Morgunblaðið - 28.02.1990, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRUAR 1990
13
HRAUNHAMARhf
A A FASTEIGNA-OG
11 SKIPASALA
al Reykjavikurvegi 72.
| Hafnarfirði. S-5451 1
I smíðum
Norðurbær. 2ja, 4ra og 5 herb. íb.
Til afh. í júlí-ágúst. Byggingaraðili:
Kristjánssynir hf.
Setbergsland. Fullbúnar íb. til afh.
1. júní nk. 2ja, 3ja og 5 herb. íb. eru
veðhæfar nú þegar. Þrjár íb. seldar.
Verð frá 6,2 millj.
Suðurgata Hf. - fjórb. Mjög
skemmtil. 131 fm 5 herb. íbúöir tilb.
u. trév. 30 fm innb. bílsk. fylgja.
Stuðlaberg. 131 fm raðh. auk bílsk.
Verð 10,7 millj. fullb. Fæst einnig
skemmra á veg komið.
Einbýli - raðhús
Tunguvegur - Hf. - íbúð -
iðnaðarhúsnæði. Mjög faiieg 128
fm einbhús auk bílsk. og 55 fm verk-
stæðis eða iðnhúsn. Verð 9,5 millj.
í Setbergslandi. Mjögfaiiegt 147
fm parh. auk 30 fm bílsk. Verð 11,8 millj.
Kvistaberg. Mjög falleg 158 fm
parh. auk 22 fm bílsk. á einni hæð.
Áhv. nýtt húsnlán. Verð 12,0 millj.
Breiðvangur. Giæsil. fuiib. i76fm
parh. auk 30 fm bílsk. á góðum stað.
Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Áhv. m.a.
nýtt húsnstjlán. Verð 14,2 millj.
Fagrihjalli - Kóp. Mjög fallegt
245 fm parhús. Að mestu fullb. Áhv.
nýtt húsnlán 3 millj. Bein sala eða skipti
á eign í Hafnarfirði. Verð 13,4 millj.
Norðurvangur - Hf. Einbhús á
tveimur hæðum, 171 fm að grfl. Mögul.
á aukaíb. í kj. Skipti mögul. á 3ja eða
4ra herb. íb.
Vailarbarð. Mjög skemmtil. 190 fm
raðh. á einni hæð ásamt bílsk. að mestu
fullb. Skipti mögul. Verð 12 millj.
Lyngberg. Mjög fallegt 148 fm einb-
hús með innb. bílsk. Skipti mögul. á
4ra herb. íb. Verð 12,2 millj.
Krosseyrarvegur -
einb./tvíb. 198 fm hús á tveim
hæðum. Endurn. að utan. Getur verið
sem tvær 3ja herb. íb. eða einb. Gott
útsýni út á sjó.
Urðarstígur - Hf. Mjög skemmtil.
131 fm timburh., að auki góður bílsk.
m. gryfju. Góð staðsetning. Hagst. lán
áhv. Verð 8,0 millj.
5-7 herb.
ÖlduslÓð. Mjög falleg 120 fm neðri
sérhæð ásamt ca 90 fm í kj. m/sér-
inng. 5 svefnherb. Góður bílsk. Verð
9,7 millj.
Hverfisgata - Hf. 137 fm hæð +
rishæð. 4 svefnherb. Mjög skemmtil.
endurn. íb. í upphafl. stíl. Húsnlán 1,9
millj. Verð 7,0 millj.
4ra herb.
Hjallabraut. Glæsil. 122 fm 4ra-5
herb. íb. á t. hæð. Nýjar innr. Verð 6,7 m.
Álfaskeið - m/bflsk. Faiieg 100
fm 4ra herb. endaíb. á 1. hæð. Áhv.
1.6 millj. Laus fljótl. Verð 6,3 mlllj.
Lækjarfit - Gbæ - laus. Ca
100 fm jarðhæð sem hefur verið algjör-
lega endurn. Verð 6,8 millj.
