Morgunblaðið - 28.02.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.02.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 jO. 17.50 ► Öskustundin. Um- sjón Helga Steffensen. 18.20 ► Brauðkollurnar hans Olsons (Hr. Olsons Pastejer). Sænsk barnamynd. 18.40 ► Táknmálsfréttir. 18.45 ► Heimsmeist- arakeppnin fhand- knattleik — Bein útsend- ingfrá Tékkósióvakíu. is- land-Kúba. 15.30 ► Skikkjan (The Robe). Myndin erbyggð á skáld- sögu Lloyd C. Douglas um rómverska hundraðshöfðingj- ann sem hafði umsjón með krossfestingu Jesú Krists. Ric- hard Burton var tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir leikí þessari mynd. Aðalhlv.: Richard Burton, Jean Simmons. 17.05 ► Santa Barbara framhalds- myndaflokkur. 17.50 ► Fimmfélagar(Famous Five). Spennandi myndaflokkur fyrir krakka. 18.15 ► Klementína (Clementine).. Teikni- mynd. 18.40 ► I sviðsljósinu (After Hours). 19.19. ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Bein útsending frá Tékkó- slóvakfu. Ísland-Kúba. 20.20 ► Fréttir og veður. 20.55 ► Gestagangur. Ólína spjallar við hinn landsfræga útvarpsmann ogdjassgeggjaraJón Múla Ámason. 21.40 ► Sjálfsvíg íFrúarkirkju (Antonieta). Frönsk bíómynd frá árinu 1985. Leikstjóri Carlos Saura. Aðalhlutverk Hanna Schygulla, Isabelle Adjani og Carlos Bracho. Kona nokkur er að semja bók um sjálfsvíg kvenna á 20. öld. Hún kynnir sér sögu Antonietu frá Mexikó. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Sjálfsvíg..frh. 23.45 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun, íþróttir og veöur ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 ► Af bæ í borg (Perfect Strangers). Gamanmyndaflokkur. 21.00 ► Bigfoot-bílatröllin (Big- foot in Action). Þáttur fyrir áhuga- menn um bílaferlínin „Bigfoot". 21.30 ► Snuddarar (Snoops). Skemmtilegur bandarískur gamanmynda- flokkur. 22.20 ► Michael Aspel. Gestir hans að þessusinnieru þau Jaqueline Bisset, QuincyJ.ones og Mel Gibson. 23.00 ► Reiði guðanna I (Rage af Angels I). Fram- haldsmynd í tveimur hlutum. Annaðkvöld frumsýnir Stöð 2 Reiði guðanna II sem er beint framhald þessarar myndar. 00.35 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús G. Gunn- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið - Randver Þorláksson. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litii barnatíminn — Norrænar þjóðsögur og ævintýri „Höllin fyrir austan sól og vestan mána", sænskt ævintýri endursagt af Paul Wanner í þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: María Björk Invadóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Erna Indriðadóttir skyggn- ist i bókaskáp Margrétar Kristinsdóttur fram- haldsskólakennara. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litíð yfir dagskrá miðvikudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 i dagsins önn — Nútímabörn. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva Ernilsson. Þórarinn Friðjónsson les (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um Norrænu ráðherranefndina. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárus- son. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Hvað er i tunnunni? Um- sjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Dvorak, Ravel og Saint- Sa$$ns. — „Pólverjadans" fyrir selló og pianó eftir Antonin Dvorak. Heinrioh Schiff leikur á selló og Elisa- beth Leonskaja á pianó. — „Bóléró" eftir Maurice Ravel. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. — Konsert fyrir selló og hljómsveit nr. 1 i a-moll eftir Camílle Saint-Saéns. Ofra Harnoy leikur með Viktoríuhljómsveitinni i Kanada; Paul Freeman súórnar. — „Óður um látna prinsessu", eftir Maurice Ravel. Sinfóníutiljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í nætur- útvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar, 20.00 Litli barnatíminn - Norrænar þjóðsögur og ævintýri. „Höllin fyrir austan sól og vestar mána", sænskt ævintýri endursagt af Paul Wann- er í þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. Sigurtaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir tónlist eftir George Crumb. 21.00 Byssumenn. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. (End- urtekinn þáttur frá 1. febrúar.) 