Morgunblaðið - 25.04.1990, Page 44
Kringlan 5
Sími
692500
SJOVÁdlCTALMENNAR
MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1990
VERÐ í LAUSASÖLU 90 KR.
A
Mat endurskoðenda Islandsbanka:
Morgunblaðið/Rúnar Þór
Fyrsta uppboð Fiskmiðlunar Norðurlands
Fyrsta uppboð Fiskmiðlunar Norðurlands á Dalvík
var haldið í gær. Þar voru seld 15,5 tonn af þorski,
ýsu, karfa, ufsa og lúðu úr tveimur Grímseyjarbátum
og tveimur bátum frá Dalvík auk fisks frá Rán hf.
á Dalvík. Hæst verð fékkst fyrir óslægðan þorsk
úr Sindra EA, 89 krónur fyrir kílóið. Á myndinni
sést Hilmar Daníelsson, framkvæmdastjóri Fiskmiðl-
unar Norðurlands, stjórna uppboðinu.
Sjá Akureyrarsíðu bls. 26.
Verð á Utvegsbanka
farí niður fyrír milljarð
AÐ MATI endurskoðenda íslandsbanka hf. þarf að afskrifa mun meira
af útistandandi skuldum Útvegsbankans hf. en áður var talið. Sam-
kvæmt því eigi éndanlegt verð á hlutabréfúm rikisins í Útvegsbankan-
um hf. að lækka niður fyrir milljarð króna. Aður var miðað við að
endanlegt verð væri um 1,1 milljarður. Ekki hefúr náðst samkomulag
um þetta milli ríkissjóðs og bankanna þriggja sem keyptu hlutabréf
Útvegsbankans hf. af rikissjóði og hefur málinu verið vísað til banka-
eftirlits Seðlabankans.
Alþýðubankinn, Iðnaðarbankinn
og Verslunarbankinn keyptu hlut
ríkisins í Útvegsbankanum á 1.450
milljónir króna um mitt síðasta ár.
Þá var búist var við að ýmsir frá-
dráttarliðir gætu lækkað grunnverð-
, ^ð um 350-450 milljónir króna þann-
ig að endanlegt söluverð væri 1.000
til 1.100 milljónir. Ágreiningurinn
sem nú er uppi felur í sér að endan-
legt söluverð gæti farið niður fyrir
milljarð króna.
Gísli V. Einarsson stjórnarfor-
maður Eignarhaldsfélags Verslunar-
Ovissa um
Jramgang
kvótafinm-
bankans sagði að í kaupsamningi
bankanna þriggja við ríkissjóð, hafi
verið ákvæði um að endurskoðendur
bankanna skoðuðu útlán til 50
stærstu skuldara Útvegsbankans hf.
og leggðu mat sitt á veð og trygging-
ar fyrir skuldum. Endurskoðendurn-
ir hafa nú skilað áliti, og Gísli sagði
að samkvæmt því bæri verulega
mikið á milli kaupenda og ríkissjóðs
sem seljanda varðandi þetta tiltekna
mál.
í kaupsamningi eru ákvæði um
að náist ekki samkomulag um mats-
atriði, beri að vísa því til úrskurðar
bankaeftirlits Seðlabankans. Gísli
sagði að reynt hefði verið að ná
samkomulagi .en ekki tekist, og því
hefði verið ákveðið í gærmorgun að
vísa málinu til bankaeftirlitsins.
