Morgunblaðið - 16.12.1989, Page 74

Morgunblaðið - 16.12.1989, Page 74
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR l4UU,Uil)AGUIj.q(i. DESEMBER 1989 --74 UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULlNA 991002 -ekW Laugardagur kl. 14:55 50. LEIKVIKA- 16. des, 1989 !1| m m Leikur 1 Arsenal - Luton Leikur 2 Charlton - C. Palace Leikur 3 Chelsea - Liverpool Leikur 4 Coventry - Wimbledon Leikur 5 Man. Utd. - Tottenham Leikur 6 Millwall - Aston Villa Leikur 7 Norwich - Derby - Leikur 8 Sheff. Wed. - Q.P.R. Leikur 9 Oxford - Wolves Leikur 10 Portsmouth - Sunderland Leikur 11 PortVale - Sheff. Utd. Leikur 12 West Ham - Oldham Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULÍNAN S. 991002 KNATTSPYRNA / EVRÓPUMÓTIN Arnór Guðjohnsen á fullri ferð með Anderlecht. Morgunbiaðið/R. Miiutin Evrópumótin í knattspyrnu Átta liða úrslit 7. og 21. mars 1990. Evrópukeppni meistaraliða CFKA Sofia (Búlgaríu) - Marseille (Frakklandi) Mechelen (Belgíu) - AC Mílanó (Ítalíu) Bayern Miinchen (V-Þýskalandi) - PSV Eindhoven (Hollandi) Benfica (Portúgal) - Dnepropetrovsk (Sovétríkjunum) Evrópukeppni bikarhafa Sampdoria (Italíu) - Grasshoppers (Sviss) Real Valladolid (Spáni) - Mónakó (Frakklandi) Dinamo Búkarest (Rúmeníu) - Partizan Belgrad (Júgóslavíu) Anderlecht (Bplgíu) - Admira Wacker (Austurríki) Evrópukeppni félagsliða Fiorentina (Italíu) - Auxerre (Frakklandi) Köln (V-Þýskalandi) - Antwerpen (Belgíu) Liege (Belgíu) - Werder Bremen (V-Þýskalandi) Hamburg (V-Þýskalandi) - Juventus (Ítalíu) Arnór og sam- herjar duttu í lukku- pottinn ARNÓR Guðjohnsen og sam- herjar í Anderlecht duttu í lukkupottinn í gær, er dregið var í átta liða úrslit í Evrópu- mótunum. Anderlecht, sem er í Evrópukeppni bikarhafa, leik- ur gegn Admira Wacker frá Austurríki og virðist eiga greiða leið í undanúrslitin. Eftir að hafa slegið bikarhafa Barcelona út í 16 liða úrslitum sagði Arnór við Morgunblaðið að sama væri hveijir yrðu næstu mót- heijar, nema menn,,vildu helst ekki dragast gegn Sarhdoria eða Dyn- amo Búkarest. Honum og félögum hans varð að ósk sinni og liðinu er spáð góðu gengi í keppninni. í meistarakeppninni vildu allir komast hjá því að leika gegn meist- urum AC Mílanó,. en ljóst er að frægt lið fellur úr keppni í næstu umferð, því Bayern Múnchen, sem hefur þrisvar sigrað í keppninni, mætir PSV Eindhoven, er hampaði bikarnum 1988. Vestur-Þjóðveijar eiga mögu- leika á að eiga þijú lið af íjórum í undanúrslitum Evrópukeppni fé- lagsliða. Engu að síður lenda þýsku liðin gegn sterkum mótheijum í átta liða úrslitum og eru langt því frá-að vera örugg áfram. Leikirnir í átta liða úrslitum fara fram 7. og 21. mars, en dregið verður í undanúrslit 23. mars. Braun hugsar fyrir öllu Brauðristin sem beðið var eftir Þegar þeir hjá BRAUN snéru sér aö þvi að betr- umbæta brauðristina stóð ekki á nýjum hug- myndum og formskynju.nin var óaðfinnanleg eins og fyrri daginn. Aðalnýjungin var CONT- ROL SENSOR, þ.e. HITASKYNJUN, sem við endurskin hitans frá brauðinu slekkur á rist- uninni á réttu andartaki. Ristunin verður hvorki of né van, heldureinfaldlegarétt — eða réttara sagt alltaf eftir þínum smekk. SKOÐUM ÞETTA NÁNAR: f1 ■ • > control- • L*;j-; sensor • K - . 1. Á þessari teikningu sjáum' viö hvernig hitaskynjarinn virkar. 2. Brauðristin er svo vel ein- angruð að hitinn á ytra borði fer ekki yfir llkamshitastigió. 4. Rafmagnssnúran á slnum 5. (Tlmarofi) og slökkvari hliö staðog þú dregurhanaúteftir viðhlið. Þú finnurþann ristun- þörfum. artfma sem er þér að skapi. \|e<ö Vf» Borgartúni 20 og Kringlunni 3. Sjáið þessa einföldu laúsn á brauðmylsnubakkanum. 6. Og ekki má gleyma þvl hve gott er að hita upp rúnnstykk- inánýju BRAUN brauðristinni — sem senn verður þln.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.