Morgunblaðið - 07.04.1990, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 07.04.1990, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1990 ZT ÞJONUSTA Húsgagna-og húsasmíðameistari getur bættA/ið sig húsbyggingum. Byggjum húsin frá grunni að teppum. Sími 79923. Geymið auglýsinguna. TIL SÖLU Sumarbústaðalönd Til sölu falleg sumarbústaðaiönd á fögrum útsýnisstað í landi Úteyjar I við Laugarvatn. Aðgangur að köldu neysluvatni og möguleiki á heitu vatni. Upplýsingar í síma 98-61194. ÝMISLEGT Kynning á hverfa- skipulagi borgarhluta 1 í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 Borgarskipulag Reykjavíkur mun halda sýn- ingu á kortum hverfaskipulags fyrir borgar- hluta 1, Gamla bæinn, hugmyndum að gler- yfirbyggingum við norðurhlið Austurstrætis og útfærslu á skipulagi í Laugardalnum. Sýn- ingin verður haldin í Gallerí Borg, Pósthús- stræti 9, dagana 10. apríl til og með 17. apríl utan föstudaginn 13. apríl. Sýningartími er milli kl. 10.00 og 18.00. Kennarasamband íslands auglýsir styrki til rann- sókna og þróunarverk- efna úr Verkefna- og námsstyrkjasjóði Kl Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að úthluta styrkjum til kennara, sem vinna að rannsókn- um, þróunarverkefnum eða öðrum um- fangsmiklum verkefnum í skólum. Um er að ræða styrkveitingar skv. b-lið 6. greinar um Verkefna- og námsstyrkjasjóð KÍ frá 15. febrúar 1990. Umsóknum ber að skila á eyðublaði, sem fæst á skrifstofu Kennarasambands íslands, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 10. maí 1990. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Rangárvallasýsla Aðalfundur Fjölnis, félags ungra sjálfstæöismanna í Rangárvalla- sýslu, verður haldinn í Laugafelli laugardaginn 14. apríl kl. 17.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Allt ungt sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta og taka þátt í starfinu. Stjórnin. Ólafsfjörður Fundur í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna á Ólafsfirði verður haldinn í hóltelinu sunnudaginn 8. apríl kl. 17.00. Dagskrá: Borinn upp framboöslisti kjörnefndar til bæjarstórnarkosninga 26. maí. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðisins. Skóla- og fræðslumál íþrótta- og æskulýðsmál 4. fundur í fundaherferð Sjálfstæðisflokksins í Njarðvík verður þriðju- daginn 10. apríl kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík. Málshefjendur: Gylfi Guðmundsson, skólastjóri, Stefán E. Bjarka- son, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, Kristbjörn Albertsson, kennari. Allir áhugamenn um bæjarmál í Njarðvík eru hvattir til að mæta. Sjálfstæðisfélögin i Njarðvík. Fulltrúaráð í Hafnarfirði Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði boðar til fulltrúa- ráðsfundar mánudaginn 9. apríl 1990. Fundurinn verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu, og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Þess er vænst að allir kjörnir fulltrúar mæti á fundinn eða boði varamenn, ef þeir komast ekki. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Bæjarstjórnarkosningarnar 1990, stefnuskrá. 2. