Morgunblaðið - 07.04.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.04.1990, Blaðsíða 9
MQRqUNjBLAÐJÐ lAUGARiyUiUR r,. APHÍL 1990 9 GEI3IBJ Vesturgötu 1, sími 11350 Kærkomnar fermingargjafir TOYOTA NOTAÐIR BÍLAR NYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI MMC COLT GLX ’88 Hvítur. 5 gíra. 3ja dyra. Spoilerar. Fal- legur bill. Ekinn 29 þús/km. Verð 720 þús. MMC L 300 '88 Bensín. Grænn/drapp. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 60 þús/km. Verð kr. 1.350 þús. 44 1 44 - 44 7 33 TOYOTA TOYOTA CROWN '80 Brúnn. Sjálfskiptur. 4ra dyra. Rafmagn í öllu. Centrallæsingar. Ekinn 145 þús/km. Verð kr. 350 þús. TOYOTA COROLLA HB '89 Grár. 4 gíra. 5 dyra. Ekinn 18 þús/km. Verð kr. 770 þús. SAAB 99 GL '84 Grár. 5 gíra. 4ra dyra. Gott eintak. Ekinn 79 þús/km. Verð kr. 400 þús. TOYOTA CAMRY GL '86 Tvil./brúnn. Sjálfskiptur. 4ra dyra. Topplúga. Rafmagn í öllu. Ekinn 60 þús/km. Verð kr. 690 þús. m ■T f.V | Metsölublað á hverjum degi! I Hjörlcifur GutlormMon i Á leið frá Igrasrótinni | Hjörleifur Guttormsson alþlngismaöur hetur R haft sitthvað við stetnu rikisstjórnarinnar i I máletnum Evrópubandalagsins og stóriðju- Rmálum að athuga. Hann hefur nýlega kynnt ( Rutanrikismálanefnd Alþingls þingsályktun- Rartillögu um brottför hersins og segir að- Vstæður aldrei hafa verið betri til þess en nú. BHjörleifur segir Alþýðubandalagið geta lært ^af starfsháttum Kvennallstans og flokkur lans sé að fjarfægjast grasrót Ina sem ekki jeti verið gott veganesti fyrir vinstrif lokk Allt ígrænum sjó! Naflaskoðun vinstri flokka setur svip á „félagshyggjublöðin" í gær, eins og aðra daga. Það er ekki nóg með að fylkingar hlaupi í hár saman, hvenær sem kostur er, heldur er og hver höndin upp á móti annarri innan flokkanna. Alþýðubanda- lagið hefur náð lengst í þessari íþrótt innanmeina, sem dæmin sanna. Stak- steinar glugga í Tíma og Þjóðvilja gær- dagsins. Við blasir gamalkunnur veru- leiki: allt er sem fyrr í grænum sjó á vinstri væng íslenzkra stjórnmála. Vonbrigði Hjörleiís Gutt- ormssonar Þjóðviljinn leitar í gær vars hjá Hjörleiií Gutt- ormssyni, sem blaðið seg- ir „oft, bæði i gríni og alvöru, kallaðan 7. þing- mann Kvennalistans". Hjörleifiu- kemst in.a. svo að orði uni Samtök um kvennalista: „Eg tel að þar sé einn af hinum sterku straum- um í samtimanum sem vinstriflokki ber að ljá liðsinni af fullri alvöru. Það hefur Alþýðubanda- lagið því miður ekki megnað að gera eins og þyrfti. I þeim efiium þurf- um við einnig að endur- skoða okkar gang.“ Hjörleifur er óhress með lrammistöðu ráð- herra Alþýðubandalags- ins sem og með starfsár- angur ríkisstjórnarinnar. Dæmi:_ 1) „Ég hef orðið fyrir verulegum vonbrigðum með þann þátt málsins [viðreisn atvinnulífsinsj og ýmis atriði í störfiun ríkisstjómarinnar...“. 