Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990 í DAG er föstudagur 6. apríl, sem er 96. dagur árs- ins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.13 og síðdegisflóð kl. 16.45. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.29 og sólarlag kl. 20.35. Myrkur kl. 21.25. (Almanak Háskóla íslands.) Sýnið hver öðrum bróður- kærleika og ástúð og ver- ið hver yðar fyrri til að veita öðrum virðing. (Róm. 12,10). LÁRÉTT: — 1 konur, 5 skott, 6 skrifaði, 7 tónn, 8 vondur, 11 tangi, 12 kvendýr, 14 gera, 16 heitið. LÓÐRÉTT: — 1 hnýsin, 2 skap- vond, 3 undirstaða, 4 prestslaun, 7 leyfi, 9 veita afnot, 10 neraa, 13 smáseiði, 15 samhyóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 mýslan, 5 vá, 6 treg- ur, 9 ver, 10 Ni, 11 af, 12 sin, 13 naut, 15 nám, 17 andlit. LÓÐRÉTT: — 1 matvanda, 2 sver, 3 iág, 4 nárinn, 7 refa, 8 uni, 12 stál, 14 und, 16 mi. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afinæli. Á morgtin, laugardag 7. apríl er níræð frú Kristín Þorbergs- dóttir, Fossagötu 14 hér í Rvík. Hún verður á heimili dóttur sinnar á afmælisdag- inn. n fT ára afmæli. Á sunnu- I O daginn kemur, 8. apríl, er 75 ára frú Anna Þor- steinsdóttir frá Heydölum í Breiðdal, Ofanleiti 17 hér í Rvík. Maður hennar er sr. Kristinn Hóseasson fyrrum prófastur í Heydölum. Hún verður að heiman. /» A ára afinæli. Á sunnu- Ovl-daginn kemur, 8. þ.m., er sextugur Guðni B. Frið- riksson frá Eskifírði aðal- bókari á sýsluskrifstofunni í Stykkishólmi. Þar hefur hann búið síðan 1954. Kona hans er _frú Elsa Valentínus- dóttir. Á sunnudaginn, af- mælisdaginn, taka þau á móti gestum í félagsheimilinu þar í bænum kl. 15-18. FRÉTTIR PASKABASAR Kvenfél. Hringurinn hér í Rvík er í dag Gullbrúðkaup. 2. apríl sl. áttu gullbrúðkaup hjónin frú Aðalheiður Þorleifs- dóttir og Kristinn Guð- laugsson á Dalvík. í tilefni af því taka gullbrúðkaups- hjónin á móti gestum á heim- ili sonar síns í Frostaskjóli 117 á morgun, laugardag kl. 17-19. og á morgun í Kringlunni. SAMTÖK gegn astma og ofnæmi halda aðalfund á morgun iaugardag í Norður- brún 1 kl. 14. Kaffiveitingar að loknum fundarstörfum. GRENSÁSKIRKJA. Ferða- lag æskulýðshópsins í Ölvi. Ríkislögmaður sendir menntamála- og fjármálaráðherra kaldar kveðjur vegna meðferðar þeirra á Sturlumálinu: ÓHEPPILEGAR STURLUSÆTTIR HALLGRIMSKIRKJA. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18 í kvöld. NÝ ALD ARHRE YFIN GIN. Fræðsla um hana og áhrif hennar mun major Hans J. Nielsen major í Hjálpræðis- hernum ræða um á samkomu í samkomusal Hjálpræðis- hersins í kvöld kl. 20.30. Þar verður frá kl. 23 í kvöld til kl. 2 aðfaranótt laugardags bænanótt. Kaffiveitingar. LAUGARDAGSGANGA Hana nú í Kópavogi er á morgun kl. 10. Lagt af stað frá Digranesvegi 12. KIRKJA AKRANESKIRKJA. Barna- guðsþjónusta í safnaðarheim- ilinu á morgun, laugardag, kl. 11. Kirkjuskóli yngstu barnanna á sama stað kl. 13. Sr. Bjöm Jónsson. AÐVENTUKIRKJAN Rvík. Laugardagsmorgun kl. 9.45 biblíurannsókn og guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Júl- íus Guðmundssön. SKIPIN RE YK J A VÍKURHÖFN: í fyrrinótt fóru áleiðis tii út- landa Laxfoss og Urriðafoss. í gær kom togarinn Ásgeir úr söluferð. Þá fór Kyndill á ströndina. Togarinn Jón Baldvinsson hélt til veiða. í gærkvöldi lögðu af stað til útlanda Hvassafell, Dísar- fell, Reykjafoss og Selfoss. HAFNARFJARÐARHÖFN. Að utan komu í gær Valur og Isnes. Gert var ráð fyrir að Valur færi á ströndina í nótt er leið. ri fr ára afinæli. Á morgun, I U 7. þ.m. er 75 ára Sólon Lárusson járnsmiður og fyrrum kennari við Iðnskól- ann, Vogatungu 31, Kópa- vogi. Kona hans er frú Sigur- björg Gísladóttir. Þau taka á móti gestum í Iðnaðarmanna- húsinu við Hallveigarstíg afmælisdaginn kl. 17-19. HA ára afmæli. Næstkom- I \/ andi sunnudag, 8. apríl, er sjötugur Elínbergur E. Guðmundsson, Berg- þórugötu 51, umsjónarmað- ur i Landsimahúsinu við Austurvöll. Kona hans er frú Fjóla Halldórsdóttir. Þau taka á móti gestum á afmælisdag- inn kl. 17-19. Og hvað tókst þér, félagi, að fara mörgum milljónum fram úr Qárveitingunni? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6.-12. apríl, að báðum dögum meðtöldum, er i Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. —- Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólartiringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess é milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka.og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (ainæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýs- inga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppf. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og ungiingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík í simum 75659, 31022 og 652715. I Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaróðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, U418, 9268, 7870 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er bent á 15790, 11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40 é 13855, 13830, 15767,og kHz. Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum imiö-ogvesturrikjumBandarikjannaogKanada erbentá 15780,13830 og 11418 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. Ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífil- staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15*16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sam- komulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14:17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheim- ili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtall: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu- stöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkruna- rdeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILAINIAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-J9. Laugar- daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagaröur: handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. v Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. n-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Geröubergi 3-5. s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókebilar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundirfyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- saínió í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Norræn myndlist 1960-72. Safn Ásgrims Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Lístasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á þriðjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu- lagi. Heimasimi safnvarðar 52656. Sjóminjasafn islands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin ménudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.