Suðurgata Hf. - mikið end-
urn. 108,7 fm 4ra herb. hæð og kj.
Verð 6,1 millj.
Suðurbraut. Björt og skemmtil.
4ra-5 herb. endaíb. á 1. hæð. Þvottah.
í íb. Áhv. m.a. húsnlán 1,4 millj. Verð
6.7 millj.
3ja herb.
Stekkjarhvammur. Nýi. 80 fm
3ja herb. neðri hæð í raöhúsi. Allt sér.
Húsnæöislán 1,9 millj. Verð 5,8 millj.
Hringbraut - Hf. - nýtt lán.
Mjög falleg og mikið endurn. 3ja-4ra
herb. risíb. Gott útsýni. Áhv. 2,1 millj.
m.a. nýtt húsnlán. Verð 4,9 millj.
Vallarbarð - m/bílsk. Nýl. og
mjög rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð.
Mögul. á 1-2 herb. í risi, alls 118 fm.
Húsnlán 2,6 millj. Þvottah. í íb.
2ja herb.
Hamraborg. 2ja herb. íb. á 8. hæa.
Fráb. útsýni. Bílskýli. Laus í febr. Einka-
sala. Verð 4,5 millj.
Þverbrekka - Kóp. Mjög faiieg
2ja herb. 65 fm ib. á 2. hæö í tveggja
hæða húsl. Verð 4,6 millj.
Hverfisgata - Hf. 60 fm 2ja-3ja
herb. jarðhæð. Mikið áhv. Verð 3,3 millj.
Magnús Emilsson,
lögg. fasteignasali, Am
kvöldsími 53274. ■■
ymmomR
steinsteypu.
Léttir
meöfærilegir
W.'Qitei viðhaldslitlir.
Avallt lyrltligyjandi.
rr
Þ.ÞORGRlMSSON&C0
Ármúla 29, Reykjavík, simi 38640
Carmina burana
__________Ballet_____________
ÓlafurÓlafsson
Islenska óperan: Carmina burana
Tónlist: Carl Orff
Hljómsveitarstjóri: David Angus
Leikmynd og búningar: Nicolai
Dragan
Lýsing: Jóhann B. Pálmason
Leikstjóri og dansahöfundur:
Terence Etheridge
Kór og barnakór íslensku óper-
unnar
Dansarar úr íslenska dans-
flokknum.
Carmina burana er kynnt sem
kórverk fyrir leiksvið við texta eftir
óþekkta höfunda. Textar verksins
eru úr handriti frá 13. öld, sem
fannst í byrjun 19. aldar í klaustri
í Bæjaralandi. Tónlistina samdi
Ásdís Magnúsdóttir og Hany Hadaya í Carmina burana.
GARfíl JR
S.62-1200 62-1201
Skipholti 5
Blómvallagata. 2ja herb.
56,2 fm mjög notal. íb. á 2. hæö
á þessum ról. stað. Laus.
Hraunbær. vorum að fá (
einkasölu 2ja herb. ágæta íb. á
1. hæð í blokk. Suðursv. Laus
fljótl. Hagstætt húsnæðislán.
Freyjugata. 2ja herb. rúmg. íb.
Carl Orff, en hún var frumflutt
árið 1937. Verkið er oft flutt sem
hreint kórverk, en einnig hafa dans-
höfundar spreytt sig á því að semja
ballet við söngvana, enda er hrynj-
andi verksins slík,_ að hún kallar á
hreyfingu með. í uppfærslu ís-
lensku óperunnar er valin sú leið
að virkja kórinn mikið og semja
fyrir hann danshreyfingar/kóreó-
grafíu. í sumum kvæðanna er döns-
urum bætt við, þanig að út kemur
verk á leiksviði fyrir söngvara og
dansara. Höfundur tónlistarinnar,
Carl Orff, stofnaði árið 1924 skóla
með dansaranum Dorotheu Giinther
og starfaði töluvert að tónlistarlegu
uppeldi barna, svo þessi blanda
söngs og dans er alls ekki langsótt
hugmynd, heldur skemmtileg
blanda, sem yfirleitt gengur upp.