21.30 Islenskir eínsöngvarar . Erlingur Vigfússon syngur íslensk lög. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni, (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnír. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma . Ingólfur Möller les 15. sálm. 22.30 Hvað er dægurmenning? Dagskrá frá mál- þingi Útvarpsins og Norræna hússins um dægur- menningu, annar hluti. Umsjón: Þorgeir Ólals- son. (Einnig útvarpað kl. 15.03 annan föstudag.) 23.10 Staða Norðurlandanna í Evrópu framtíðarinn- ar. Þingmenn á Norðurlandaráðsþingi ræða málið á dönsku, norsku og sænsku og verða umræðurnar ekki þýddar á islensku. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Urnsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og' Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. — Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað i heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félagslifi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnars- son. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Haf- stein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteínn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. — Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, simi 91 - 68 60 90. 19.00 Heimsmeistaramótið í handknattleik ÍTékkó- slóvakíu: Island — Kúba Samúel Örn Erlingsson lýsir leiknum. 20.15 iþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af iþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lisa var það, heillin. Lisa Pálsdóttir fjallar úm konur í tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTU RÚTV ARPIÐ 1.00 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn flytja dægurtög. 2.00 Fréttir. 2.05 Donovan. Magnús Þór Jónsson segir frá söngvaranum og rekur sögu hans,(Annar þáttur af þremur endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás f.) 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og visnasöngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.Útvarp Norðurland 7.00 Morgunþátturinn með Rósu Guðbjartsdóttur og Haraldi Gislasyni. Kíkt í blöðin og nýjustu frétt- ir af færðinni og veðri, samgöngum. 9.00 Haraldur Gislason. Róleg og þægileg tónlist í bland við kántrýið! 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Vinir og vandamenn kl. 10.30. Uppskrift dagsins valin rétt fyrir kl. 12. í fiski * Utvarp og sjónvarp eru ekki sama súpan. Þannig gengur ekki að efna til útvarpsþátta í sjón- varpi. Helgi Pétursson og félagar hafa nú fallið í þá gildru að reyna að klæða útvarpsþátt í sjónvarps- búning. Hér er átt við Tvistinn sem er sérstakiega ætlaður áskrifendum Stöðvar 2. í þætti þessum kallar Helgi gjarnan til starfsmenn stöðv- arinnar og spjallar við þá um dag- skrána. Látum vera þótt hann kynni nýjan dagskrárstjóra líkt og gerðist í síðasta þætti en það er út f hött að bjóða áhorfendum uppá stöðugt spjall við dagskrárstjórana um dag- skrána. Síðan eru sýnd afar löng dagskrárbrot og svo lesin bréf frá áhorfendum. Áskrifendur Stöðvar 2 varðar ekki hætis hót um hvort ein- hver stelpa á Grímsstaðaholtinu vill fremur horfa á poppþátt klukkan 19:19 eða 20:19 eða einhver karl af Snæfellsnesi vill fremur horfa á Morðgátu en Dallas. Slíkur bréfa- lestur á kannski heima í nöidur- þáttum útvarpsstöðva á síðkveldi en ekki á sjónvarpsstöð á besta útsendingartíma. Alli ríki... ... er nánast þjóðsagnapersóna á Austfjörðum. Fer tvennum sögum af því hvernig hann reisti fisk- vinnsiuveldið og ber Eskfirðingum og Norðfirðingum ekki alveg saman um sigurgöngu kappans. Þeim deil- um verður ekki lýst hér frekar enda litar þær bæði pólitík og hrepparíg- ur. Sú blanda er ansi eldfim og ekki von að Árni Johnsen, er stýrði annars notalegum þætti með Álla ríka á Ríkissjónvarpinu í fyrrakveld, kunni skil á þeim seið. Það er nefni- lega iangt á milli Norðfjarðar og Vestmannaeyja þótt bilið styttist stöðugt með tilkomu hamborgara- menningarinnar er steypir okkur öll í sama mót. En glöggt er gests augað_ og ekki verður annað sagt en að Ámi hafi komið auga á hið mikla upp- byggingarstarf Eskifjarðarein- valdsins. í sjónvarpsþættinum kom fram hversu miklu skiptir að ráð- snjallir menn stýri atvinnufyrir- tækjum en lífsafkoma fólksins í sjávarplássunum virðist oft