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðsins. Keflavík Atvinnumálaráðstefna Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins boða til ráðstefnu um atvinnu- mál laugardaginn 7. april. nk., kl. 10-16 í Glaumbergi, Keflavik. Ráðstefnustjóri: Eilert Eiríksson. Dagskrá: 1. Kl. 10.10 Framtíð fiskvinnslu og fiskveiða á Suðurnesjum. Fum- mælandi Sveinn Hjörtur Hjartarson, hagfræðinugr LÍÚ. 2. Keflavík, ráðstefnu- og feröamannabaer. Frummælandi Áslaug Alfreðsdóttir, hótelstjóri Hótels ísafjarðar. 3. Helguvík sem iönaðarsvæði. Frummælandi Júlíus Jónsson, fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs Hitaveitu Suðurnesja. 4. Stóriðja á Suðurnesjum. Frummæiandi Ólafur G. Einarsson, for- maður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Kl. 12.00 Hádegisverðarhlé. Kl. 13.00 Hringborðsumræður í fjórum sölum. Umræðustjórar og þátttakendur með frambjóöendum Sjálfstæðis- flokksins og frummælendur. Umræðuefni: Fiskveiðar, fiskvinnsla - Stóriðja - lönaöur - Ferðamannaþjónusta. Kl. 16.00 Ráðstefnuslit. Keflvíkingar eru hvattir til að fjölmenna og taka þátt f mótun stefnu til framtíðar. Frambjóöendur Sjálfstæðisflokksins. Akranes - bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn í Sjálfstæðishús- inu við Heiðargerði sunnudaginn 8. apríl kl. 10.30. Bæjarfull- trúar Sjálfstæðis- flokksins mæta á fundinn. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfálögin á Akranesi Akranes Þú getur haft áhrif Sjálfstæðisflokkurinn á Akranesi efnir á næstu dögum til funda um stefnumörkun í málefnum bæjarfélagsins fyrir kömandi kjörtímabil. Bæjarbúar eru hvattir til að mæta og láta álit sitt i Ijós. Fundarstað- ur er Sjálfstæðishúsið og fundirnir hefjast allir kl. 20.30. Fundirnir verða eftirtalda daga: Mánudaginn 9. apríl: Efri hæð: Stjórn bæjarins, framkvæmdir og fjármál. Neðri hæð: Atvinnumál. Þriðjudaginn 10. apríl: Efri hæð: Hafnarmál. Neðri hæð: Umhverfis- og skipulagsmél. Þriðjudaginn 17. aprfl: Efri hæð: Æskulýðs- og íþróttamál. Neðri hæð: Skóla- og menningarmál. Miðvikudaginn 18. aprfl: Félagsleg þjónusta, heilbrigöismál, dagvistunarmál, málefni aldr- aðra og málefni fatlaðra. Frambjóðendur D-listans. Hafnfirðingar Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins til bæjarstjórnarkosninganna verða á opnum fundi í Gaflinum laugardaginn 7. apríl frá kl. 12.00- 13.30. Sjö efstu menn listans flytja stutt framsöguerindi. Léttur málsverður á kr. 750,- Fundurinn er öllum opinn. Landsmálafélagið Fram. ’if Félagsúf □ St:.St:. 5990474IX KL. 16.00 □ GIMLI 599009047 = 0 Frl. □ MlMIR 5990497 - 1 Atk. Sunnud. 8. apríl Þórsmerkurgangan 6. áfangi, gengið upp með Ölf- usá og Hvíté milli hinna fornu býla Laugadæla og Oddgeirs- hóla. Fróðir Árnesingar fylgdar- menr). Brottför kl. 10.30 frá BSl - bensínsölu. Eftirmiðdagsferð sameinast morgungöngunni við Stóra-Ármót. Brottför kl. 13.00 frá BSl - bensínsölu. Stansað við Árbæjarsafn og Fossnesti í báðum ferðum. Verð kr. 1.000. Skíðaganga kl. 10.30 Gengin Lágaskarðsleið niður á undirlendið og meðfram Efra- fjalli. Verð kr. 1.000. Skíðaganga kl. 13.00 Léttur hringur á Hellisheiði fyrir byrjendur. Verð kr. 1.000. Brottför í báðar ferðir frá BSl - bensínsölu. Þriðjud. 10. apríl Tunglskinsganga FariÖ í Andríðsey. Fyrsta Útivist- arferðin í eynna, sannkölluð ævin- týraferð. Brottför kl. 20.00 frá BSÍ - bensínsölu. Verð kr. 700. . Ferðakynning núna um helgina í Umferöarmið- stöðinni. Göngur, sumarleyfis- ferðir, Hornstrandir, jöklaferðir, hjólreiðaferðir, ferðaútbúnaður. Ferðagetraun með glæsilegum vinningum. Aðalfundur 9/4 á Hallveigarstöðum, hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar, kosið í kjarna og nefndir. Sjáumst. