlín til Chicago. Skotbardagar, glæfraleg atriði og geggjaður akstur Hackmans þvert yfir Chicago ríghalda athygli áhorfandans". ★ ★ P.Á.DV. SPENNUMYND EINS OG SPENNUMYNDIR EIGA AÐ VERA. SVIK Á SVIK OFAN OG SPILLING í HVERJU HORNI. GENE HACKMAN HEFUR GERT HVERJA MYND SEM HANN LEIKUR í AÐ STÓRMYND OG EKKI ER ÞESSI NEIN UNDANTEKNING HANN ER HREINT FRÁBÆR. RÁÐABRUGG í HJARTA BANDARÍKJ- ANNA, ÞAR SEM ÆÐSTU MENN STÓRVELDANNA ERU í STÓRHÆTTU. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Joanna Cassidy og Tommy Lee Jones. — Leikstjóri: Andrew Davis. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10 — Bönnuð innan 16 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍMI 680-680 SÝNINGAR ( BORGARLEIKHÚSI Á litla sviði: Mið. 27. des. kl. 20. Fim. 28. des. kl. 20. Fös. 29. des. kl. 20. h stóra sviði: Fim. 28. des. kl. 2C Fös. 29. des. Icl. 2C MUNIÐ GJAFAKORTIN! TILVALIN JÓLAGJÖE. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin kr. 700. Töfrasproti fylgir! Jólalrumsýning í Borgarleik- húsinu á stóra sviðinu: Barna- og Ijölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN eftir Benoný Ægisson. Leikstj.: Þórunn Siguróardóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Höfundur tónlistar: Arnþór Jónsson. Dansskáld: Hlif Svavarsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlistarstj.: Jóhann G. Jóhansson. Leikarar: Andri Örn Clausen, Ása Hlín Svavarsdóttir, Berglind Ásgeirs- dóttir, Björg Rún Óskarsdóttir, Eggert Þorleifsson, Ingólfur B. Sig- urósson, ívar Örn Þórhallsson, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarsson, Jón Sigurbjörnsson, Katrín Þórarinsdótt- ir, Kjartan Bjargmundsson, Kjartan Ragnarsson, Karl Kristjánsson, Kol- brún Pétursdóttir, Kristján Franklín Magnús, Lilja ívarsdóttir, Margrét Ákadóttir, Sólveig Halldórsdótfir, Steinn Magnússon, Theódór Júlíus- son, Valgeir Skagfjöró, Vilborg Hall- dórsdóttir, Þer'jikur Karlsson o.fl. Hljóðfærale karar: Jóhann G. Jó- hannsson, Pótur Grétarsson, Arnþór Jónsson. Frums. 2. í jólum kl. 15. Uppselt. Mið. 27. des. kl. 14. Fim. 28. des. kl. 14. Fös. 29. des. kl. 14. JÓLASVIINNINN MÆTIR! Miöasala: Mióasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess er fekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Miðasölusími 680-680, WlBHJ GreiisluWortaþjónusta verður flutt mikið af tónlist. Príkirkjukórinn, Kantötu- kórinn og RARIKkórinn syngja. Einsöng syngja Sig- urður Steingrímsson og Alda Ingibergsdóttir og tvísöng Þórður Búason og Bjarni Gunnarsson. Systk- inin Pavel Emil og Zivka Smid leika á píanó. Kórstjór- ar eru Pavel og Vioíeta Smid. Orgelleik annast Kristín Jónsdóttir og Pavel Smid. Á jólavökunni verður almenn fyrirbæn, kertaljósa- hátíð við orgelundirleik og almennur söngur. ■ NORRÆNA HÚSm- Norræna húsið og vinaféiög Norðurlanda eru með jóla- dagskrá fyrir börn í Norræna húsinu sunnudaginn 17. des- ember og hefst dagskráin klukkan 15. Hanne Juul vísnasöngkona syngur norr- æn barnalög, sýnd verður kvikmynd, sem fjallar um jólin, og jólasveinar koma í heimsókn. í kaffistofunni verða á boðstólum óáfengt jólaglögg og piparkökur. Aðgangur er ókeypis. I anddyri Norræna hússins eru sýndar ljósmyndir eftir EÍCECCG' SIMI 11384 - SNORRABRAUT 37 JÓLAMYND1989/GRÍNMYND ÁRSINS1989: LÖGGAN OG HUNDURINN TURNER OG HOOCH ER EINHVER ALBESTA GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÁRINU, ENDA LEIKSTÝRÐ AF HINUM FRÁBÆRA LEIK- STJÓRA ROGER SPOTTISWOODE (COCTAIL). EIN- HVER ALLRA VINSÆLASTI LEIKARINN f DAG ER TOM HANKS OG HÉR ER HANN í SINNI BESTU MYND ÁSAMT RISAHUNDINUM HOOCH. TURNER OG HOOCH ER JÓLAMYNDIN ÁRIÐ1989! Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winniagham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B I O L I Hringdu og láöu umsögn um myndina. JÓLAMYNDIN 1989 ERÆGASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA: 0LIVER 0G FÉLAGAR OLIVER OG FÉLAGAR ERU MÆTTIR TIL ÍS- LANDS. HÉR ER Á FERÐINNI LANGBESTA TEIKNIMYND 1 LANG- AN TÍMA, UM OLIVER TWIST FÆRÐ í TEIKNI- MYNDAFORM. Stórkostleg mynd fyrir alla f jölskylduna! Sýnd kl. 3,5 og 7. - Miðaverð kr. 300. HYLDYPIÐ THE ★ ★★ AI. Mbl. Sýnd kl. 5,7.30 og10. Bönnuð innan 12ára. NEWYORKSOGUR ★ ★★ HK.DV. Sýndkl. 9og11.10. idils, ’.onó. HEIÐA Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 150. Þorbjörn Magnússon og Unni Þóru Jökulsdóttur, svo og sýnirJóhanna Boga- dóttir grafíkmyndir í bóka- safninu. ■ FERÐAMÁLAFÉLAG Húnvetninga hélt fund þann 6. desember sl. Á fundinum kom fram hörð ádeila á stjórnvöld fyrir meðferð þeirra á tekjustofni Ferða- málaráðs íslands: Eftirfar- andi samþykkt var gerð á fundinum: „Fundur í Ferða- málafélagi Húnvetninga telur það AJþingi til van- virðu að svelta Ferðamála- ráð íslands fjárhagslega svo sem raun ber vitni þrátt fyr- ir lög um skipulag ferðamála frá 19. júní 1985, sjá 8. gr. Fundurinn skorar á alþingis- menn og sveitarstjórnar- menn að taka nú þegar á þessum málum af einurð og sýna þannig í verki að eitt- hvað sé að marka fögur fyr- irheit." Formaður Ferða- málafélags Húnvetninga er Ólafúr Jakobsson og er fé- lagssvæðið Húnavatnssýsl- urnar báðar. Karl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.