Morgunblaðið - 25.04.1990, Page 37

Morgunblaðið - 25.04.1990, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRIL 1990 3? Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson HESTAMENNSKA Skeifiikeppnin Að lokinni skeifukeppninni á Hvanneyri um helgina þriðja sæti. Hörður Guðmundsson á Þokka hlaut var farið í skjól með verðlaunahafa keppninnar. ásetuverðlaun Félags tamningamanna og Svanborg Friðrik H. Reynisson, sigurvegari í skeifukeppninni Þ. Einarsdóttir hlaut Eiðfaxabikarinn fyrir besta er lengst til vinstri á Os, Sigurður Símonarson á hirðingu á hrossi sínu, Glámi. Hrönn er varð annar og Ásdís Helga á Guffa í SÖNGLIST Gamla fólkið fékk góða gesti Fyrir skömmu fengu vistmenn á elliheimilinu Grund góða gesti, þegar barnahópur úr Hólabrekku- skóla í Kópavogi kom í heimsókn. Tóku börnin lagið fyrir gamla fólk- ið og sungu við mikinn fögnuð og hrifningu áheyrenda. Á meðfylgj- andi mynd syngja börnin hástöfum, en heimilsfólkið hlustar af athygli. hmm í Kaupmannahöfn F/EST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI eftir Willy Russell Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikstjóri: Hanna María Karlsdóttir. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Lýsing: Ogmundur Þór Jóhannesson. FRUMSÝNING: Fimmtud. 26. apríl kl. 20.00. 2. sýning: Föstudag 27. apríl kl. 20.00. 3. sýning: Laugardag 28. apríl kl. 20.00. 4. sýning: Sunnudag 29. apríl kl. 20.00. 5. sýning: Þriðjudag 1. maí. 6. sýning: Fimmtudag 3. maí. 7. sýning: Föstudag 4. maí. 8. sýning: Laugardag 5. maí. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-20 auk þess miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12 og mánudaga frá kl. 13-17. Greiðslukortaþjónusta. BORGARLEIKHÚSIO LEIKFÉLAG REYKJAVÍKIJR Salmson Miðstöðvardœlur Þróuð. framleiðsla. Hagstœtt verð. r LANDSSMIÐJAN HF Verslun: Sölvhólsgötu 13 SfMI (91) 20680 • FAX (91) 19199 MÖTUNEYTI HÓTEL VEITINGA- STAÐIR Eigum fyrirliggjandi stóra Ameríska kæliskápa allt að 830 lítra á mjög hagstæðu verði. Hafið samband við sölu- menn okkar í síma 91-691500 S Heimilistæki hf ■ m SÆTUNI B SIMI69 15 1S ■ KRlNGtUNNI SlMI 69 1S 20 ■i í sa*ouK£UM- ■■ Við höfum sumarhús til sýnis á lóð okkar við Fífuhvammsveg í Kópavogi. Á staðnum er tæknideild og fagmenn sem veita ráðgjöf og gera verð- og efnisáætlanir. IVésmiðjan Þinur hf. v. Fífuhvammsveg í Kópavogi Sími 4 35 21 SUD/IARHUS ÍBÚÐARHÚS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.