Morgunblaðið - 28.02.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.02.1990, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Farðu rólega í sakimar. Þú þarft á þolinmasði að halda í dag þar sem tíminn skiptir nú meginmáli. Þú gerir góð kaup i dag. Naut (20. aprfl - 20. maí) Reyndu að forðast að lenda í árekstri við þá sem þú um- gengst í dag. Allt gengur eins og í sögu i vinnunni og þú átt gagnlegar viðræður. Þú færð góðar fréttir í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) J» Sýndu varúð ef þú tekur á þig fjárhagslegar skuldbindingar fyrir aðra í dag. Þér finnst bæði örvandi og upplífgandi að spjalla við vin þinn. Peninga- málin taka hagstæða stefnu í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS8 Hjón verða að þiggja og gefa í dag. Viðræður ganga vel. Þú átt ánægjulegt kvöld og vin- skapur kemur sér vel fyrir þig. Ljón (23. júií - 22. ágúst) Þó að þér miði glimrandi í vinn- unni geta komið upp vandamál vegna verkefnis sem þú ert með í takinu. Hjón era á sömu bylgjulengd. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú gætir orðið að standa straum af aukakostnaði í dag vegna bamanna. Vinnuafköstin eru frábær hjá þér og kvöldið verður ánægjulegt. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert með áhyggjur vegna vandamála á heimilinu. Seinna f dag nærðu góðum árangri í starfi þínu. Hjón eru sammála um uppeldi bamanna. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) ®Kj0 Allt er með felldu heima hjá þér í dag, en þú gætir þurft á þolinmæði að halda í vinnunni fyrri hluta dagsins. Hjón eiga notalegt kvöld saman. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú getur skemmt þér ágætlega í dag þó að þú þurfir að gæta pyngjunnar. Taktu þátt í ein- hveiju skapandi verkefni. Þú færð góðar fréttir í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Heppilegur dagur til viðskipta. Þú kannt að lenda upp á kant við ættingja þinn. Farðu eitt- hvað út í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Eitthvert verkefni verður tíma- frekara en þú gerðir ráð fyrir. Léttu á hjarta þínu og vertu heima í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'iSjt Farðu að hitta fólk í dag, en gættu þess að láta þér lynda við vin þinn. Hafðu ákveðin Qármál út af fyrir þig. Kvöldið verður alveg sérlega spennandi. AFMÆLISBARNIÐ er sjálf- stætt og samvinnufúst, en kann stundum að eiga í erfiðleikum með að samþætta þessa eigin- leika sína. Það er fyrir að fara sínar eigin ieiðir og ætti ekki að láta fjárhagsöryggi hindra sig í að taka áhættu og láta reyna á hæfileika sína. Það nær oft árangri á sviði sköpunar. Stundum getur það verið sveigjanlegt, en í annan tíma er það kolfast í farinu. Stj'órnuspána á aó lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS Sl/OA/A N U! VB-&TO e/CkTA St/DðJA /VUK/LC r^LOPo/a ! GRETTIR I VATNSMYRINNI LJOSKA EG El? AE> KE.VMA Ag> XKVEPA HVORT ÉG ÆTTl AD FARA 'A F/tTUR FERDINAND ALL R.IGHT, UJHO D\D !T? COME OH! CONFE55! SMAFOLK U)MO INVENTED ^THANK VOU"NOTES?/ Jæja þá, hver gerði það? Svona! Viðurkenndu! Ég vil vita það! Hver íann upp þakkarbréfið?! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spil austurs eru tæplega klæðskerasaumuð fyrir opnun á veikum tveimur hjörtum. Einn alvarlegur ókostur við opnunina er sá að makker er vís með að koma út með óvaldað háspil — til dæmis kónginn frá Kx. Sem gerðist einmitt í þessu tilviki. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁK87653 VÁ6 ♦ 92 *D3 Austur A QO V1097432 ♦ D5 + ÁK6 Suður ♦ D *D85 ♦ Á843 ♦ G10942 Vestur Norður Austur Suður — — 2 hjörtu Pass Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Utspil: hjartakóngur. Austur fór þegar að semja afsökunarræðu í huganum þeg- ar hjai-takóngur makkers lá á borðinu, enda allt annað en ánægður með sjálfan sig. En sagnhafi virtist ekki sérlega kát- ur með útskotið. Hann hugsaði sig um í nokkra stund, en ákvað svo að dúkka í þeirri von að austur ætti sjölit. En hjartaásinn fór í næsta slag og þar með gat spaðinn aðeins gefið tvo slagi. Banvænt útspil. Austur umskrifaði ræðuna í snarheitum, sem hófst nú með þessum orðum: „Þú hefðir víst aldrei fundið þetta útspil hjálp- arlaust, makker ...“ Brids er skrítið spil. Vestur ♦ G104 ¥KG ♦ KG1076 ♦ 875 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í keppni íslendinga og Færey- inga í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Sigurjóns Sigur- björnssonar (1.940), Skákfélagi Akureyrar, sem háfði hvitt og átti leik, og Joan P. Midjord, Færeyjum. Svartur bar síðast fyr- ir skák með 54. — Del-e4. 55. d7! og svartur gafst upp. Mid- jord þekktur fyrir að hafa verið í landsliði Færeyinga í a.m.k. þrem- ur greinum. Frá 1978 hefur úr- valslið Islands af Norður- og Aust- urlandi mætt færeyska landsliðinu annaðhvert ár. Keppnin í fyrra fór fram í Sandvogi og Þórshöfn í Færeyjum. Gestgjafarnir sigruðu í annað skiptið í röð, nú með 11 'Avinningi gegn 8 'A. Færey- ingar eru greinilega að sækja í sig veðrið í skáklistinni, því áður höfðu þeir tapað sjö sinnum í röð fyrir íslenskum liðum. íslenska lið- ið náði að koma fram nokkmm hefndum í hraðskákkeppni, sem það vann með yfírburðum, 101-43.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.