Morgunblaðið - 28.02.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 28.02.1990, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1990 HANDKNATTLEIKUR / HEIMSMEISTARAKEPPNIN IMýfæddir homamennog markvörður sm) son 30. janúar, en aftur á móti áttu þau Helga Björg Her- mannsdóttir og Guðmundur Guð- mundsson sitt fyrsta bam 9. jan- úar, en þá eignuðust þau 16 marka (52 sm) son. „Nei, við erum ekki búin að láta skíra. Það verður gert um leið og ég kem heim frá Tékkó- slóvakíu," sagði Guðmundur, homamaðurinn knái úr Víkingi. Þess má geta að Einar og Amrún vom á spítala á sama tíma á dögun- um. Þegar Rúna lá á fæðingardeild Landspítalans, lá Einar einnig á Landspítalanum. Það var þegar hann fékk nýmasteinakast. ÞRÍR af þeim landsliðsmönn- um f handknattleik sem verða í baráttunni í heimsmeistara- mótinu íTékkóslóvakíu hafa eignast syni á árinu. Það eru þeir Einar Þorvarðarson, Guð- mundur Guðmundsson og Bjarki Sigurðsson, sem er yngsti pabbinn. Hann og unn- usta hans, Elísa Henny Arnar- dóttir, eignuðust 16 marka (53 sm) son 19. febrúar. Einar Þorvarðarson og eiginkona hans Amrún Kristinsdóttir áttu fyrir níu ára dóttur, Margréti Rún, þegar þau eignuðust 15 marka (52 Morgunblaðið/Sverrir Guðmundur Guðmundsson og Helga Björg Hermannsdóttir með soninn, sem verður skírður strax eftir HM í Tékkó- slóvakíu. Morgunblaðið/Þorkell Einar Þorvarðarson og Rúna Kristinsdóttir með son sinn. Þau eiga fyrir dóttur. Morgunblöðið/ Bjarki Sigurðsson og Elísa Henny Amardóttir með nýfæddan son sinn. AUGLÝSING UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGE)RA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓEG FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00 1982- 1. fl. 1983- 1. fl. 1984- 2. fl. 1985- 2. fl.A 01.03.90-01.03.91 01.03.90-01.03.91 10.03.90-10.09.90 10.03.90-10.09.90 kr. 1.161,82 kr. 675,04 kr. 472,04 kr. 311,23 *lnnlausnarverð er höfuðsl óll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframtframmi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, febrúar 1990 SEÐLAB ANKIÍSLANDS HM / VEÐBANKAR (sland — Spánn annað kvöld: Mestar líkur á íslenskum sigri Samkvæmt yfirliti breska veð- bankans SSP, sem er einn stærsti veðbanki Bretlands, er talið mjög líklegt að ísland sigri Spán í Zlin á morgun. Líkumar á íslensk- um sigri era 1/1,50 en 1/7,50 á jafntefli og 1/3,40 á spænskum sigri, skv. veðbankanum. Ef lagðar era 100 krónur á íslenskan sigur fær viðkomandi aðeins 150 krónur til baka en 340 krónur ef spá um sigur Spánverja rætist. Það öruggasta á seðlinum er að Sovétmenn sigri Pólverja 1/1,10 en ólíklegast þykir að Pólveijar sigri í leiknum eða nái jafntefli eða 1/11,00. Á seðli SSP eru tólf leikir í heims- meistarakeppninni og hér fylgja líkumar samkvæmt breska veð- bankanum: A-riðill: Svíþjóð-Alsír.... 1,15 10,50 8,50 Ungveijal.-Frakkl. 1,30 8,70 5,40 Svíþjóð-Frakkland 1,30 8,00 4,70 Ungverjal.-Alsír... 1,15 10,50 8,50 B-riðill: S-Kórea-Rúmenía. 2,00 7,50 2,25 Tékkósl.-Sviss... 1,40 8,60 4,30 S-Kórea-Sviss 1,35 8,00 4,00 Tékkósl.-Rúmenía C-riðiIl: 2,30 7,50 1,90 Island-Spánn 1,50 7,50 3,40 Júgóslavía-Spánn. D-riðill: 1,40 8,60 4,30 Sovétr.-Pólland 1,10 11,00 11,00 A-Þýskal.-Pólland 1,35 8,00 4,00 I DAG Fyrsti keppnisdagur heimsmeist- aramótsins er í dag, og þá era eftir- taldir leikir á dagskrá: A-riðill Ungveijaland — Frakkland Svíþjóð — Alsír B-riðill Suður Kórea — Rúmenía Tékkóslóvakía — Sviss C-riðill Júgóslavía — Spánn ísland — Kúba D-riðlll Sovétríkin — Pólland A-Þýskaland — Japan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.