íslenzka loft;varnakerfið:
Hug'hes-flugvélasmiðjurnar
bjóða 4,7 milljarða í verkið
Hlutur íslenzkra undirverktaka verulegur
HlJGHES-flugvélasmiðjurnar bandarísku áttu lægsta tilboð í hönnun
og smíði Islenzka loftvarnakerfisins, sem koma á upp hér á landi á
vegum Atlantshafsbandalagsins á næstu árum. Flugstjórn Banda-
ríkjahers, Tactical Air Command, hyggst taka boði Hughes upp á
77 milljónir Bandaríkjadala, eða um 4,7 milljarða íslenzkra króna í
gerð hugbúnaðarins, vélbúnaðar í stjórnstöðvar og hluta tækjabúnað-
ar ratsjárstöðva. Samningar hafa enn ekki verið undirritaðir, en það
gerist væntanlega 10. maí. Jón Böðvarsson, forstöðumaður Ratsjár-
stofnunar, staðfesti þetta við Morgunblaðið í gær. Hlutur íslenzkra
fyrirtækja sem undirverktaka við smíði kerfisins verður verulegur.
varpsins
ÓVISSA ríkti í gær á Alþingi um
framgang frumvarps sjávarút-
vegsráðherra um stjórnun fisk-
veiða. Áformað hafði verið, að
málið yrði afgreitt frá sjávarút-
vegsnefnd efri deildar í gær, en
fundi í nefndinni var frestað með-
an stjórnarliðar reyndu að ná
samkomulagi.
Forystumenn stjórnarflokkanna
l»átu á fundum fram eftir kvöldi og
svo fór að ekkert varð af fundinum
í sjávarútvegsnefnd í gærkvöldi og
er hann á dagskrá klukkan 8 árdeg-
is í dag.
Alþýðuflokksmenn hafa kynnt
hugmyndir um að innheimt verði
leigugjald fyrir afnot af fiskistofn-
um, en Alþýðubandalagsmenn
leggja til að kvótinn skiptist milli
skipa og vinnslu, þannig að 40%
komi í hlut vinnslunnar.
Sjá „ A-flokkarnir leggja til grund-
vallarbreytingar...“ á bls. 23.
„Að sjálfsögðu hefur þessi upphæð
þótt há á sama tíma og verið er að
geyna að draga úr ríkisútgjöldum.
Við höfum því skoðað hvernig mætti
lækka þessa upphæð eitthvað. Ég
hef fallist á að reyna aðjfresta eitt- •
íslenzka loftvarnakerfið (Ice-
landic Air Defence System eða
IADS) er tölvukerfi, sem mun taka
hvað af þeirri viðbótarstarfsemi sem
átti að fara fram á ríkisspítölunum
á þessu ári svo ekki þurfi að draga
úr starfsemi þeirra að öðru leyti,“
sagði Guðmundur Bjarnason.
• • *Til- stéð að -íjöiga • hjartaskurð-
við upplýsingum á íslenzka flug-
stjórnarsvæðinu frá öllum hugsan-
legum heimildum, aðallega frá rat-
aðgerðum hérlendis úr 100 í 160 um
mitt þetta ár, samkvæmt ákvæðum
fjáriaga, en þeirri fjölgun verður
frestað. Guðmundur sagði þó ekki
útilokað að unnt yrði að fjölga að-
gerðunum eitthvað þótt sett mark-
mið næðust ekki. Það yrði tekið til
athugunar í október-nóvember hvort
svigrúm verður þá til að hefja þessa
starfsemi hér á Iandi.
Glasafrjóvganir hafa verið greidd-
ar af hinu opinbera en framkvæmdar
í Englandi. Þær átti einnig að taka
upp hérlendis við kvensjúkdómadeild
Landspítalans á þessu ári en sam-
kvæmt niðurskurðarhugmyndunum
sjárstöðvum Atlantshafsbandalags-
ins á fjórum landshornum, en einn-
ig frá AWACS-ratsjárflugvélum,
kafbátum, íslenzku flugumferðar-
stjórninni, almannavörnum og fleir-
um. Kerfið mun gera mönnum kleift
að fylgjast með allri flugumferð á
svæðinu á hvaða tíma sem er. Það
kemur bæði landvörnum til góða
og einnig mun Flugmálastjórn njóta
góðs af smíði kerfisins.
