Morgunblaðið - 07.04.1990, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.04.1990, Blaðsíða 55
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1990 55 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI PÁSKAMYNDIN 1990: A BLAÞRÆÐI ★ ★★ AI. MBL. — ★ ★ ★ AI.MBL. ÞEGAR BÆÐl GÓÐUR LEIKSTJÓRI 0G FRÁBÆRIR LEIKARAR KOMA SAMAN TIL AÐ GERA EINA MYND, GETUR ÚTKOMAN VARLA ORÐIÐ ÖNNUR EN GÓÐ. ÞAÐ ERU ÞEIR FETER WELLER OG RIC- HARD CRENNA SEM ERU HÉR Á FULLU UNDIR LEIKSTJÓRN HINS ÞEKKTA OG DÁÐA LEIKSTJÓRA GEORGE COSMATOS. Frábær spennumynd — frábær leikstjórn Aðalhlutverk: Peter Weller, Richard Crenna, Amanda Pays, Daniel Stern. Tónlist: Jerry Goldsniith. - Leikstj.: George Cosmatos. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. TAIMGO OG CASH „TANGO OG CASH" EIN AF TOPPUNUM1990! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. COOKIE Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. ÞEGAR HARRY HITTISALLY Ai.Tft.AUA „Mcíriháttar RrStjmynd’' r«.AKktANXí „TycSrtjmar o( Ineínni tur MríOiAIAS'O „Cidomynd irsiiis* V<ltK>»CA»J YJJ.fttJN 3JUILASO „lUyjasu <jk sniftugasja grinrtjyndln < fleirt ár" Sýnd kl. 5 og 9. IHEFNDARHUG Wssm Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SAKLAUSIMAÐURINN Sýnd kl.7og11. Bönnuð innan 16 ára. RARN ASYNINGAR KL. 3. - KR. 200. OLIVEROG FELAGAR Sýnd kl. 3. ELSKAN, ÉG Sýnd kl. 3. LAUMUFARÞEGAR ÁÖRKINNI yéi: y Sýnd kl. 3 HEIÐA TURNEROG HOOCH Sýnd kl. 3 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 T O M € R IJ I S Ií HOKNnuTOURriTtlIJLY FÆDDUR 4. JÚLÍ uamiiiBag I BESTA LEIKSTJORN BESTA HANDRIT ★ ★★★ AI. Mbl. „Verulega góð mynd." ★ ★★★ GE. DV. - ★★★★ GE. DV. Mynd, sem hrífur mann til innsta kjarna og leikur Tom Cruise skilgreinir allt, sem er best við myndina. Það vekur hroll og aðdáun þegar maður sér leik hans. „Born on the Fourth of July" tengir stríð með vopnum erlendis og stríð samviskunnar heima fyrir. Aðalhl.: Tom Cruise. Leikstj.: Oliver Stone. Sýnd íB-sal kl. 5. Sýnd í A-sal kl. 8.50 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. — Ath. númeruð sæti á 8.50 sýn. EKIÐ MEÐ DAISY BESTA MYNDIN BESTA LEIKKONAN „Mynd sem allir ættu að sja." AI. Mbl: Myndin sem hlaut 3 Golden Globe verðlaun. Besta niynd — Besta leikkona — Besti leikari Sýnd í A-sal kl. 5 og 7. — Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. BUCK FRÆNDI LOSTI SýndíC-salkl.5og7. ★ ★★ SV.MBL. SýndíC-sal kl. 9 og 11.05. Bönnuðinnan14ára. BARN ASYNINGAR KL. 3. - MIÐAVERÐ 200 KR. UNGU RÆNINGJARNIR Sýnd kl. 3. BUCK FRÆNDI Sýnd kl. 3. FYRSTU FERÐALANGARNIR Sýnd kl. 3. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 STÉFNUMÓT f IÐNÓ KL. 20.30: 7. sýn í kvöld. 8. sýning miðvikudagskvöld. • ENDURBYGGING f HÁSKÓLABÍÓI KL. 20.30: Sunnudagskvöld og annan í páskum 16. apríl. Miðasala i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til kl. 18 og sýningardaga í Iðnó og Háskólabíó frá kl. 19. Kortagestir ath.: Miðar verða afhentir við innganginn. Sími í Iðnó 13191. Sími í Háskólabíó 22140. Greiöslukort. Leikhúskjallarinn opinn á föstudags- og laugardagskvöldum. Stp BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR • LIÓS HEIMSINS LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: í kvöld fáein sæti laus. NÆST SÍÐASTA SÝNING. Sun. 8/4, ALLRA SÍÐASTA SÝNING. • KJÖT STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: í kvöld ALLRA SÍÐASTA SÝNING. • TÖFRASPROTINN STÓRA SVIÐIÐ Lau. 7/4 fáein sæti laus, NÆST SÍÐASTA SÝNING. Sun. 8/4 fáein sæti laus, ALLRA SÍÐ- ASTA SÝNING, • HÓTEL ÞINGVELLIR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: lau. 21/2, lau. 28/4. • VORVINDAR STÓRA SVIÐIÐ Frum. fim 19/4. