Morgunblaðið - 25.04.1990, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 25.04.1990, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1990 9 UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS VALHÖLL, Háaleitisbraut 1,3. hæð Símar 679053 - 679054 - 679056 Upplýsingar um kjörskrár og aðstoð við kjör- skrárkærur. Fyrst um sinn fer utankjörstaða- kosning fram hjá borgarfógetanum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, kl. 10-15 alla daga. Sjálfstæðisfóik! Hafið samband við skrifstofuna ef þið verðið ekki heima á kjördag. Sporlblússur Buxur - skyrtur - peysur Aldrei meira úrval GEÍSIBI Launahækkanir og verðbólga Staksteinar staldra í dag við forystugrein Magnúsar L. Sveinssonar í VR-blaðinu. Þar veltir höfundur fyrir sér spurning- unni: Er ísland láglaunaland? Og ekki síður spurningunni um tengsl launa- og verðlagsþróunar. Abyrgð verka- lýðsforyst- unnar Magnús L. Sveinsson segir í nýlegri forystu- grein í VR-blaðinu: „Alimikil umræða hef- ur verið í Qölmiðlum um launamál á íslandi í kjöl- &r kjarasamninga sem undirritaðir voru 1. febr- úar sl. og samþykktir hafa verið í flestum félög- um á landinu. Þegar ljóst var hvert stefiidi við samninga- gerðina sem gekk út firá svokallaðri núlllausn sem fól m.a. í sér, að laun hækka sáralitið á næstu 18 mánuðum, sem sögð er forsenda þess að verð- bólgan náist niður og koma á í veg fyrir frek- ara kaupmáttarhrap, heyrðist víða að rnjög skynsamlega liafi verið haldið á málum og laun- þegar hafi sýnt mikla ábyrgð við gerð þessara samninga, ólíkt þvi sem menn ættu að venjast úr þeirri átt! Það er ekki ósjaldan sem verkalýðs- lireyfingunni hefur verið borið á brýn að hún væri óábyrg þegar hún gerði kröfiir um launaliækkan- ir því þær leiði aðeins til aukinnar verðbólgu, sem kæmi í veg lyrir aukinn kaupmátt.“ Lægstu launin og verðbólgan Magnús heldur áfram: „Nú þegar samningar hafa verið samþykktir um land allt bregður hins vegar svo við að blöð skrife um hina lágu launataxta og spyrja, hvernig fer fólk að því að life af þessum launum? Það ætti þó ölium að vera Ijóst, og á það hefur margsinnis verið bent hér í VR-blaðinu, að hinir umsömdu lamiataxtar í landinu, sem eru á bilinu frá 40.000 til 60.000 krón- ur og stór hluti launþega tekur laun eftir, eru langt fyrir neðan það mark sem fólk getur lifeð af. Þetta liljóta allir að sjá og allir viðurkenna þetta í orði. Það er hins vegar stað- reynd að um leið og minnst er á að leiðrétta þessi laun, þá er hrópað verðbólga, verðbólga! Umræðan við nýgerða kjarasamninga var engin undantekning. Sagt var, að eina leiðin tfl að lækka verðbólguna væri, að hinir lágu launataxtar hækkuðu nánast ekkert á næstu 18 mánuðum. Það er því eðlilegt að menn spyrji, hvort ekki sé hægt að hækka 40 þúsund króna launin öðruvísi en að slíkt leiði til aukinnar verðbólgu sem tekur jafiióðum þann kaupmátt sem launa- hækkunin átti að leiða til. Þetta hlýtur að vera sú spurning sem verka- lýðshreyfingin þarf að fe sannfærandi svar við.