Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► 18.20 ► 18.50 ► Táknmáls- Syrpan. Ungmennafé- fréttir. Teiknimyndir lagið. Endur- 18.55 ► Yngismær. fyriryngstu sýning frá Framhaldsþáttur. áhorfendurna. sunnudegi. 19.20 ► Benny Hill. Gamanmyndaflokkur. 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD áji. Tf 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Abbott og Costello. 20.00 ► Fréttirog 20.45 ► Samherjar(Jake 21.35 ► 22.05 ► Lystigarðar (Mánn- 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. veður. and the Fat Man.) Banda- Iþróttasyrpa. iskans lustgárdar.) Lokaþáttur 20.30 ► Fuglar lands- rískur framhaldsmyndaflokk- Fjallað um — I garði söknuöar. Heimildar- ins. 26. þáttur — Álftin. ur. helstu mynd um sögu helstu lystigarða íþróttavið- heims. Þýðandi og þulur Þor- burði. steinn Helgason. b 0 STOD2 19.19 ► 19:19.Fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 ► Sport. iþróttaþátt- 21.20 ► Það kemur í Ijós. ur. Umsjón: Jón Örn Guð- Skemmtiþáttur í umsjá Helga Þét- bjartsson og Heimir Karls- urssonar. Dagskrárgerð annast son. Maríanna Friðjónsdóttir. 22.20 ► Strfð (The Young lions.) Myndin segir frá afdrifum þriggja manna í síðari heimsstyrjöldinni og konunum í Iffi þeirra. i myndinni leikur Marlon Brando þýskan hermann sem fer að efast um hugmyndafræðí nasismans. Bönnuð börn- um. 1.05 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús I. Ingvarsson flytur. 7.00 Fréttir, 7.03 í morgunsárið. Erna Guðmundsdóttir. Frétta- vfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: „Sögur af Freyju" eftir- Kristínu Finnbogadóttur frá Hitardal. Ragnheiður Steindórsdóttir les (4). (Einnig útvarpað um kvöld- ið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir, 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baréttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig úNarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá líðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Le'rfur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánaríregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Krossinn. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (22). • 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislögun, Umsjón: Snorri Guðvarðar- son. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Súperkjör" eftir Peter Gibbs. Þýðandi: lllugi Jökulsson. Leikstjóri: Andr- és Sigurvinsson. Leikendur: Valdemar Flygen- ring, Sigurður Karlsson, Elva Ósk Ólafsdöttir, Stefán Jónsson, Jórunn Sigu.ðardóttir, Ragnheið- ur Ásta Pétursdóttir og Jón Múli Árnason. (Endur- tekið frá þriðjudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið-Bókvikunnar: „Danieldjarfi" eftir Hans Kirk. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Beethoven. - „Leónóru" forleikurinn, nr. 3, opus 72b og - Sinfónía nr. 2 í D-dúr opus 36. Gewandhaushljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Mas- ur stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á aftni. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dénarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kvíksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Sögur af Freyju" eftir Kristínu Finnbogadóttur frá Hítardal. Ragnheiður Steindórsdóttir les (4). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Hljómborðstónlist. Divertimento fyrir sembal eftir Miohel Corrette. Jukka Tiensuu leikur. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands. Stjórnandf: Jorma Panula. Einleikari: Matti Raekallio. 21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: NjörðurP. Njarðvík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Gunnar, Skarphéðinn og Njáll í breska út- varpinu. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað næsta þriðjudag kl. 15.03.) 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands. Stjórnandi: Jorma Panula. - Sinfónia nr. 4 eftir Pjotr Tsjajkovskíj Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rifc FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrínu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. 12.00 „Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dags- ins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvúldfréttir. 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni „Avalon sunset" með Van Morrison 21.00 Rokksmiðjan. Lovisa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. 22.07 „Blítt og létt ..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Egils Helgasonar i kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur- lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Ur dagskrá Leikrit vikunnar á Rás eitt er að þessu sinni Súperkjör eftir breska leikritahöfundinn Peter Gibbs í þýðingu Illuga Jökulssonar, en leikstjóri er Andrés Sigurvins- son. Leikritið gerist í risastórum vörumarkaði í bæ nokkrum á Norð- vestur-Englandi þar sem atvinnu- leysi er ríkjandi. Maður nokkur æðir um verslunina í örvæntingar- fullri leit að einhveijum starfsmanni sem getur vísað honum hvar hrísgrjónabúðing er að finna. Leik- endur eru Valdimar Öm Flygen- ring, Sigurður Karlsson, Elfa Ósk Ólafsdóttir, Stefán Jónsson, Ragn- heiður Ásta Pétursdóttir og Jón Múli Árnason. Tónlistarstef samdi Hilmar Helgason og tæknimenn voru Vigfús Ingvarsson og Georg Magnússon. Leikritið Súperkjör átti svo sem vel við á 1. maí því þar var minnst á atvinnuleysisbölið en samt var eins og áheyrendur fengju bara að heyra fyrsta þátt verksins, nókkurs- konar sýnishorn af texta Peters