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess miðapantanir í sima alla virka daga frá kl. 10-12, einnig mánudaga kl. 13-17. — Greiðslukortaþjónusta. <>♦ ÖRLEIKHUSIÐ sími 11440 • LOGSKERINN HÓTEL BORG. Höfundur: Magnus Dahl- ström. Þýðandi: Kjartan Árnason. Leikstjóri: Finnur Magnús Gunn- laugsson. Leikari: Hjálmar Hjálmarsson, Steinn Ármann Magnússon. Leikmynd: Kristín Reynisdóttir. 5. sýn. þri. 10/4 kl. 21. 6. sýn. ftm 12/4 kl. 21. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA! KVIKMYNDAKLUBBUR ISLANDS SÉRHERBERGI Stórskemmtileg gamanmynd um blandaðar ástir tveggja hjóna. Aðalhlutverk: Lio og Michel Blanc. Leikstjóri: Jacky Cukier. Sýnd kl. 3, 5 og 11. BERNSKUBREK Splunkuný og skemmtileg mynd sem hefur undanfarið verið sýnd við miklar vinsældir í Frakklandi. Leikstjóri: Radovan Tadic. Sýnd kl.7,9og11. SOLARIS Leikstjóri: Andrei Tarkovski. Sýnd kl. 2.30. Frábær mynd gerð af leikstjóran- um Claude Chabrol með Isabelle Hubert í aðalhlutverki en hún vann til verðlauna fyrir hlutverk sitt á kvikmyndahátíðinni í Fen- eyjum 1988. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Skemmtileg og hrífandi mynd sem gerist í litlu sjávarþorpi við Indlandshaf með þeim Julian Sands (Room with a view) og Stéphane Audran (Gestaboð Babettu). Leikstjóri: Francois Villiers. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. LAUSJ RÁSINNI |0HN RITTERi^BLAKE EDWARDS’ „Skin Deep" er frábær grinmynd, enda gerð af hinum heimsþekkta leikstjóra Blake Edwards, hinum sama og gerði myndir eins og .„10", „Blind Date" og Bleika Pardus- myndimar. Sýnd kl. 5.15,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. INNILOKAÐUR Sýndk. 5,7,9 og 11. 9$ ISLENSKA LEIKHUSIÐ s. 679192 CM) 19000 BJÖRNINN Sýnd kl. 3. KVENNAMÁL MANIKA Stanslaust fjör, grín og spenna ásamt stórkostlegum skíðaatriðum gera „SKI PATROL" að einni bestu grínmynd í iangan tíma. Forsýning kl. 11. FORSÝNING Á PÁSKAMYNDINNI1990: SKÍÐAVAKTIN SIÐUSTU SYNINGAR A FRONSKU KVIKMYNDA VIKUNNIUM HELGINA. SÝNUM FJÓRAR VINSÆLUSTU MYND- IRNAR LRAM Á ÞRIÐJUDAG. MYNDIR SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ! • HJARTATROMPET LEIKHÚS FRÚ EMILÍU, SKEIFUNNI 3C KL. 20.30. Eftir Kristinu Ómarsdóttur. Leikstjóri Pétur Einarsson. 5. sýn. í kvöld. 6. sýn. sun. 8/4. 7. sýn. 12/4 skírdag. Miðasala virka daga kl. 18-19.30, sýndaga til 20.30, annars allta£,í síma 679192. SÝNINGUM FER FÆKKANDI! = ! KAÞARSIS LEIKSMIÐJA s. 679192 • SUMARDAGUR, gamansjónleikur eftir Slawomir Mrozek, frumsýndur í Leikhúsi Frú Emilíu, Skeifunni 3c kl. 21.00: Þýðandi: Þórarinn Eldjárn. Leikstjóri: Kári Halldór. Leikendur: Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Skúli Gautason. Frum. mán. 9/4 uppselt. 2. sýn. mið. 11/4. 3. sýn. þri. 17/4. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 679192.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.