“ Hvar liggja rætur verð- bólgimnar? Grein Magnúsar L. Sveinssonar lýkur á þess- um orðum: „Það er auðvitað ljóst að launahækkanir, sem ekki skfla auknum kaup- mætti eru tflgangslausar. En menn hljóta einnig að spyija, hvort hinar miklu yfirborganir sem tiðkast hafe á undanflirn- um árum, þar sem vinnu- veitendur ákveða ein- hliða miklu hærri laun en umsamdir taxtar segja til um, og hluti launþega nýtur, valdi ekki verðbólgu. Eða allar hhiar miklu launagreiðsl- ur sem skipta hundruð- um milljóna vegna yfir- vinnu sem unnin er án þess að um aukin verð- mæti sé að ræða, t.d. í verzlunum, valda slíkar launagreiðslur ekki verð- bólgu? Er það bara hækkun á dagvinnutöxt- um, 40-60 þúsund krón- um, sem veldur verð- bólgu? Það er nauðsynlegt að fó svör við þessum spurn- ingum og mörgum öðr- um varðandi þessi mál, ef við ætlum ekki að sætta okkur við að vera í flokki þeirra landa sem búa við lægstu dagviimu- laun, þar sem stór hluti launþega eru á Iauna- töxtum sem eru langt fyrir neðan það mark sem fólk getur lifað af, og minnst tveir úr flöl- skyldunni verða að vinna úti eða fólk verður að leggja á sig ómælda yfir- vinnu og fiölskyldulífi er af þeim sökum stefiit í hættu.“ Er vant launa- stefiiu? Trúlega skortir nokk- uð á að mótuð hafi verið heiidstæð og raunhæf launastefiia í landinu. Hver er samræmd launa- stefha heildarsamtaka launafólks, t.d. varðandi launamismun með hlið- sjón af mismikflli mennt- un, starfsábyrgð, starfe- reynslu og afköstum? Hver er launastefiia heildarsamtaka launa- greiðenda að þessu leyti? Tfl dæmis lang stærsta launagreiðandans, ríkis- ins, eða löggjafens, sem hefúr ómæld áhrif á launa- og kaupmáttar- þróun í landinu með margþættri löggjöf, sköttum og annars konar afekiptum? Ekki skortir skrúðyrð- in eða fyrirheitin í stjórn- arsáttmála um að „treysta atvinnuöryggi í landinu“ og „vetja lífskjör hinna lægst laun- uðu“. Utfeerslan er hins vegar eins konar véfrétt og framkvæmdin eins og hver og eiim sér í eigin heimilisbókhaldi. Viltþú vinna ferö til Flórída fyrir tvo fyriraö segja okkurskoöunþína? Á stærsta hóteli landsins, Hótel Loftleiöum, eru gerðar miklar kröfur til þjónustu af jafnt innlendum sem erlendum gestum sem heimsækja okkur. Einn liður í því að standa undir góðri þjónustu er þjónustukönnun meðal gesta sem heimsækja veitingastaðina okkar tvo, Blómasal og Lóniö. Það gæti borgað sig fyrir þig að gera þér ferð út á Hótel Loftleiðir og taka þátt í þjónustukönnun okkar. Þann 15. maí 1990 verður dregið úr svarseðlum á Bylgjunni fm 98,9 milli kl. 14.00 og 15.00 þar sem einn heppinn þátttakandi fær feröavinning fyrir tvo til Orlando á vegum Flugleiöa. Hvort sem erindið er morgunkaffi, hádegismatur, síðdegiskaffi eða kvöldverður þá ert þú alltaf jafn velkomin(n). LAN GTIMASPARNAÐUR Með dálítilli fyrirhyggju má eyða nokkru af óviss- unni um hvað framtíðin ber í skauti sér. 15.000 krónur sem lagðar eru fyrir í hverjum mánuði í 20 ár verða að 6,8 milljónum ef vextir haldast 6% allan tímann. Og þeir sem eiga 6,8 milljón króna varasjóð þurfa að minnsta kosti ekki að hafa áhyggjur af fjármálum. Verðbréfamarkaður Islandsbanka býður ýmsar leiðir til að tryggja fjárhagslegt öryggi þitt og jQölskyldu þinnar. Verið velkomin í VIB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Póstfax 68 15 26. Simsvari 68 16 25. Hvaö finnstþér?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.