Morgunblaðið - 07.04.1990, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 07.04.1990, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Sjálfsagi kemur þér vel í starfi í dag. Þú lýkur farsællega við verkefni sem þú hefur haft á þinni könnu. Varaðu þig á fjárglæfra- mönnum. Naut (20. apríl - 20. maí) Gerðu þér eitthvað til skemmtun- ar núna, en taktu ekki þátt í leynifundum. Þú færð gott ráð. Hittu kennara bamsins þíns að máli. Tvíburar (21. mai - 20. júní) 3» Þú sinnir forgangsverkefnum núna. Félagi þinn sem kemur við hjá þér á vinnustað gerir þér erf- itt um vik að standa við tímaáætl- un þína. Láttu fjölskylduna ganga fyrir í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“10 Starf og leikur fara ekki vel sam- an í dag. Þú hefur ánægju af einhvetju skapandi verkefni. Þið hjónin skiptið ábyrgðinni jafnt með ykkur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú vinnur að ýmsu smálegu heima fyrir. Óvæntir kostnaðar- liðir skjóta upp kollinum. Þér miðar vel áfram í starfi vegna sjálfsaga og dugnaðar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér verður á í messunni ef þú flýtir þér um of. Fjármálaviðræð- ur sem þú tekur þátt í reynast flóknar og erfiðar á einhvern hátt. Þú ferð á gamalkunnan stað í kvöld. , Vog (23. sept. - 22. október) Hafðu nógu mikið fyrir stafni þá valda erfiðleikamir þér síður hug- arangri. Þú gleðst yfir vel leyst- um verkefnum heima fyrir. Nú ertu búinn að koma á góðu skipu- lagi þar sem óreiða var fyrir. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Taktu þátt í félagslífi í dag. Ein- hver spenna er í sambandi þínu við einn úr vinahópnum. Veldu fremur að fara að finna gamlan vin en kynnast nýjum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Láttu til þín taka á bak við tjöld- in. Haltu starfi og félagslífi hvoru fyrir sig. Þú færð greidda pen- inga sem einhver skuldaði þér. Elja þín og úthald leiða til já- kvæðs árangurs. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Það er spenna í loftinu milli ein- hvers í fjölskyldunni 0g vinar. Þú átt eftir að ganga frá ein- hveijum smáatriðum í ferðaáætl- un. Kvöldið verður ánægjulegt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Einhver neitar að leggja spilin á borðið. Þetta líkist leik kattarins að músinni. Leitastu við að spara eins og þú getur. Þú hálpar ein- hveijum úr klípu í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Makinn er besli trúnaðarvinur þinn í dag. Þú færð ekki það verð sem þú þarft að fá ef þú selur í dag. Vinátta færir þér gleði í kvöld. AFMÆLISBARNIÐ hefur meiri þörf fyrir að tjá sig og er gætt meira innsæi en aimennt er um fólk í þessu stjömumerki. Það er góður nemandi, en vinnur best þegar andinn kemur yfir það. Það getur helgað sig einhverri hug- sjón og er fúst að leggja mikið á sig til að vinna að framgangi hennar. Það er stundum tauga- óstyrkt og háspennt og verður þess vegna að gæta þess að skapsmunirnir verði því ekki fjöt- ur um fót í lífinu. Stjömuspána á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI VIE> sjoppudJW' fr\e> VAR SVO rKAMOIZOlÐ ) AP V£SALlhl6£> KLAKA GAJ, VAKLA HALOl£> ^ FERDINAND WE5, IT DOES MAKE v V0U LOOK TALLEK 50RE, U)HV NOT? U)ELL, PUT IT ON, ANP . LET ME 5EE... . e-JL-ML x x niik ’ o SMAFOLK Auðvitað, af hverju ekki? Settu hana upp og iof mér að sjá ... Jú, hún lætur þig sýnast hærri. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Settu þig í spor suðurs, sem sagnhafi í þremur gröndum. Vestur kemur út með hjartasex- una, fjórða hæsta: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ K864 VK3 ♦ Á9652 *Á4 Vestur Austur : iii * ♦ ♦ * * Suður ♦ Á5 ¥ D85 ♦ K4 ♦ KG8732 Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull Pass 2 lauf Pass 2 spaðar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Kóngur blinds fær fyrsta slaginn og nú tekur þú við. Áætlunin er svo sem nógu einföld: að fríspila laufið án þess að austur komist inn. En það getur orðið dýrkeypt að leggja niður laufásinn í öðrum slag: Norður ♦ K864 ¥K3 ♦ Á9652 *Á4 Suður ♦ Á5 ¥ D85 ♦ K4 ♦ KG8732 Austur kemst þá inn, fyrr eða síðar, til að spila hjarta i gegnum drottninguna. Þetta er auðvitað ekki líklegasta legan, en það kostar ekkert að gera ráð fyrir henni: Fara heima á tigul eða spaða í öðrum slag og spila litiu laufi AÐ blindum. Þegar drottn- ingin birtist, er óhætt að dúkka. Austur ♦ D107 ¥1072 ♦ DG7 ♦ 10965 Vestur ♦ G932 ¥ ÁG964 ♦ 1083 ♦ D Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á Búnaðar- bankamótinu í viðureign þeirra Tómasar Björnssonar (2.300), sem hafði hvítt og átti leik, og pólska alþjóðameistarans Aleks- ander Wojtkiewicz (2.550). 34. Hxf8+! (En alls ekki 34. Dd8+ - Kg7, 35. He7-i— Kh6 og svart- ur er sloppinn) 34. - Kg7 (34. - Bxf6, 35. Dxf6+ - Ke8, 36. Bc6 er auðvitað mát) 35. Hxg6+! og svartur gafst upp, því hann er óverjandi mát í öðrum leik. Tómas stóð sig mjög vel á mótinu, hlaut 6 v. af 11 mögulegum. Það dugði honum þó ekki til áfanga að al- þjóðlegum meistaratitli, því hann tefldi við þijá stigalausa andstæð- inga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.