Morgunblaðið - 28.02.1990, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.02.1990, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1990 25 Organista- og kóranámskeið 1 Borgarfj ar ðarpr ófastdæmi Hvannatúni í Andakíl. HAUKUR Guðlaugsson, söng- málastjóri Þjóðkirkjunnar, hélt James Woods í hlutverki Eddie Dodd í „Teflt í tvísýnu". Stjörnubíó: „Teflt í tvísýnu^ fyrir nokkru námskeið fyrir org- anista og kóra í Borgarfjarðar- prófastdæmi. Leitað hafði verið að heiman eftir slíkri aðstoð og er samróma álit þátttakenda, að mjög vel hafi til tekist. Dagskránni var þannig hagað að þrjú kvöld komu organistar saman og æfðu undir leiðsögn Hauks Guð- laugssonar, en tvö kvöld komu kór- ar flestra kirkna í héraðinu saman til æfinga í Borgarneskirkju og í félagsheimilinu Þinghamri. Ing- veldur Hjaltested aðstoðaði þar við raddþjálfun. Á laugardaginn æfði fólkið saman að Hlöðum á Hval- fjarðarströnd og einnig í Saurbæ- jarkirkju og söng þar lög, sem grun- næfð höfðu verið til undirbúnings á væntanlegu kirkjukóramóti í nóv- ember næstkomandi. Um 100 manns tóku þátt í æfing- unum, þar af voru 10 organistar. Hannes Baldursson, organisti Hvanneyrarkirkju, taldi í samtali við fréttaritara þetta hafa verið mikla lyftistöng fyrir sönglífið í Borgarfirði. Hann sagði svona nám- skeið heima í héraði væru miklu betur sótt og kæmi að miklu betri notum en ef þyrfti að sækja þau í önnur héruð. Hannes vildifyrir hönd'allra þátt- takenda ítreka þakkir til þeirra Ing- veldar og Hauks fyrir ánægjulega og gagnlega vikudvöl með borg- firsku kirkjukórafólki. - D.J. STJORNUBIO hefur tekið sýninga myndina „Teflt til í tvísýnu". I aðalhlutverkum eru James Woods og Robert Down- ing, Jr. Leikstjóri er Joseph Ru- ben. Myndin segir frá snjöllum lög- fræðingi, Eddie Dodd, sem gegn betri vitund tekur að sér að verja mann sem framið hefur morð í fangelsi. Dodd nýtur aðstoðar ungs hugsjónamanns. Þeir lenda brátt í klóm kerfisins sem ekki aðeins snýst gegn þeim í orði heldur verki. ■ ARGENTINA - leiðrétting. I frásögn af veitingahúsinu Arg- entínu við Barónstíg í sunnudags- blaði Morgunblaðsins var villandi orðalag og tveir veitingamenn, Krislján Sigfusson og Óskar Finnsson, sagðir eigendur staðar- ins. Hið rétta er, að þeir reka veit- ingahúsið, en eigendur aðstöðunnar era Tryggvi Agnarsson, Ingþór Björnsson, Anton Narvez og Jör- undur Guðmundsson. Er þetta hér með leiðrétt. ■ HESTUR fældist á Álftanes- vegi á sunnudagskvöld og hljóp fyrir bíl. Knapinn féll af baki og fékk skurð á höfuð en hestinn sak- aði ekki heldur lét sig hverfa út í myrkrið. Óverulegar skemmdir urðu á bílnum. Ur Draugaglettum. ■ KIRKJUBÆJARKLAUST- UR. Leikdeild UMF Ármanns á Kirkjubæjarklaustri frumsýnir í kvöld leikritið Draugaglettur eftir Iðunni Steinsdóttur undir leik- stjórn Harðar Torfasonar. Drau- gaglettur er nútímalegt gaman- leikrit sem fjallar um fjölskyldu sem er að flytjast utan af landi til höfuð- borgarinnar en því fylgja ýmsir erf- iðleikar. Leikdeildin fer síðan í leikferðalag um Suður- og Suð- vesturland