Um tónlistarflutninginn hefur
verið fjallað sérstaklega áður og
því ekki fjallað um hann hér.
Þó að dansarar og danshöfundar
hafi að sjálfsögðu áður starfað við
ýmis verkefni óperunnar, hefur
samvinnan ekki verið með þeim
hætti sem nú, að heilt verk fær
kóreógrafíu frá fyrsta takti til hins
síðasta. Þetta er nýbreytni og
ánægjulegt að verða vitni að þess-
ari samvinnu óperunnar og íslenska
dansflokksins. Ugglaust hefur þetta
einnig verið hollur skóli og
skemmtilegur fyrir kór óperunnar.
Danshöfundurinn og leikstjórinn
Terence Etheridge hefur valið þá
leið, að hvert kvæði fær sínar hreyf-
ingar/dans og ef erindin eru mörg,
þá eru hreyfíngamar endurteknar.
Kórinn er sem ein iðandi heild og
þótt hreyfingarnar séu einfaldar,
þá nær kórinn með samtakamætti
sínum að skila áhrifamiklu verki á
sterkan og eftirminnilegan hátt. Þó
kórinn sé stór og sviðið lítið, geng-
ur dæmið upp hjá kómum. Stað-
setningar á sviði em góðar og
hreyfingarnar iðulega vel samæfð-
ar. Danshöfundur heldur sig við
einfaldar hreyfingar og endurtekn-
ar, enda í samræmi við tæran stíl
tónverksins, ofgerir aldrei kómum.
Búningar kórsins, grímur og lýsing
magna einnig alla framgöngu hans.
I sumum kvæðanna koma dans-
arar úr Islenska dansflokknum við
sögu. Sviðið í ópemnni er lítið og
þó að plássleysið virtist ekki há
kórnum, varð annað uppi á teningn-
um, þegar dansarar bættust í hóp-
inn. Það sem á stærra sviði hefði
eflaust orðið spennandi samspil
söngs og dans, náði í plássleysinu
vart að falla saman í eina heild,
nema í sólódönsunum, þegar saman
var teflt kór, einsöngvara og sóló-
dansara. Þessi samsetning gekk vel
upp og ljóðrænn dans Ásdísar
Magnúsdóttur og kröftugur sóló-
dans Hany Hadaya vom einhver
sterkustu atriði verksins. Þó dans-
ararnir hafi skilað sínu vel, var sem
eitthvað vantaði uppá að samhljóm-
ur myndaðist alltaf með kór og
dönsurum og einnig stakk lokka-
skrúð og blómavafningar á búning-
um stúlknanna mjög í stúf við kufla
og grímur kórsins. Þá voru krúnu-
rakaðir, hálfnaktir karldansararnir
frekar í samræmi við heildarmynd
verksins.
I heild er þessi uppsetning á
Carmina burana sterk og góð. Ter-
ence Etheridge hefur tekist að
skapa eftirminnilegt og spennandi
verk. Vert er að óska listamönnun-
um tii hamingju með góða sýningu.
á 2. hæð. Nýstands. falleg íb. Laus.
Álftamýri. 3ja herb. björt
ib. á 3. hæð í blokk. Frábær
staður.
Njálsgata. 2ja herb. ca 40 fm
íb. á 1. hæð. Sérinng. Snotur íb.
Góð lán. Verð 3,3 millj.
Skipholt. 2ja herb. samþ.
falleg kjallaraíb. í blokk. Góð
íb. á mjög góðum stað. Verð
3,5 millj.
Lækjargata - Hf. 2ja-3ja
herb. 80,55 fm íb. tilb. u. trév. eða
fullg. Góð teikn. Vandaður frág.