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnud. 8. apríl Kl. 10.30 Bláfjöll-Kleifarvatn, skíðaganga. Gengiö frá þjón- ustumiöstöðinni í Bláfjöllum að Kleifarvatni. Gangan tekur lið- lega 5 klst. Góð æfing fyrir skíöa- gönguferðir F.l. um páska. Verð kr. 1.000,-. Kl. 13.00 Fagravík-Lónakot. Gengið frá Fögruvík um Hvassa- hraunsland að Lónakoti. Létt strandganga suður með sjó. Verð kr. 800,-. Kl. 13.00. Skíðaganga undir Lönguhlfð. Létt og þægileg gönguleið. Verð kr. 800,-. Þriðjudagur 10. apríl. Kl. 20.00 Kvöldganga - blysför. Gengið frá Moshlíð gamla Flóttamannaveginn að Vífils- stöðum. Áning í Maríuhellum við Vífilsstaðahlið. Kjörin fjölskyldu- ferð. Verð kr. 500,-. Farþegar teknir á leiðinni. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmengin. Farmiða- sala við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Feröafélag Islands. m Útivist Páskaferðir Snæfellsnes - Snæfellsjökull 12.-15. apríl. Góð gisting á Lýsuhóli. Sundlaug. Gönguférðir við allra hæfi, m.a. á jökulinn. Fararstjórar: Ingibjörg Ásgeirs- dóttir og Ásta Þorleifsdóttir. Verð: 5.500/6.000. Þórsmörk - Goðaland. 5 d. 12.-16. apríl, 3 d. 14.-16. apríl. Gönguskíðaferð. Gengið frá Merkurbrú í Bása. Séð um flutn- ing á farangri. Góð aðstaða í Útivistarskálunum i Básum. Fararstjórar: Reynir Sigurðsson og Rannveig Ólafsdóttir. Verð: 5.500/6.000 og 4.500/5.000. Gönguskíðaferð. Þingvellir - Hlöðufell - Haukadalur. 14.-16. april. Gönguskiðaferð fyrir fólk i góðri þjálfun. Fyrsta nóttin í tjaldi við Kerlingu, önnur í skála á Hlööuvöllum. Fararstjóri: Óli Þór Hilmarsson. Verð: 4.500 /5.000. Uppl. og miðar á skrifst., Gróf- inni 1, sími/símsvari 14606. í Útivistarf erð eru allir velkomnir. Sjáumst! Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Systrafélag Ffladelfíu stendur fyrir kaffihófi í neðri sal kirkjunn- ar í dag kl. 18.00, þar sem við kveðjum forstöðumanninn okkar Einar J. Gíslason með þakklæti og virðingu, um ieið og við bjóð- um nýjan forstööumann Hafliða Kristinsson innilega velkominn. Allir safnaðarmeðlimir hjartan- lega velkomnir. Systrafélagið. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533 Dagsferðir sunnudaginn 8. apríl Kl. 10.30 Bláfjöll - Kleifarvatn, skíðaganga. Gengið frá þjónustumiðstöðinni í Bláfjöllum að Kleifarvatni. Gangan tekur liðlega 5 klst. Góð æfing fyrir skiðagönguferðir Fl um páska. Verð kr. 1.000. Far- arstj.: Sturla Jónsson. Kl. 13.00 Fagravík - Lónakot. Gengiö frá Fögruvfk um Hvassa- hraunsland að Lónakoti. Létt strandganga suður með sjó. Verð kr. 800. Fararstj.: Sigurður Kristinsson. Kl. 13.00 Skíðaganga undir Lönguhlíð. Létt og þægileg gönguleið. Verð kr. 800. Fararstj.: Tómas Einars- son. Þriðjudagur 10. apríl Kl. 20.00 Kvöldganga - blysför. Gengið frá Moshlið gamla Flóttamannaveginn að Vífils- stöðum. Áning í Maríuhellum við Vifilsstaðahlíð. Kjörin fjölskyldu- ferð. Verð kr. 500 með blysum, annars 400 kr. Farþegar teknir á leiðinni. Fararstj.: Kristján M. Baldursson. Brottförfrá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Verið með! Ferðafélag Islands. KR^SSÍNl Audbrckka 2 . Kópanwtr Unglingasamkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.