ráðast af ákvörðunum útgerðar- og frysti- húsamanna ekki síður en aflabrögð- um. Þá var sýnt í þættinum hversu vel menn vinna í fiskverkunarstöðv- unum. En dugnaður og ósérhlífni fiskvinnslufólksins virðist ekki allt- af duga til eins og dæmin sanna. Víða er fiskvinnslan á heljarþröm. Hvernig stendur þá á því að þessi iðnaður blómgast bæði á Eskifirði og Norðfirði svo dæmi sé tekið? Eins og áður sagði var myndin af Alia ríka notaleg enda full af bjartsýni og ekki vantaði sóknarhug hjá þeim Eskfirðingum er spjölluðu við Árna. Það vantar fleiri slíkar myndir á sjónvarpsstöðvarnar líka frá vel reknúm stórbýlum vors gjöf- uia lands. Ef sjávarútvegurinn og landbúnaðurinn er stöðugt sýndur í dökku ljósi er ekki nema von að ungt fólk vilji fremur starfa við alls- kyns pappírsvinnu. Ef til vill er mikilvægast að sýna slíkar myndir í grunnskólum landsins þar sem undirstöðuatvinnugreinarnar eru stundum lítið ræddar? Þó sinna sumir skólar sjávarútveginum, til dæmis Foldaskóli í Grafarvogi. Þar var nýlega haldin sjávarútvegsvika að frumkvæði nokkurra kennara. Á þessari viku komust borgarbörnin í tengsl við frumvinnsluna bæði með því að skoða sjónvarpsmyndir úr fiskvinnslunni og svo flökuðu kennarar golþorska. Þá teiknuðu börnin kort af fiskimiðunum og bjuggu til pappírslíkön af helstu nytjafiskum og fengu að krylja þann gula og skoða svif í smásjá. Svona starfsvikur studdar vönduðu sjónvarpsefni glæða áhuga æsk- unnar á sjómennsku og fiskvinnslu. Ólafur M. Jóhannesson Flóamarkaður í 15 mín. kl. 13.20. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Ágúst Héðinsson og nýjasta tónlistin. 17.00 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson. Vettvangur hlustenda. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 fslenskir tónar. 19.20 Snjólfur Teitsson. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Tónlist og lauflétt spjall. Fréttir af veðri og færð og skíöasvæðin tekin fyrir. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvakt- inni. Fréttir eru á klukkutfmafrestl frá 8-18. * fm toi a. 104 7.00 Snorri Sturluson. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. Markaður með notað og nýtt. Einnig fréttir úr heimi iþrótta klukkan 11.00. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Ný og gömul tónlist. 17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttír. Siðdegisþættir með tónlist. 19.00 Rokklistinn. Rokkvinsældarlistinn valinn af hlustendum Stjörnunnar og það er Darri Ólason sem fer yfir stöðu vinsælustu rokklaganna á ls- landi i dag auk þess að segja frá því helsta sem er að gerast á rokklistum um viða veröld. 22.00 Kristófer Helgason. 1.00 Björn Þórir Sigurðsson á nætuvakt. 12.00 Hvað segir Þorri i dag, MS. 1.00 Dagskrárlok. FIVifeo-9 AÐALSTÖÐIN 7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróöleik í bland við tónlist. 9.00 Árdegi Aöalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis- dóttir. Ljútir tónar í dagsins önn með fróðleiks- molum um færð, veður og flug. 12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar Irettir um allt sem þú vilt og þarft að vita um I dagsins önn. Fréttir af flugi, færð og samgöngum. Um- sjónarmenn Ásgeir Tómasson, Porgeir Ástvalds- son, Eiríkur Jónsson og Margrét Hrafns. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um í dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 í dag i kvöld með Ásgeíri Tómassyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt í mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. 19.00 Það fer ekkert á milli mála. Miövikudags- kvöld é Aðalstöðinni er málið. Gulli er í essinu sínu og leikur Ijúfa tóna og fræðir hlustendur um það sem er efst á baugi. Umsjón Gunnlaug- ur Helgason. 22.00 Sálartetrið. Skyggnst inn i dulspeki, trú og hvað framtiðin ber í skauti sér, viðmælendur í hljóðstofu. Umsjón Inger Anna Aikman. 7.00 Arnar Bjarnason. 10.00 ívar Guðmundsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Þáttur afmælisbarna og pizzuunnenda, ásmt nýrri tónlist 19.00 Ragnar Vilhjálmssoh. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Sex-pakkinn korter í ellefu. Sex lög, vinsæl eða líllega til vinsælda spiluð ókynnt. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.