og verður- sýnt á eftir- farandi stöðum: Fimmtudaginn 1. mars í Heimalandi, 2. mars í Goð- alandi, 3. mars verður sýnt í leik- húsi „Frú Emilíu“ Skeifúnni 3c, 4. mars í Leikskálum, Vík, og fimmtudaginn 8. mars verður önnur sýning á Kirkjubæjarklaustri. Þá verður lokasýningin í Hofgarði í Öræfum sunnudaginn 11. mars. Morgunblaðið/Hanna Hjartardóttir Allar sýningarnar hefjast kl. 21 nema í Reykjavík, hún hefst kl. 15. - HSH Höskuldur Harri Gylfason. ■ HÖSKULDUR Harri Gylfa- son opnaði þann 24. febrúar síðast- liðinn myndlistarsýningu í Ás- mundarsal við Freyjugötu. Harri útskrifaðist úr grafíkdeild Mynd- H BSÍ og Passamyndir hf. hafa í tilefni af öskudeginum ákveðið að bregða á leik og bjóða öllum krökk- um sem hafa klætt sig uppá í til- efni dagsins til myndatöku fyrir kr. 150. Auk myndanna fá bömin bók til að safna í myndum af vinum og kunningjum, einnig er boðið upp á Minut maid; Þeir sem vilja geta komið á BSÍ frá kl. 10 í dag, ösku- dag. Þá er boðið upp á glens og gaman í Kaupstað í Mjódd en þar er risastór öskupoki með einhverju góðgæti í fyrir bömin. Þar gildir sama tilboð og á BSI varðandi myndatöku. lista- og handíðaskóla íslands 1986 og stundaði auk þess nám í málaradeild skólans í eitt ár. Þetta er fyrsta einkasýning Harra en áður hefur hann tekið þátt í nokkram samsýningum. Á sýningunni eru olíumálverk, grafík og myndir unn- ar með blandaðri tækni. Sýningin er opin daglega frá kl. 14—18 og henni lýkur sunnudaginn 4. mars. Sýningin er öllum opin. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM 27. febrúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 86,00 76,18 78,15 10,123 791.068 Samtals 77,62 10,273 797.368 FAXAMARKAÐUR hf. i í Reykjavík Þorskur 94,00 60,00 79,50 37,947 3.016.691 Þorskur(óst) 55,00 55,00 55,00 0,273 15.015 Ýsa 117,00 93,00 104,10 9,056 942.747 Ýsa(ósl.) 94,00 83,00 91,49 0,740 67.704 Karfi 41,00 40,00 40,12 2,773 111.256 Ufsi 44,00 37,00 41,95 44,468 1.865.616 Hlýri+steinb. 35,00 17,00 30,92 1,228 37.964 Langa 52,00 44,00 47,02 1,611 2.520 Grálúða 50,00 50,00 50,00 1,305 65.250 Hrogn 200,00 115,00 118,06 2,583 304.950 Samtals 64,90 104,544 6.784.782 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 97,00 46,00 81,06 8,020 650.120 Þorskur(1.n.) 92,00 84,00 91,21 10,100 921.200 Ýsa 127,00 75,00 115,43 5,957 687.599 Karfi 40,00 40,00 40,00 1,143 45.720 Ufsi 38,00 15,00 34,65 14,120 489.301 Skarkoli 43,00 26,00 38,82 1,497 58.115 Samtals 65,33 50,420 3.294.161 SKIPASÖLUR í Bretlandi 19. til 23. febrúar. Þorskur 113,75 146,610 16.676.262 Ýsa 119,24 13,873 1.654.117 Ufsi 66,79 0,428 28.553 Karfi 78,78 1,038 81.736 Grálúða 112,56 20,263 2.280.720 Samtals 113,10 185,191 20.944.935 Selt var úr Rán HF í Hull 19. febrúar og Arnarnesi Sl í Aberdeen 22. febrúar. GÁMASÖLUR í Bretlandi 19. til 23. febrúar. Þorskur 107,57 691,108 74.339.660 Ýsa 125,28 379,455 47.538.593 Ufsi 68,34 38,698 2.644.585 Karfi 72,07 17,749 1.279.197 Koli 160,27 78,751 12.621.385 Grálúða 98,32 17,414 1.712.181 Samtals 112,25 1.360,35 152.698.962 