Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990 55 KÖRFUKNATTLEIKUR / ÚRSLITAKEPPNIN Núættiaðvera óhætt að rýma til í bikarasafni KR! ÍBK-KR 71:75 Iþróttahúsið Keflavík, íslandsmótið í körfuknattleik, úrslit um íslandsmeist- aratitilinn — 2. leikur — fimmtudaginn 5. april 1990 (1. leikur. KR-ÍBK 81:72). Ganpur leiksins: 0:2, 2:2, 2:13, 16:19, 13:28, 19:32, 28:34, 29:39, 36:39, 40:44, 40:48, 44:56, 54:61, 60:68, 66:68, 71:73, 71:75. Stig ÍBK: Magnús Guðfinnsson 14_ Sandy Anderson 13, Nökkvi M. Jóns- son 10, Sigutður Ingimundarson 10, Guðjón Skúlason 8, Falur Harðarson 8, Einar Einarsson 4, Ingólfur Haralds- son 2, Júlíus Friðriksson 2. Stig KR: Anatólíj Kovtoúm 23, Guðni Guðnason 17, Páll Kolbeinsson 13, Birgir Mikaelsson 9, Matthías Einars- son 9, Axel Nikulásson 4. Dómarar: Leifur S. Garðarsson og Kristján Möller. Áhorfendur: Um 900. GUÐNI Guðnason, fyrirliði KR, var að vonum ánægður eftir 75:71 sigur gegn ÍBK í öðrum leik úrslitakeppninnar í körfu- knattleik, sem fram fór í gær- kvöldi. „Það kom mér á óvart hvað stemmningin var Iftil hér í Keflavík, bæði hjá leikmönn- um og áhorfendum. Ég fann strax fyrir þessu þegar ég kom inn í húsið. Við höfum ekki sigr- að í Keflavík í f imm ár og sigur- inn var enn sætari fyrir vikið. Við lékum betur en Keflvíking- ar, en kannski var það vatnið, sem gerði gæfumuninn," sagði fyrirliðinn við Morgunblaðið, en KR-ingar tóku með sér vatn úr Vesturbænum í Reyjavík, vegna þess að þeim fellur ekki vatnið í Keflavík. Sigur KR-inga var verðskuldað- ur. Þeir settu Keflvíkinga al- veg út af laginu þegar í byrjun með mjög góðum leik og náðu fljótlega stiga forystu, Bjöm 13:2. Keflvíkingar Blöndal trúðu vart eigin skrifar augum, voru ger- samlega úti á þekju. Þeir náðu reyndar að minnka mun- inn í eitt stig, 41:40, en Páll Kol- beinsson svaraði með glæsilegri þriggja stig körfu alveg í lok fyrri hálfleiks. KR-ingar héldu fengnum hlut eftir hlé og það var fyrst alveg undir lokin að heimamenn virtust eiga möguleika á að klóra í bakk- ann. Það tókst þeim hins vegar ekki og reyndar hefði það verið mjög ósanngjarnt, ef þeir hefðu stolið sigrinum enn einu sinni á síðustu stundu. „KR-ingar voru betri og áttu skilið að sigra. Við vorum slakir og náðum aldrei að sýna okkar réttu hliðar, en erum staðráðnir í að gera betur á laugardag. Þá verður um líf eða dauða að tefla,“ sagði Guð- jón Skúlason, fyrirliði ÍBK, eftir leikinn. Byijunarlið KR lék vel. Anatólíj Kovtoúm var geysilega góður í fyrri hálfleik og skoraði þá 15 stig. Guðni Guðnason var sömuleiðis öflugur og skoraði 13 stig fyrir hlé. Páll Kolbeinsson spilaði vel, en Keflvík- ingar lögðu allt kapp á að gæta hans og þá losnaði um samheijana. Páll fékk sína fjórðu villu snemma í seinni hálfleik og hvíldi því um stund, en KR-ingar létu það ekki á sig fá. Matthías Einarsson og Birg- ir Mikaelsson skoruðu mikilvæg stig og þá var Axel Nikulásson mikil- vægur hlekkur sem fyrr. Keflvíkingar voru slappir. Þeir áttu reyndar ljósa punkta, en duttu alveg niður á milli. Þetta var ekki þeirra dagur. Morgunblaöið/Einar Falur Guðni Guðnason lék mjög vel í gærkvöldi. Guðni skorar hér án þess að Magnús Guðfinnsson nái að stöðva hann. Á innfelldu myndinni fagna sigrinum þeir Anatolíj Kovtoúm (t.v.) sem lék frábærlega, einkum í fyrri hálfleik, og Birg- ir Mikaelsson sem skoraði mikilvæg stig. ÍBK Skot Fráköst só./vö. Bolta tapað Bolta náð Stoð- sending Innan teigs Utan teigs 3ja stiga % Falur Harðarson 2/1 2/0 3/2 43 0/1 2 i i Sig. Ingimundai'son 4/3 5/2 0 56 0/0 1 4 0 Sandy Anderson 6/4 3/1 0 56 2/10 4 0 1 Kristinn Friðriksson 1/0 Ingólfur Haraldson 3/1 0 0 33 1/1 1 0 0 Einar Einarsson 2/1 1/0 0 33 2/0 0 2 1 Magnús Guðfinnsson 9/5 2/1 0 55 4/2 4 2 0 Guðjón Skúlason 1/0 7/1 6/2 21 0/1 3 2 0 Nökkvi Már Jónsson 6/3 2/1 0 50 1/3 2 0 0 Júlíus Friðriksson 1/1 0 0 100 1/0 1 0 0 KR Skot Práköst vö./só. Bolta tapað Bolta náð Stoð- sending Innan teigs Utan teigs 3ja stiga % Páll Kolbeinsson 4/3 i/i 3/1 62,5 1/5 7 5 2 Anatolíj Kovtoúm 8/6 4/2 2/2 71 5/5 4 3 1 Guðni Guðnason 5/4 9/3 0 50 1/3 3 2 0 Axel Nikulásson 3/2 1/0 0 50 2/2 5 0 0 BirgirMikaelsson 5/2 5/1 1/1 36 1/2 1 2 0 Matthías Einarsson 2/2 2/1 2/1 67 2/2 4 1 2 Hörður G. Gunnarsson 0 0 0 0 0 0 0 0 Lárus Ámason 0 0 0 0 0/0 2 0 0 Böðvar Guðjónsson 1/1 1/0 1/0 33 0 0 0 0 Þorbjöm Njálsson ■ FERNANDO Hierro hjá Real Madrid var vikið af velli skömmu fyrir hálfleik í viðureign Real Madrid og Barcelona i úrslitum spænsku bikarkeppninnar í knatt- spyrnu í gærkvöldi. Það gerði gæfu- muninn og Barcelona vann 2:0. ■ GUILLERMO Amor gerði fyrra markið með skalla af stuttu færi á 69. rnínútu. Ronald Koeman var með eitt af sínum kunnu þrumu- skotum langt fyrir utan teig, Pao«(p Buyo varði en hélt ekki boltanum og Aitor Beguiristain náði að senda á Amor. ■ JULIO Salinas gerði seinna markið á 92. mínútu. ■ JOHAN CruyíT var að vonum ánægður, en þetta var 100. leikur Barcelona undir hans stjóm. ReijA Madrid, sem sigraði tvöfalt í fyrra og vér meistáratitilinn í ár, hafði ekki tapað leik í fimm mánuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.