Morgunblaðið - 16.12.1989, Síða 51

Morgunblaðið - 16.12.1989, Síða 51
MORGUNBLAÐLÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1989 51 Morgunblaðið/Bjami Börn mynduö meö jólasveini í Kjöthöllinni í Glæsibæ. annar var um aukinn fjölda náms- manna, hinn um að búast mætti við verulega lægri tekjum náms- manna. „Vitlausar upplýsingar “ Víkjum nú að því að undirritaður hafi gefið menntamálaráðherra rangar upplýsing um fyrirhugaða aukafjárþörf. í bréfi til mennta- málaráðherra dags._ 22. desember 1988 segir stjórn LÍN m.a. álit sitt á þeirri fyrirætlan menntamálaráð- herra að hækka námslánin á næsta ári um 7,5% 1 mars og 5% 1. sept- ember. Þar segir m.a.: „Skv. fyrirliggjandi fjárhags- áætlun LÍN er_ ekkert svigrúm til hækkana... astandið á vinnu- markaðnum gefur tilefni til að ætla að tekjur námsmanna geti dregist verulega saman ... Þessi óvissa hefur það í för með sér að stjórn LÍN treysti sér ekki til að ákveða hækkun grunnframfærslu með til- liti til tillagna vinnuhópsins." í bréfi sem stjórn LÍN sendi menntamálaráðherra 17. apríl sl. sl. nema skýr fyrirmæli kæmu frá ráðherra þar um. Þau fyrirmæli komu og hækkanirnar gengu eftir. Frá því að þessi bréf voru send hefur framkvæmdastjóri sjóðsins gert menntamálaráðherra reglulega grein fyrir þeim breytingum sem þessar tölur hafa tekið vegna verð- lagsbreytinga og aukins fjölda námsmanna. Menntamálaráðherra vissi því fullkomlega að hveiju stefndi og getur ekki borið fyrir sig að honum hafi verið gefnar vitlaust- ar upplýsingar. Ég verð því að biðja lesendur Morgunblaðsins að svara spuming- um fréttamannsins um hvort for- maður stjómar LÍN hafi á réttu að standa þegar hann hélt því hvað eftir annað fram að menntamála- ráðherra hafi hækkað námslán án þess að það væru peningar í sjóðn- um. Höfundur er stjómarformaður Lánasjóðs íslenskra námsmanna og framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna. B KJÖTHÖLLIN - Jólasveinar verða í Kjöthöllinni í Glæsibæ á föstudögum og laugardögum til jóla. Hægt er að fá tekna mynd af börnum með jólasveininum og kostar það 200 krónur. Aliur ágóði rennur til einhverfra bama. segir m.a.: „Þegar vinnuhópur þinn lagði tl 12,5% hækkun námslána á þessu ári þá var gengið út frá því að sum- artekjur námsmanna yrðu svipaðar að raungildi og í fyrra. Nú em líkur á að þetta geti breyst og fram komi það sem ég varaði við í bréfi til þín þegar þessar hækkanir vom til- kynntar.“ í bréfk sem stjórn LÍN sendi menntamálaráðherra 15. júní sl. segir m.a.: „Nýjustu útreikningar sjóðsins, sem kynntir hafa verið mennta- mála- og. fjármálaráðherra með bréfi framkvæmdastjóra LÍN dags. 13.6. 89, benda til þess að fjárþörf sjóðsins á árinu 1989 hafi nú þegar hækkað um 244 millj.kr. umfram þá upphæð sem gert er ráð fyrir í fjárlögum ... Það er nokkuð óvíst í dag hveijar tekjur námsmanna verða í sumar og sömuleiðis hverjar gengis- og verðlagsbreytingar verða það sem eftir er ársins og því Ijóst að ofangreind áætlun verð- ur að endurskoðast mjög rækilega í september.“ í bréfi dags. 21. ágúst sl. gerði stjórn LÍN menntamálaráðherra j grein fyrir því að fjárhagsstaða sjóðsins væri með þeim hætti að stjórnin treysti sér ekki til að leggja til 5% umframhækkun og 5% verð- lagshækkun námslána 1. september Bankastræti Laugavegur Guðmundur Þorsteinsson sl. Opið laugardag kl. 10-22 Carl A. Bergmann, úrsmiður, Skólavörðurstíg 5. Komelíus Jónsson, úra- og skartgripaverslun, Skólavörðustíg 8. Helgi Sigurðsson /\Si| CarlA. Bergmann Komelius Jðnsson Nýtt bílageymsluhús, nóg pláss, frítt á laugardögum Helgi Sigurðsson, úrsmiður, Skólavörðústíg 3. Guðmundur Þorteinsson sf úra- og skartgripaverslun, Bankastræti 12. Líttu inn og fáðu lipra þjónustu í Ijúfum bæ. Orient armbandsúr í miðbænum! Hjá okkurfer saman geebi ogglcesileiki 'O' sVtAk ■,J&b UÓD ~ ' SAGAN GLEYMIR ENGUM. Ásgeir Jakobsson. Ásgeir segir sögur af sjómönnum og fiskiskipstjórum, sem voru miklir affamenn og sjósóknarar fyrr á árum, auk sögunnar af skipherra landhelgisgæslunnar, sem Englendingar létu islenskan forsætisráðherra reka. UNDIR HAMRINUM. Grétar Krístjónsson. Reynslusögur gjaldþrota einstaklinga. Hér er fjallað um reynslu nokkurra einstaklinga, sem lent hafa í greiðsluerfið- leikum og gjaidþroti. Þetta eru áhrifarikar frásagnir, þar sem þjáningin og reiðin koma berlega í Ijós. Oft er tekið sterkt til orða og ýmsir fá kaldar kveðjur. OG ENN MÆLTI HANN. Finnbogi Gudmundsson. 20 ræóur og greinar. Hér fjallar Finnbogi um hin margvislegustu efni, allt frá nýórsdagshugleiðingu í Hafnarfjarðarkirkju til handknattleiks á fimmta tugnum og frásagnar af ferð til Albaníu. Þá er erindi um Þingvelli og Þjóðarbókhlöðu og sitthvað fleira. BÓK * LÆKNINGAMÁTTUR ÞINN. Harold Sherman. Sherman greinir hér frá tilraunum sínum á lækningamætti hugans og setur fram ráðleggingar fyrir þá, sem þarfnast lækningar. Hann er fullviss um það, að Guðs- krafturinn er til staðar í hverjum manni til að endurvekja hug og líkama. DULRÆN REYNSLA. Guðný Þ. Magnúsdóttir. Frásagnir af dulskynjunum sjö íslenskra kvenna. Áhugi á dulrænutn fræðum hefur alltaf verið mikill. Hér segja sjö islenskar konur frá reynslu sinni í þessum efnum, greina frá þvi sem fyrir þær hefur borið í lífinu á þessu sviði og svara um leið ýmsum áleitnum spurningum. SKIPTIR ÞAÐ MÁLI? Árni Grétar Finnsson. Þetta erönnur Ijóðabók Árna Grétars. 1982 kom út Leikurað ordum, þar sem voru bæði frumort Ijóð og þýdd. Hér eru eingöngu frumort Ijóð, sem eru margbreytiteg að efni og framsetningu og bera mörg með sér ákveðinn tón, sem sérkennir höf- undinn. Eirikur Smith myndskreytti. SKVGGSJÁ - BÓKABÚÐ OLIVERS STEWS SF ■4*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.