Morgunblaðið - 07.04.1990, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.04.1990, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1990 57 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS í I : i i i l 4 jarnrum Tilvalin fermingargjöf Smáskammtalækning- ar og grasalækningar Til Velvakanda. í sunnudagsblaði Morgunblaðs- ins þann 1. apríl sl, birtist löng grein sem nefndist „Dulræni iðnað- urinn“. Ég ætla að gera hér smá athugasemd við klausu í þessari grein, þar sem fjallað er um smá- skammtaiækningar eða hómópatíu öðru nafni. Klausan er skrifuð af ótrúlegri vanþekkingu um þetta fag, svo ekki sé meira sagt. Reynd- ar fæ ég alls ekki séð að smá- skammtalækningar tengist neinu sem kallast má dulrænt. I Bretlandi eru smáskammta- Þeim, sem vilja kynna sér smá- skammtalækningar nánar, vil ég benda á greinar í tímariti Heilsu- hringsins, 3.-4. tbl. 1986 og 3.-4. tbl. 1988. Ebba Valvesdóttir læknar ijölmenn stétt og er líflækn- ir konungsfjölskyldunnar smá- skammtalæknir. Til að verða full- gildur smáskammtalæknir þarf fjögurra ára sérfræðinám að undan- gengnu almennu læknaprófi. ísland er eitt þeirra fáu landa á norður- hveli jarðar, þar sem enginn há- skólamenntaður _ smáskammta- læknir starfar. Ásta Erlingsdóttir er nefnd í greininni, sem starfandi smáskammtaiæknir. Þetta er ekki rétt. Ásta, sem lærði grasalækning- ar af föður sínum, Erlingi Filippus- syni, tekur það skýrt fram í sjálfs- ævisögu sinni, sem kom út hjá Bókaútgáfunni Erni & Örlygi 1987, að hún hafi aldrei kynnt sér eða fengist við smáskammtalækningar. Erlendis er hægt að nema grasa- lækningar eða jurtaráðgjöf í skól- um. Námið tekur 3—4 ár og er stúd- entsmenntun inntökuskilyrði. Einn Islendingur a.m.k. hefur lokið námi frá slíkum skóla, Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir, en viðtal við hana birtist í tímariti Heilsuhringsins, 1.—2. tbl. 1988. Arnbjörg Linda býr núna í Bretlandi og starfar þar. Fermingar o g áfengi Til Velvakanda. Fermingar og áfengi eiga ekki samleið. Eyðileggjum ekki hátíðleika fermingarinnar með neyslu áfengra drykkja. Munum að bjór er einnig áfengi. Vímulaus Æska, Húsmæðrafélag Reykjavíkur, Prestafélag íslands, Áfengisvarnarráð, Átak til Ábyrgðar, Í.U.T. Verð frá kr. 22.350,- stgr. Teg 661 - Br. 90-100 Opiðtil kl. 16.00 □□□HGJEl HÚSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 54100. HAITI - NEW ORLEANS - ORLANDO REYKJAVIK lOdoga CREOLE Matarkynning 29. mars - 7. apríl Öll kvöld frá kl. 18-23.30 Beint frá New Orleans Yves Ambroise yfirmatreidslumaður á Royal Orleans veitingahúsinu í Or- lando eldarCREOLE OG CAJUN mat, sem erengu h'kur Kolasteiking fer þannig fram, aó kjötinu eða fiskinum er \ velt upþúr sérstakri kryddblóndu og því næst látið á þónn- una, sem er næstum því glóandi, maturinn snóggsteiktur og verður áferðin mjóg dókk. Þaðan er oróið Blackening komió. FORRETTIR OG SUPUR Blackened Shrimp kr. 1,90 Kolasteiktar úthafsrœkjur m/Creole sinneþssösu Cajun Pasta kr. 1,50 Kjúklingur, skinka og hvítlaukur, bætt með rjóma, parmeson, Creole kryddi ogtortellini Eggplantpiroques kr. 390 Djúpsteiktur eggaldinbátur jylltur m/Creole sjávarréttarfyllingu og Hollandaisesósu Creole Onion kr. 250 Creole lauksúpa Gumbo with Dirty Rice kr. 270 Gutnbo sjávarréttasúpa m/sjúskudum hrísgjónum SALÖT OGAÐALRÉTTIR Blackened Chicken kr. /,50 Blónduð salatblöð m/vinaigrette og kjúklingakjóti Blackened Quartetkr. 1390 Sýnishorn afkolakvartet, sem samanstendur affiski, nautakjöti, kjúklingi ogrœkjum m/djúþsteiktum kartöflubátum oggufusoðnu grœtimeti. Barbecue Shrimp and Shrimp Creole kr. 990 Uthafsrœkjur, soónar ípiparstnjóri og úthafsrœkjur soðnar t Creole tómatsósu. Cajun Surfand Turfkr. 1090 Kolasteikturfiskur, borinn fratn tneó kartóflubátum oggufusoðnu grænmeti Blackened Fish kr. 1090 Kolasteikturfiskur, borinnfram tneó kartóflubátum oggufusodnu grœn meti Blackened Prime Rib kr. 11,90 Kolasteikt Pritne Ribsteik borin fram með kartóflubátum oggufu- soðnu grœnmeti Desert 4ra laga Greole ostakaka kr. 520 Hlaut silfurverðlaun. Verið vellcomin á Hard Rock Cafe Elskum alla —þjónum öllum. sími 689888 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.