Morgunblaðið - 06.04.1990, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 06.04.1990, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990 í DAG er föstudagur 6. apríl, sem er 96. dagur árs- ins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.13 og síðdegisflóð kl. 16.45. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.29 og sólarlag kl. 20.35. Myrkur kl. 21.25. (Almanak Háskóla íslands.) Sýnið hver öðrum bróður- kærleika og ástúð og ver- ið hver yðar fyrri til að veita öðrum virðing. (Róm. 12,10). LÁRÉTT: — 1 konur, 5 skott, 6 skrifaði, 7 tónn, 8 vondur, 11 tangi, 12 kvendýr, 14 gera, 16 heitið. LÓÐRÉTT: — 1 hnýsin, 2 skap- vond, 3 undirstaða, 4 prestslaun, 7 leyfi, 9 veita afnot, 10 neraa, 13 smáseiði, 15 samhyóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 mýslan, 5 vá, 6 treg- ur, 9 ver, 10 Ni, 11 af, 12 sin, 13 naut, 15 nám, 17 andlit. LÓÐRÉTT: — 1 matvanda, 2 sver, 3 iág, 4 nárinn, 7 refa, 8 uni, 12 stál, 14 und, 16 mi. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afinæli. Á morgtin, laugardag 7. apríl er níræð frú Kristín Þorbergs- dóttir, Fossagötu 14 hér í Rvík. Hún verður á heimili dóttur sinnar á afmælisdag- inn. n fT ára afmæli. Á sunnu- I O daginn kemur, 8. apríl, er 75 ára frú Anna Þor- steinsdóttir frá Heydölum í Breiðdal, Ofanleiti 17 hér í Rvík. Maður hennar er sr. Kristinn Hóseasson fyrrum prófastur í Heydölum. Hún verður að heiman. /» A ára afinæli. Á sunnu- Ovl-daginn kemur, 8. þ.m., er sextugur Guðni B. Frið- riksson frá Eskifírði aðal- bókari á sýsluskrifstofunni í Stykkishólmi. Þar hefur hann búið síðan 1954. Kona hans er _frú Elsa Valentínus- dóttir. Á sunnudaginn, af- mælisdaginn, taka þau á móti gestum í félagsheimilinu þar í bænum kl. 15-18. FRÉTTIR PASKABASAR Kvenfél. Hringurinn hér í Rvík er í dag Gullbrúðkaup. 2. apríl sl. áttu gullbrúðkaup hjónin frú Aðalheiður Þorleifs- dóttir og Kristinn Guð- laugsson á Dalvík. í tilefni af því taka gullbrúðkaups- hjónin á móti gestum á heim- ili sonar síns í Frostaskjóli 117 á morgun, laugardag kl. 17-19. og á morgun í Kringlunni. SAMTÖK gegn astma og ofnæmi halda aðalfund á morgun iaugardag í Norður- brún 1 kl. 14. Kaffiveitingar að loknum fundarstörfum. GRENSÁSKIRKJA. Ferða- lag æskulýðshópsins í Ölvi. Ríkislögmaður sendir menntamála- og fjármálaráðherra kaldar kveðjur vegna meðferðar þeirra á Sturlumálinu: ÓHEPPILEGAR STURLUSÆTTIR HALLGRIMSKIRKJA. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18 í kvöld. NÝ ALD ARHRE YFIN GIN. Fræðsla um hana og áhrif hennar mun major Hans J. Nielsen major í Hjálpræðis- hernum ræða um á samkomu í samkomusal Hjálpræðis- hersins í kvöld kl. 20.30. Þar verður frá kl. 23 í kvöld til kl. 2 aðfaranótt laugardags bænanótt. Kaffiveitingar. LAUGARDAGSGANGA Hana nú í Kópavogi er á morgun kl. 10. Lagt af stað frá Digranesvegi 12. KIRKJA AKRANESKIRKJA. Barna- guðsþjónusta í safnaðarheim- ilinu á morgun, laugardag, kl. 11. Kirkjuskóli yngstu barnanna á sama stað kl. 13. Sr. Bjöm Jónsson. AÐVENTUKIRKJAN Rvík. Laugardagsmorgun kl. 9.45 biblíurannsókn og guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Júl- íus Guðmundssön. SKIPIN RE YK J A VÍKURHÖFN: í fyrrinótt fóru áleiðis tii út- landa Laxfoss og Urriðafoss. í gær kom togarinn Ásgeir úr söluferð. Þá fór Kyndill á ströndina. Togarinn Jón Baldvinsson hélt til veiða. í gærkvöldi lögðu af stað til útlanda Hvassafell, Dísar- fell, Reykjafoss og Selfoss. HAFNARFJARÐARHÖFN. Að utan komu í gær Valur og Isnes. Gert var ráð fyrir að Valur færi á ströndina í nótt er leið. ri fr ára afinæli. Á morgun, I U 7. þ.m. er 75 ára Sólon Lárusson járnsmiður og fyrrum kennari við Iðnskól- ann, Vogatungu 31, Kópa- vogi. Kona hans er frú Sigur- björg Gísladóttir. Þau taka á móti gestum í Iðnaðarmanna- húsinu við Hallveigarstíg afmælisdaginn kl. 17-19. HA ára afmæli. Næstkom- I \/ andi sunnudag, 8. apríl, er sjötugur Elínbergur E. Guðmundsson, Berg- þórugötu 51, umsjónarmað- ur i Landsimahúsinu við Austurvöll. Kona hans er frú Fjóla Halldórsdóttir. Þau taka á móti gestum á afmælisdag- inn kl. 17-19. Og hvað tókst þér, félagi, að fara mörgum milljónum fram úr Qárveitingunni? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6.-12. apríl, að báðum dögum meðtöldum, er i Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. —- Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólartiringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess é milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka.og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (ainæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýs- inga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppf. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og ungiingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík í simum 75659, 31022 og 652715. I Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaróðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, U418, 9268, 7870 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er bent á 15790, 11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40 é 13855, 13830, 15767,og kHz. Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum imiö-ogvesturrikjumBandarikjannaogKanada erbentá 15780,13830 og 11418 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. Ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífil- staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15*16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sam- komulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14:17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheim- ili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtall: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu- stöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkruna- rdeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILAINIAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-J9. Laugar- daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagaröur: handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. v Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. n-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Geröubergi 3-5. s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókebilar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundirfyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- saínió í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Norræn myndlist 1960-72. Safn Ásgrims Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Lístasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á þriðjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu- lagi. Heimasimi safnvarðar 52656. Sjóminjasafn islands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin ménudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.