Morgunblaðið - 16.12.1989, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 16.12.1989, Qupperneq 67
MQRGUNBLAÐIÐ UUGABDAGUR 16, DKSKMBER lg,89 HEILSURÆKT Borgnesingar í vatnsleikfimi * Iris Grönfeldt íþróttafræðingur og afrekskona í fijálsum íþrótt- um samdi og gaf nýlega út hand- bók fyrir íþróttakennara um æf- ingar í vatni. Handbókin er með ítarlegum skýringarljósmyndum og teikningum er sýna vel hvernig gera skal æfingarnar og hvaða vöðva er verið að styrkja í hvert sinn. Aðspurð kvaðst íris hafa kynnst vatnsleikfimi í Bandaríkjunum þegar hún stundaði þar nám við háskóla í Alabama á árunum 1983-1987. Vatnsleikfimi var þá orðin vinsæl í Bandaríkjunum sem almenningsíþrótt. Síðan kvaðst Iris hafa ár verið að fikra sig áfram sl. 2 ‘A í kennslu vatnsleik- Nýkominn glæsilegur fatnaður frá SHQCKROCK og margt, margt fleira. Raðgreiðslur með Staðgreiðsluafsláttur. GARBO í hjarta borgarinnar, Austurstræti 22, sími 22771 Morgunblaðið/Theodór Iris sýnir konunum réttu taktana í vatnsleikfiminni. fiminnar í sundlaug íþróttamið- stöðvarinnar í Borgarnesi. í fyrstu hefðu eldri konur aðallega sótt tímana en nú væri svo komið að bæði konur og karlar kæmu reglu- lega i tímana. Nánar aðspurð um vatnsleikfimina sagði íris að æf- ingar í vatni væru einstaklega gott æfingarform. Aðalmunurinn á þeim og öðrum æfingum liggi í mótstöðunni sem vatnið veitir gegn líkamshreyfingunni. Vatnið styddi vel við líkamann og þess vegna væri hægt að gera allar almennar æfingar af krafti án þess að eiga á hættu að fá á sig hnykki sem oft gerðist þegar fólk æfði í „lausu lofti“ og orsökuðu oft meiðsli. Kvaðst íris hafa haldið námskeið í Arbæjarskóla í Reykjavík í byijun desember fyrir íþróttakennara þar sem hún hefði kynnt vatnsleikfimina og kennslu- aðferðir sínar. Aðspurð kvaðst íris vinna nokk- uð fjölþætt starf hjá íþróttamið- stöðinni í Borgamesi. Kvaðst hún sjá um líkamsræktarstöðina þar, kenna eróbik og vatnsleikfimi, þjálfa fijálsar íþróttir og hafa umsjón með allri þrekþjálfun hjá Ungmennafélaginu Skallagrími. - TKÞ. í troðfullum heitapottinum slappa menn af eftir púlið í sundlaug- inni og þá eru gjarnan sagðir nokkrir góðir brandarar. COSPER 'C PIB U7.24 Þu ert heima hjá þér núna, ekki a hotelmu á spáni Þ.ÞORGRlMSSOW&CO abete3^33* HARÐPLAST Á BORÐ ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 FRYSTIKISTUR SPAÐU I VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ 152 lítra uppseld 191 litra kr. 33.900 230 litra kr. 35.900 295 litra kr. 39.900 342 lítra kr. 41.990 399 lítra kr. uppseld 489 litra kr. 48.900 587 lítra kr. uppseld FALKI n n SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 91-84670 ÞARABAKKA 3, SÍMI 670100 RAFBÚÐIN, ÁLFASKEIÐI 31, HAFNARFIRÐI, SÍMI 53020 Innrabyrði úr hömruðu áli Lok með ljósi, læsingu, jafn- vægisgormum og plastklætt Djúpfrystihólf Viðvörunarljós Kælistilling Körfur Botninn er auðvitað frysti- flötur ásamt veggjum ATH. 10% staðgreiðsluafsláttur! ^ ^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.