Engihjalli - laus. 3ja
herb. 78,1 fm íb. á 1. hæð.
l'b. er 2 herb., stofa,
rúmg.eldh. og bað. Tvennar
svalir í suður og vestur. Fal-
leg íb.
Breiðholt. 4ra herb. ib. ofarl.
í háhýsi. Ibúðin er ca. 107 fm,
stofa, 3 svefnherb., baðherb,.
snyrting ofl. Innb. bilskúr. Laus.
Einbýli - Raðhús
Brekkubyggð. Enda-
raðhús á einni hæð ca 86
fm falleg 3ja herb. íb. Bílsk.
Æskil. skipti á raðhúsi, einb.
eða sérhæð.
Seljahverfi. Endaraðh. tvær
hæðír og kj. Samtals 193,6 fm auk
bílgeymslu. Fallegt vandað hús.
Mögul. á 2ja herb. ib. ( kj. Hag-
stætt verð.
Mosfellssveit
-Skipti. Óskum eftir ca
140-170 fm einb.- eða rað-
húsi í skiptum fyrir enda-
raðh. við Arnartanga.
Miðborgin. Húseign tvær
hæðír og kj. 164,1 fm auk 46,2
fm atvinnuhúsnæðis og 20,5 fm
bilsk. Húseign sem gefur mikia
mögul. á nýtingu.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali.
Tónleikar Kammermúsík-
klúbbsins í Bústaðakirkju
_________Tónlist___________
Ragnar Björnsson
Bústaðakirkja hentar að mörgu
leyti vel fyrir kammermúsík, þegar
flutt er úr kórnum, hljómurinn að
vísu dálítið óskýr á stundum, því
valda vafalaust að nokkru teppi á
gólfí og bólstruð sæti. Nú þegar
nýtt orgel kemur í kirkjuna skilst
undirrituðum að gera eigi einhveij-
ar breytingar í sambandi við teppin,
a.m.k. og mun hljómburðurinn
breytast við þá aðgerð. Ekki mundi
þó skaða að hafa til upphækkunar-
7 Rfí nít Fasteignaþjónustan
rþurfa þak yfirhöfudid jp
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur 3ja herb.
íb., sérhæðir, raðhús og einbýlishús á söluskrá.
Hringið og fáið
ókeypis sötuskrá
senda heim. Mikill
fjöldi eigna sem við
auglýsum ekki
2ja herb.
Seljahverfi 963
Rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjórb.
Verð 5,0 millj. Áhv. 2,2 millj.
Miðborgin 674
Ný 2ja herb. tilb. u. trév. Bílskýli. Ath.
fljótl. Áhv. 1,4 millj. Húsnstj. Skipti
mögul. Verð 5,9 millj.
Laugavegur - laus 888
2ja herb. íb. Verð 2,5 millj.
Óðinsgata 931
Lítil íb. með sérhita og sérinng. Verð
2,5 millj.
Jörfabakki 955
2ja herb. kjíb. Áhv. 1,4 m. Verð 2,9 millj.
3ja herb.
Ránargata — 3ja — laus 978
Ný standsett 3ja herb. íb. á 2. hæð i
steinh. Skuldlaus eign. Laus strax. Verð
4,7 millj.
Kárastígur 950
Mjög snotur 2ja-3ja herb. íb. á jarðh.
í járnkl. timburh. á steyptum kj. (jarðh.).
Sérhiti, sérþvottaaðst. Verð 4,2 millj.
Framnesvegur — laus
3ja herb. á 2. hæð. Svalir. Herb. i kj.
Ný standsett. Laus.
Vesturberg 853
3ja herb. íb. í lyftuhúsi. Skuldlaus. Verð
5,0 millj.
4ra—6 herb.
Eyjabakki
4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt innb. bílsk.
Mikið áhv.
Álfheimar 974
4ra herb. ca 100 fm góð íb. á 4. hæð
i blokk. Mikiö áhv. Verð 6,5 millj.