2) „Ég neita því ekki að ég tel að þessa ríkis- stjóm hafi borið mjög mikið af leið og mér sýn- ist því miður, að þeir sem hafa fengið þaim trúnað í Alþýðubandalaginu að eiga þama hlut að máli, hafi ekki haldið þar á málum eins og stuðnings- menn Alþýðubandalags- ins ætlast til ... “ Reykjavíkur- saga dapur- leikans Kafli úr forystugrein Þjóðvfljans í gær: „Framboðsmálin í Reykjavík em dapurleg saga. Vegna þess að minnihlutaflokkamir höfðu rætt vel og lengi um möguleika á sameig- inlegu fiamboði, sem hefði áreiðanlega hreyft verulega við pólitísku imyndunarafli og tilfinn- ingalífi. Það gat svo varla hjá því fiirið, að hriftiing- in af þessari hugmynd skryppi saman eftir því sem færri fengust tfl að taka þátt í henni. Fyrst iiljóp Alþýðuflokkur í fylu og skellti hurðum út af einni flokkssystur. Siðan ákvað Kvennalist- inn að hann ætti ekki heima í tvíkynja samfloti. Þá gat Framsókn ekki hugsað sér að vera með. Og Alþýðubandalagsfólki leist eklíi á að fara með krötum einum. Hér skal ekki leitað að sökudólgum, en öngvir verða með öllu saklausir af mistökum á þessari leið. En dæmi þessi minna á eitt: að svonefiid- ir flokkshagsmunir era ekki nein gefin stærð. Það geta verið flokks- hagsmunir að vilja ekki vera með í samfloti (þar er afdrifarikasta dæmið Kveimalistinn) og það geta líka verið flokks- hagsniunir að komast lijá því að bera fram lista í eigin nafni (eins og reyndin hefur orðið með Alþýðuflokkinn)." Þúfan og hlassið Tíminn, málgagn for- sætisráðherra, segir i baksíðufiétt í gær: „Júlíusararmurinn innan Borgaraflokksins var í gær rnjög óhress með þær fréttir að tfl sfæði að fresta stórum hiuta af verkefhalista umhverfismálaráðherr- ans tfl haustsins og að sögn Guðmundar Ágústs- sonar formanns þing- flokksins er ljóst að ef af verður mun því ekki mætt með þegjandi þögn- inni. I þessu sambandi hafa mcnn jafiivel rætt um að hugsanlegt sé að Július Sólnes hóti afsögn fai hami ekki samþykkt- an þann verkefnalista sem fyrir liggur í frum- varpinu ...“ Þá segir í fréttaskýr- ingunni á baki Tímans: „Það er ósamkomulag um fleira en verkefiia- lista Júlíusar Sólnes. Samkvæmt ömggum heimildum mun Júlíus leggja það tfl á fundi ríkisstjórnarinnar á morgun að Páll Líndal, flokksbróðir sinn, verði fyrsti ráðuneytisstjóri umhverfismálaráðuneyt- isins. Þetta telja margir stjómarliðar mjög gróft af Júliusi og sizt til þess fallið að auka veg hans eða rikisstjórnarinn- ar ...“ Af þessum orðum má ráða að sú „styrking", sem Borgaraflokkurinn átti að verða ríkisstjóm- inni, kunni að snúast upp i andhverfu þess orðs. Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi, segir máltækið, hvort sem það sannast nú eða ekki á stjómar- flokknum með hálfa pró- sentustigið í nýjustu skoðanakönnuninni. Flóttinn frá grasrótinni Ifjörleifur Guttorms- son hefin- síðasta orðið í Staksteinum dagsins: „Því miður finnst mér að starfshættir mins flokks séu að hverfe verulega frá grasrótinni yfir í allt annað mynstur þar sem öir. einstakling- ar eigi að ráða ferð í krafti fjölmiðlaveldis og axmarrar slíkrar aðstöðu. Það er ekki gott vega- nesti fyrir vinstri flokk.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.