Alls hafa 70-80 erlend stórfyrir-
tæki sýnt áhuga á að verða aðal-
verktakar við smíði IADS. Tilboð
Hughes var hins vegar langlægst.
verður þeim einnig slegið á frest.
Guðmundur sagði hugsanlegt að
dregið yrði úr kostnaðarhlutdeild
ríkisins vegna glasafijóvgunarað-
gerða á erlendri grund fram yfir
áramót þegar hægt yrði að fram-
kvæma aðgerðirnar hér á landi. Ríkið
greiðir sjúkrahúskostnað vegna
slíkra aðgerða en sjúklingarnir sjálf-
ir dvalar- ogÁerðakostnað.
„Mikið af hjartaaðgerðunum eru
þess eðlis að þær þola enga bið en
einhveijum þeirra má ráðstafa í tíma
og er hugsanlegt að þeim aðgerðum
verði frestað."
Næstir komu ITT, sem bauð um
7,5 milljarða, og Boeing, sem bauð
rúma níu milljarða króna. Hughes
stendur vel að vígi, þar sem fyrir-
tækið smíðaði bráðabirgðakerfi,
undanfara IADS, sem nú er í notk-
un á Keflavíkurflugvelli og kostaði
800 milljónir króna árið 1988.
Gert er ráð fyrir að IADS verði
komið í gagnið árið 1994. Eftir
þann tíma munu íslendingar sjá
alfarið um rekstur þess og viðhald
undir stjórn Ratsjárstofnunar. Allt
að 40 forritara mun þurfa til að
vinna við kerfið. Þetta fólk verður
væntanlega þjálfað í Fullerston í
Kaliforníu, þar sem Hughes hefur
bækistöðvar, og mun síðan sjá um
að koma hugbúnaðinum í gagnið
hér heima. Kögun hf., sem er hluta-
félag- Þróunarfélagsins og all-
margra íslenzkra hugbúnaðarfyrir-
tækja, er undii-verktaki Ratsjár-
stofnunar og hefur einkaleyfi á við-
haldi og þróun hugbúnaðarins hér
á landi. Gunnlaugur Sigmundsson,
stjórnarformaður Kögunar, sagði í
samtali við Morgunblaðið að gert
væri ráð fyrir að fyrstu tveir hug-
búnaðarfræðingarnir héldu utan til
þjálfunar í júlí.
Verkfræðifyriilækið Víkingur,
sem er samsteypa verkfræðistofa
og tölvufyrirtækja, sækist einnig
eftir hlut í framkvæmdum við
IADS. Gunnar Ámundason, stjórn-
arformaður Víkings, sagði í sam-
tali við blaðið að fyrirtækið hygðist
hefja viðræður við Hughes á næst-
unni, en þegar hafa óformlegar
könnunarviðræður farið fram.
Víkingur býr að því að hafa unnið
að undirbúningi verksins með ITT,
en Víkingur bauð í verkið með
bandaríska fyrirtækinu.
Niðurskurður í rekstri ríkisspítala:
■—♦
Dregið úr hjartaskurðaðgerð-
um o g glasaftj ó vgunum ft*estað
SAMKOMULAG er í sjónmáli innan Qárveitingarnefndar Alþingis um
að 147 milljónum vcrði veitt til reksturs ríkisspítalanna á Ijáraukalög-
um til viðbótar við framlög sem ákveðin voru á fjárlögum 1990. Á fjár-
—*U)gum var gert ráð fyrir tæplega 5,1 milljarði kr. til reksturs ríkisspít-
alanna. Við gerð síðustu fjárlaga var ekki að fullu áætluð sú upphæð
sem ljóst var að þyrfti til að halda uppi eðlilegri starfsemi spítalanna.
Álit nefiidar sem heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um þetta mál
var að 170 milljónir króna hefði vantað upp á til að ríkisspítalarnir
gætu haldið uppi óbreyttri starfsemi.