Karfavogur — laus 908
5 herb. hæð. 3 svefnherb. Bílsk. Húsið
er kj., hæð og rishæð.
Eyjabakki — 50% útb. 886
Gullfalleg 4ra herb. endaíb. Útsýni.
Verð 6350 þús. Góð lán.
Stóragerði — laus 743
Rúmg. 4ra herb. íb. á 1. hæð í blokk.
Verð 7,2 millj. Allt að 3 millj. lánað til
10 ára.
Hlíðar 927
5 herb. sérhæð. 3 svefnherb. Sérinng.
Bilskréttur. Verð 8,0 millj.
Öldugata 907
162 fm hæð í tveggja hæða húsi. Verð
10,5 millj.
Æsufell . 851
5-6 herb. íb. á 2. hæð. Verð 7,5 m.
Raðhús - einbýli
Seljahverfi 970
Steinh. hæð og ris. 5 svefnherb. Ekki
fullgert. Verð 12,5 millj.
Seljahverfi 948
Eitt glæsil. einbhús í Seljahverfi. Húsið
er á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Arinn
í stofu. Tvöf. bílsk. Verð 20,0 millj.
Hafnarfjörður — Hvammar
Parhús fokh. i ágúst.
Lovísa Kristjánsdóttir
Kristján Kristjánsson, hs. 40396.
Þórður Gunnarsson, hs. 688248.
palla í kórinn þegar tónleikar eru,
það mundi örugglega bæta hljóm-
burðinn. Kvartett fyrir flautu, lág-
fiðlu, knéfíðlu og gítar er að stofni
til, eins og stendur í efnisskrá,
Næturljóð fyrir flautu, lágfiðlu og
gítar eftir bæheimskt tónskáld,
Wenzel Maiegka f. 1773. Schubert
umskrifar þessa tónlist, bætir við
einu hljóðfæri, knéfiðlu og frum-
semur einn þátt og bætir við. Kvart-
ettinn var mjög vel leikinn af og
hljómaði fallega í höndunum á
Martial Nardeau (flauta), Helgu
Þórarinsdóttur (lágfiðla), Snorra
Erni Snorrasyni (gítar) og Ólöfu
S. Óskarsdóttur (knéfíðla). Þó
fannst mér Helga og Ólöf vera of
hlédrægar í styrkleikavali gagnvart
gítarnum og flautunni, sem var
óþarfi, auk þess að þessi músík
þolir meira „expressivo“ og átök. í
Kvartett eftir Mozart K-285 kom
inn Þórhallur Birgisson með fiðluna
sína og gítarinn vék, að öðru leyti
sama hljóðfæraskipan. Fátt er við-
kvæmara í spili en Mozart en sann-
arlega sveif Mozart hér yfir vötnun-
um, þó var á mörkunum stundum
að „intonation“ hjá fiðlunni væri
alveg hrein, Mozart er krefjandi og
þolir enga uppstyttu í æfingu eða
undirbúningi. Tríó fyrir flautu,
píanó og fagott í G-dúr eftir Beet-
hoven í flutningi þeirra M. Narde-
au, Halldórs Haraldssonar og
Björns Árnasonar náði af einhveij-
um ástæðum ekki að vekja veruleg-
an áhuga undirritaðs. Þrátt fyrir
framúrskarandi flautuleik Nardeau
hefði, held ég, verið vituriegt að
hvíla eyru áheyrenda á flautuleikn-
um í einu verkanna á efnisskránni
og hefði t.d. mát gera það á þessum
stað. í lokaverkinu, Sónötu fyrir
píanó, fiðlu og flautu eftir ’ljékkann
Bohuslav Martinu, small allt saman
hjá þeim Halldóri, Þórhalli og
Nardeau. Sónatan er ekki auðveld
í samspili og hvort sem tónlistin er
merkileg smíð eða ekki, þá gneist-
aði oft af flutningi þeirra þremenn-
inganna.