Morgunblaðið - 06.04.1990, Side 47

Morgunblaðið - 06.04.1990, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990 47 HESTAMENN SKA Hreppti verðlaun í annað sinn í grímutölti Sigríður Benediktsdóttir, Fáki, hefur sigrað í flokki fullorðinna í grímutölti í bæði skiptin, sem slík keppni hefur verið háð í Reiðhöllinni í Víðidal. Margir skemmtilegir búningar hafa sést í þessari keppni og hafa verið veitt verðlaun fyrir tvo bestu búningana. í flokki barna hlaut þau síðast Inga Karen Traustadóttir og í flokki fullorðinna, Högni Gunnarsson. Þá var einnig skeiðað t gegnum höllina og sá er mesta klappið fékk var Trausti Þór Guð- mundsson. Sigríður Benediktsdóttir á gæðing sínum, Árvakri frá Enni. ' ITC-SEUUR 100 FUNDIR Á 6 ÁRUM ITC-Seljur á Selfossi héldu nýlega 100. fund sinn og jafnframt upp á það að sex ár eru liðin frá stofn- un félagsskaparins á Selfossi. ITC-samtökin eru alþjóðlegur félagsskapur og starfar eingöngu á fræðilegum grundvelli án gróða- sjónarmiða. Innan samtakanna eru aðilar frá 25 löndum víðs vegar um heim. Konur hafa eingöngu verið félagar í ITC þar til nýlega að opn- að var fyrir þátttöku karla. Fastir fundatímar eru tvisvar í mánuði og hámarksfjöldi í hverri deild samtak- anna eru 30. Markmið samtakanna er að efla hæfileika til samskipta og forystu, auka starfsafköst og styrkja sjálfstraust félagsmanna sinna. Á 100. fundinum var fjöldi gesta, þar á meðál margir af stofnfélögun- um. Fundir ITC eru mjög vel skipu- lagðir og markmið að halda öll sett tímamörk. Á þessum fundi gáfu konumar innsýn i ræðukeppni sem þær hafa''tekið þátt í með góðum árangri. Forseti ITC-Selja á Sel- fossi er Jóhanna Þórðardóttir. — Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson. Félagar ITC Selja á Selfossi. NYR VETTVANGUR - BORGARSTJÓRN 1990 Ég gef kost á mér í 1. sæti í prófkjöri Nýs vettvangs fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Helstu stefnumál mín: • Varðveisla gamla bæjarins og efling hans sem lifandi og hlýlegs borgarhluta. • Verndun Fossvogsdals, Öskjuhlíðar, Nauthólsvíkur og Laugarness sem útivist- arsvæða. • Bætt göngu-, útivistar- og leikaðstaða fyrir alla aldurshópa. • Bein áhrif borgarbúa á ákvarðanir um borgarmál. • Aukin og jöfn aðstaða borgarbúa til að nýta hvers konar þjónustu sem borgin lætur í té. • Skilvirkni og ráðdeild í stjórn og rekstri borgarinnar. Guðrún Jónsdóttir, arkitekt Meðal stuðningsmanna Baldvin Halldórsson, leikari. Guðlaugur Gauti Jónsson, arkitekt. Guðrún Jónsdóttir, félagsfræðingur. Hilmar Einarsson, framkvæmdastjóri. Hrafnhildur Ragnarsdóttir, dósent. Hrafnhildur Schram, listfræðingur. Jes Einar Þorsteinsson, arkitekt. Júlíana Gottskálksdóttir, listfræðingur. Guðrúnar í /. sæti eru: Pétur Arason, verslunarmaður. Ragna Róbertsdóttir, myndlistarmaður. Ragnheiður Þorláksdóttir, framkv.stjóri. Ríkharður Hördal, forvörður. Sigrid Valtingojer, myndlistarmaður. Stefán J.K. Jeppesen, nemi. Þorsteinn Ö. Stephensen, leikari. HAITI - NEW ORLEANS - ORLANDO lOdaga CREOLE Matarkynning 29. mars - 7. apríl Öil kvöld frá kl. 18-23.30 Beint frá New Orleans Yves Ambroise yfirmatreidslumaóur á Royal Orleans veitingahúsinu í Or- lando eldarCREOLE OG CAJUN mat, sem erengu líkur Kolasteiking fer þannig fram, að kjötinu eöa fiskinum er velt upþúr sérstakri kryddblóndu og þvi nœst látið á pónn- una, sem er nœstum þvi glóandi, maturinn snóggsteiktur og verður áferðin mjóg dókk. Þaóan er orðið Blackening | komið. FORRÉTTIR OG SÚPUR Blackened Shrimp kr. i90 Kolasteiktar úthafsrœkjur m/Creole sinnepssósu Cajun Pasta kr. 1,50 Kjúklingur, skinka og hvitlaukur, bœtt meó rjóma, parmeson, Creolekryddiogtortellini Eggplant piroques kr. 390 Djúpsteiktur eggaldinbátur fylltur m/Creole sjávarréttarfyllingu og Hollandaisesósu Creole Onion kr. 250 Creole lauksúpa Gumbo with Dirty Rice kr. 270 Gumbo sjávarréttasúpa m/sjúskuóum hrisgjónum SALÖT OGAÐALRÉTTIR Blackened Chicken kr. 1,50 Blönduó salatblöð m/vinaigrette og kjúklingakjóti Blackened Quartetkr. 1390 Sýnishorn afkolakvartet, sem samanstendur affiski, nautakjöti, kjúklingi og rækjum m/djúpsteiktum kartöflubátum oggufusoðnu grænmeti. Barbecue Shrimp and Shrimp Creole kr. 990 Uthafsrækjur, soðnar ipiparsmjöri og úthafsrœkjur soónar í Creole tómatsósu. x Cajun Surf and Turfkr. 1090 Kolasteiktur fiskur, borinnfram meó kartóflubátum oggufusoðnu grœnmeti Blackened Fish kr. 1090 Kolasteikturfiskur, borinn fram með kartóflubátum og gufusoðnu grœn meti Blackened Prime Rib kr. 11,90 Kolasteikt Prime Ribsteik borinfram með kartóflubátum oggufu- soðnu grœnmeti Desert 4ra laga Greole ostakaka kr. 520 Hlaut silfurverðlaun. Verið velkomin á Hard Rock Cafe Elskum alla —þjónum öllum. simi 689888

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.