Morgunblaðið - 28.02.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.02.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1990 39 Lögmannsstofa Baldvins og Reynis Við höfum flutt skrifstofu okkar að Háaleitisbraut 58-60 (Miðbær) 2. hæð. Nýtt símanúmer er 680070. Baldvin Jónsson hrl. Reynir Karlsson hdl. Margra ára sigurganga á íslandi! Þessi góða og hagkvæma þvottavél hefur m sannað ágæti sitt svo að um munar. Það stað- gj festa þúsundir ánægðra notenda um allt land. RAN GFÆRSLUR Til Velvakanda. í Morgunblaðinu þann 17. þ.m. birtist grein undir yfirskriftinni „út- Týndur köttur Kötturinn Depill er týndur. Hann fór að heiman frá sér 9. febrúar og hefur ekki sést síðan. Hann er ómerktur. Vinsamlegast hringið í Magnús í síma 671762 ef hann hefur einhvers staðar komið fram. sölur gamals kjöts neytendum til óhollustu". Nauðsynlegt er að leiðrétta eftir- farandi í viðkomandi grein: 1. Sláturleyfishafar annast geymslu á kindakjötsbirgðum að langmestu leyti í eigin frystigeymsl- um, en að litlum hluta í leigu- geymslum. Endurgreiddur geymslukostnað- ur var kr. 1,45 pr. kg á mánuði vegna kjöts frá 1988. Samband ísl. samvinnufélaga á ekkert kindakjöt, hvorki frá 1988 eða öðrum tíma. Það er alrangt að Samband ísl. samvinnufélaga annist þessa geymslu að mestu, eins og greinar- höfundur slengir fram. 2. Ekki er vitað til að dilkakjöt verði tormeltarra þótt það sé geymt í 12-18 mánuði. 3. Vangaveltur um 3ja til 4ra ára gamalt kjöt eru gjörsamlega út í hött. Geymsluþol dilkakjöts í frysti- kistu er langt undir þeim tíma, tæplega meira en 8-12 mánuðir. Útsölur gamals kjöts íeytendum til óhollustu SaJa gamals kjðta hvert haur.t Iregur auðvitað ör *ölu i nýju lijðU. Enginn akyldi actla að laegra verð auki aölu I hefld nema airaltt- ið. Menn apara einfakllega útgjöld með ódýrari innkaupum en auka ekki neyslu sína gvo að nokkni nemi. Hagnaður bænda verður þvt ' ir. Svarar ekki þeim kostn- geymsla þessa gamla Kjðu, auglýaingar og afalittur hef- ur I för með aér. Væri bændum þvt hagkvæmara að kasta offram- ieiðslu á hauga ( eitt skipti fyrir ðU (en velta ekki & undan aér þésau aama hlasai ár frá iri) og loana þar með við kostnað af geymalu, » -~l**'n(rum e*- "Hl«etti verður eldra gerist það tormeltara. Sumt aldrað og neyalugrannt fölk fyUir heiUr fryatikiatur af gðmlu kjöti (og þykist þá ðUum fðturn I jðtu standa!). Verða þá tlðustu leif- ar þess cf tU vill allt að 8-4 ára gamlar þegar þeirra er neytt að lokum. Reynast þá þessir aiðustu bitar atundum ærið torveldir öldruð um meltingarfærum. Hvergi l vtðri veröld finnit önnu svo guða voluö þjöð, að hún legj aér U1 munna margra ára gamalt frosið kjöt, enda er frysting aðeina akammtima gcymaluaðferð. Vflji menn geyma kjðt lengi ajóða þeir það niður, reykja eða aalu. Jafnvel hálf sveltandi Kl/*r- -- -ti - - 4. Þar sem nú er ekkert til af kindakjöti í landinu eldra en 6 mán- aða, ætti áhyggjum „hneykslaðs“ að linna. Vonandi kynnir sá hinn sami sér betur viðfangsefni sitt áður en hann hefur greinarskrif næst. Þá mun fækka vitleysunum hjá honum. Árni S. Jóhannsson INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í2. FL.B1985 Hinn 10. mars 1990 er níundi fasti gjalddagi vaxtamiöa verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 2. fl. B1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 9 verður frá og með 10. mars nk. greitt sem hér segir: ___________Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini_kr. 3.787,40_ Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. september 1989 til 10. mars 1990 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1239 hinn 1. september 1985 til 2844 hinn 1. mars 1990. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr. 9 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka islands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. mars 1990. Reykjavík, febrúar 1990 SEÐLAB ANKIÍSLANDS I! • Mörg þvottakerfi. • Sparnaðarhnappur. • Frjálst hitaval. • Vinduhraði 600 og 800 sn./mín. • íslenskir leiðarvísar. Staðgreiðsluverð: 6o.900,- SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SlMI 28300 Odýr hádegismatur alla virka daga frá kl. 12—2. 1. Hamborgari dagsins m/frönskum og salati 2. Samloka dagsins m/frönskum og salati 3. Kjötréttur 4. Fiskréttur Eiskum alla þjónum öllum s. 689888 Metsölubiad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.