Morgunblaðið - 16.12.1989, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 16.12.1989, Qupperneq 74
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR l4UU,Uil)AGUIj.q(i. DESEMBER 1989 --74 UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULlNA 991002 -ekW Laugardagur kl. 14:55 50. LEIKVIKA- 16. des, 1989 !1| m m Leikur 1 Arsenal - Luton Leikur 2 Charlton - C. Palace Leikur 3 Chelsea - Liverpool Leikur 4 Coventry - Wimbledon Leikur 5 Man. Utd. - Tottenham Leikur 6 Millwall - Aston Villa Leikur 7 Norwich - Derby - Leikur 8 Sheff. Wed. - Q.P.R. Leikur 9 Oxford - Wolves Leikur 10 Portsmouth - Sunderland Leikur 11 PortVale - Sheff. Utd. Leikur 12 West Ham - Oldham Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULÍNAN S. 991002 KNATTSPYRNA / EVRÓPUMÓTIN Arnór Guðjohnsen á fullri ferð með Anderlecht. Morgunbiaðið/R. Miiutin Evrópumótin í knattspyrnu Átta liða úrslit 7. og 21. mars 1990. Evrópukeppni meistaraliða CFKA Sofia (Búlgaríu) - Marseille (Frakklandi) Mechelen (Belgíu) - AC Mílanó (Ítalíu) Bayern Miinchen (V-Þýskalandi) - PSV Eindhoven (Hollandi) Benfica (Portúgal) - Dnepropetrovsk (Sovétríkjunum) Evrópukeppni bikarhafa Sampdoria (Italíu) - Grasshoppers (Sviss) Real Valladolid (Spáni) - Mónakó (Frakklandi) Dinamo Búkarest (Rúmeníu) - Partizan Belgrad (Júgóslavíu) Anderlecht (Bplgíu) - Admira Wacker (Austurríki) Evrópukeppni félagsliða Fiorentina (Italíu) - Auxerre (Frakklandi) Köln (V-Þýskalandi) - Antwerpen (Belgíu) Liege (Belgíu) - Werder Bremen (V-Þýskalandi) Hamburg (V-Þýskalandi) - Juventus (Ítalíu) Arnór og sam- herjar duttu í lukku- pottinn ARNÓR Guðjohnsen og sam- herjar í Anderlecht duttu í lukkupottinn í gær, er dregið var í átta liða úrslit í Evrópu- mótunum. Anderlecht, sem er í Evrópukeppni bikarhafa, leik- ur gegn Admira Wacker frá Austurríki og virðist eiga greiða leið í undanúrslitin. Eftir að hafa slegið bikarhafa Barcelona út í 16 liða úrslitum sagði Arnór við Morgunblaðið að sama væri hveijir yrðu næstu mót- heijar, nema menn,,vildu helst ekki dragast gegn Sarhdoria eða Dyn- amo Búkarest. Honum og félögum hans varð að ósk sinni og liðinu er spáð góðu gengi í keppninni. í meistarakeppninni vildu allir komast hjá því að leika gegn meist- urum AC Mílanó,. en ljóst er að frægt lið fellur úr keppni í næstu umferð, því Bayern Múnchen, sem hefur þrisvar sigrað í keppninni, mætir PSV Eindhoven, er hampaði bikarnum 1988. Vestur-Þjóðveijar eiga mögu- leika á að eiga þijú lið af íjórum í undanúrslitum Evrópukeppni fé- lagsliða. Engu að síður lenda þýsku liðin gegn sterkum mótheijum í átta liða úrslitum og eru langt því frá-að vera örugg áfram. Leikirnir í átta liða úrslitum fara fram 7. og 21. mars, en dregið verður í undanúrslit 23. mars. Braun hugsar fyrir öllu Brauðristin sem beðið var eftir Þegar þeir hjá BRAUN snéru sér aö þvi að betr- umbæta brauðristina stóð ekki á nýjum hug- myndum og formskynju.nin var óaðfinnanleg eins og fyrri daginn. Aðalnýjungin var CONT- ROL SENSOR, þ.e. HITASKYNJUN, sem við endurskin hitans frá brauðinu slekkur á rist- uninni á réttu andartaki. Ristunin verður hvorki of né van, heldureinfaldlegarétt — eða réttara sagt alltaf eftir þínum smekk. SKOÐUM ÞETTA NÁNAR: f1 ■ • > control- • L*;j-; sensor • K - . 1. Á þessari teikningu sjáum' viö hvernig hitaskynjarinn virkar. 2. Brauðristin er svo vel ein- angruð að hitinn á ytra borði fer ekki yfir llkamshitastigió. 4. Rafmagnssnúran á slnum 5. (Tlmarofi) og slökkvari hliö staðog þú dregurhanaúteftir viðhlið. Þú finnurþann ristun- þörfum. artfma sem er þér að skapi. \|e<ö Vf» Borgartúni 20 og Kringlunni 3. Sjáið þessa einföldu laúsn á brauðmylsnubakkanum. 6. Og ekki má gleyma þvl hve gott er að hita upp rúnnstykk- inánýju BRAUN brauðristinni — sem senn verður þln.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.