SKIPASÖLUR í Vestur-Þýskalandi 19. til 23. febrúar. Þorskur 89,61 0,900 80.650 Karfi 96,77 461,315 44.641.599 Samtals 96,62 478,542 46.236.897 Selt var úr Ögra RE í Bremerhaven 19. og Víði HF í Bremerhaven 21. Leikhópurinn Vera. ■ FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Leikhópurinn Vera á Fáskrúðs- fírði vinnur nú að uppsetningu á Grænu lyftunni sem er gamanleik- ur eftir Avery Hopward undir leik- stjóri Sigurgeirs Scheving. Ráð- gert er að frumsýna sunnudaginn 4. mars í félagsheimilinu Skrúð og síðan verða sýningar áfram og í nágrannabyggðum. Leikendur era átta og í aðalhlutverkum eru Agnar Jónsson, Ásta Mikaelsdóttir, Lilja Lind Snæþórsdóttir og Steinn Jónasson. Þetta er önnur sýningin ■ SAMTÖK áhugafólks um al- næmisvandann halda aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 í Hótel Lind við Rauðarárstíg. Dagskrá fundar- ins er venjuleg aðalfundarstörf, auk þess sem Haraldur Briem læknir segir frá nýjungum í rannsóknum á sjúkdómnum og meðferð hans. í frétt frá Samtökunum segir að þau hafi verið stofnuð í desember 1988 í því skyni að aðstoða þá sem greinst hafa með alnæmi og veikst og aðstandendur þeirra, efla fræðslu um alnæmi og vinna gegn fordómum. Meðal þess sem Sam- tökin hafi beitt sér fyrir á síðasta ári hafí verið stofnun stuðningshóps þeirra sem greinst H'afa með alnæmi og formaður samtakanna, Auður Matthíasdóttir félagsráðgjafi, hafi starfað með hópnum. Þá hafi sam- tökin styrkt nokkra einstaklinga ijárhagslega, einkum þá sem hvað verst hafi orðið fyrir barðinu á þeim fordómum gagnvart sjúkdómnum sem enn þrífíst í okkar samfélagi, eins og segir í fréttinni. Morgunblaðið/Albert Kemp sem Sigurgeir setur upp hjá leik- hópnum Veru á Fáskrúðsfirði. Formaður leikhópsins er Guðný Þorvaldsdóttir. _ ^lbert Aldaraf- mæli Ejn- ars Munks- gaards Landsbókasafh íslands minnist þessa dagana með sýningu í and- dyri Safnahúss- ins aldarafinælit hins merka út- gefanda og Is- landsvinar EJj- nars Munksga- ards. Kunnastur ei hann af útgáfuir ljósprentana fomra íslenzkri handrita, ér hanr hóf með útgáfu Flateyjarbóka: 1930, en sá flokkur varð alls 21 bindi. Sýningin mun standa nokkra’ VÍkur. (Frá Landsbókasafni íslands.) Ejjnar Munksgaard H.ÞOBCRlMSSOW&CO ABET£PK±o± HARÐPLAST Á BORÐ ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 SflMTÖK FISKVINNSLUSTÖÐVfl AUKNING VINNSLUVIRDIS í SJÁVARÚTVEGI Ráðstefna á Hótel Sögu, A sal, föstudaginn 2. mars kl. 12.00. Frummælendur: Dr. Alda Möller, matvælafræðingur Dr. Sigurður Bogason, matvælafræðingur Guðbrandur Sigurðsson, matvælafræðingur Helgi Geirharðsson, vélaverkfræðingur Sigurjón Arason, efnaverkfræðingur Jóhann Antonsson, viðskiptafræðingur Örn D. Jónsson, skipulagsfræðingur Að erindum loknum verða pallborðsumræður, þar sem framsögumenn sitja fyrir svörum. Ráðstefnustjóri: Dr. Ágúst Einarsson, varaformaður SF. Ráðstefnan er öllum opin og hefst með hádegisverði í Skálanum á 2. hæð. Þátttökugjald er kr. 1.500. Hádegisverður innifalinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.