Gibbs. Því má með sanni segja að þessi leikritsbútur hafi misst marks þótt nokkrar mínútur hafi verið skondnar er maðurinn í vörumark- aðinum greip til örþrifaráða í von um þjónustu. En sögusviðið var ein- hvern veginn svo óraunverulegt. Samt kann verk þetta að hafa átt vel við á þeirri myrku tíð er atvinnu- leysisvofan grúfði yfir Bretlandi. En það er ekki ástæða til að fjalla frekar um þetta snubbótta útvarpsleikrit. Undirritaður vonast til að heyra fleíri fullburða leikverk af sviði Fossvogsleikhússins og færri leikþætti. Hvað varðar leikar- ana þá var dálítið skrýtið að sjá þulina er fluttu útvarpsfréttir í verkinu titlaða sem leikendur en þulir rikisútvarpsins hafa vissulega oft lyft undir leiktexta. Lýðrœðið Kanadísku þættirnir: Lýðræði í ýmsum löndum (Struggle for Democracy) sem ríkissjónvarpið sýnir þessa dagana eru býsna at- hyglisverðir. Bráðskarpur sagn- fræðingur stýrir þessum þáttum og kemur víða við meðal annars á Is- landi þar sem áhorfendur kynntust elsta þjóðþingi veraldarinnar. En Kanadamennirnir skoðuðu Iíka lönd sem hingað til hafa ekki notið lýð- ræðis í vestrænum skilningi. Einna forvitnilegust var ferðin til Líbýu þar sem aðeins „ein skoðun“ er leyfð á öllum hlutum, það er að segja „skoðun alþýðunnar“. Sjálfur sagðist al-Qadhafi ekki hafa nein völd, þau væru alfarið í höndum alþýðuráðanna sem allir verða að lúta. Var fróðlegt að fylgjast með þessum ráðum þar sem útsendarar al-Qadhafi stjórnuðu klappinu. Kom fram í sjónvarpsþættinum að það væri heldur bág vistin hjá þeim sem NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. (Endurlekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1) 2.00 Fréttir. 2.05 Ekki bjúgul Rokkþáttur í umsjón Skúla Helga- sonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi á Rás 2.) 3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjómannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á aftni. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Á djasstónleikum - Blús og framúrstefna. 6.00 Fréttir at veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 í fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.03-19.00 Útvarp Austurland. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 7.00 Morgunstund gefur gull í mund. 9.00-Ólfur Már Bjömsson hugar að helginni fram- undan. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Matarkarfa dagsins I boði matvöruverslunannnar i Austurveri. 15.00 Agúst Héðinsson og það nýjasta I tónlistinni. 17.00 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson tek- ur á málum líðandi stundar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 islenskir tónar. Ágúst Héðinsson. 20.00 Biókvöld. Kíkt á bíósiðurnar, kvikmyndagagn- rýni og mynd vikunnar valin. Hafþór Freyr Sig- mundsson. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10-12-14 og 16. neituðu að taka þátt í starfi alþýðu- ráðanna eða hefðu aðra skoðun en þessi ráð. Áhrif þessa stjómarfars komu vel í ljós er kandadísku sjón- varpsmennirnir skruppu í búðaferð. Heilt verslunarhverfí var lokað að boði „alþýðuráðanna". Að vísu var ein lítil verslun opin og þar var bara að fínna myndir af al-Qadhafí sem höfðu verið málaðar á ólíkle- gustu minjagripi. Einnig var þar að finna rit „alþýðuleiðtogans“ í löngum röðum. Þetta myndskeið sannfærði und- irritaðan um að munurinn á lýð- ræði og einræði er ekki síst sá að almenningur hefur sömu persónuna sífellt fyrir augunum í einræðisríkj- unum og þar er bara leyfð „ein skoðun“ sem alvaldinum er í lófa lagið að kalla „skoðun alþýðunnar“. Alvaldurinn getur nefnilega breytt vatni í vín ef hann kærir sig um. Ólafur M. Jóhannesson FM 102 * 104 7.00 Dýragarðurinn. Snorri Sturluson. 10.00 Snorri Sturluson. Gauksleikurinn og iþrótta- fréttir. 13.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Kvikmyndagetraun. íþróttafréttir kl. 16.00. Afmæliskveðjur kl. 13.30- 14.00 17.00 Á bakinu með Bjarna. Umsjón Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Arnar Albertsson. Rokktónlist í bland við danstónlist. 22.00 Kristófer Helgason með tónlist. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvaktin. JjÖúTVARP 106,8 9.00 Rótartónar. 14.00 Daglegt brauð. Viktor, Birgir og Óli. 16.00 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um fé- lagslíf. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Rokkað á Rót. 21.00 Úr takt. Tónlistarþáttur með Hafliða Skúla- syni og Amari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Árni Jónsson. 24.00 Næturvakt. AÐALSTÖÐIN 7.00 Nýr dagur. Umsjón Eiríkur Jónsson. Frétta- og viðtalsþáttur. Kl. 7.30 morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni. Kl. 8.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.00 Árdegi á Aðalstöð. Umsjón Bjami Dagur Jónsson. Ljúfir tónar i dagsins önn ásamt upplýs- ingum um færð, veður og flug. Tónlistargetraun kl. 10.30. 12.00 Dagbókin. UmsjónÁsgeirTómasson, Eirikur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin; inn- lendar og erlendar fréttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Margrét Hrafns- dóttir. Rifjuð upp lög, fjórða, fimmta og sjötta áratugarins. Kl. 14.00 er „málefni" dagsins rætt. Kl. 15.00 „Rós I hnappagatið"; einhver einstakl- ingur, sem hefur látið gott af sér leiða, verðlaun- aður. 16.00 í dag, i kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson. Fréttaþáttur með tónlistarivafi, fréttatengt efni, viðtöl og fróðleikur um þau málefni, sem i brenni- depli eru hverju sinni. Hvað gerðist þennan dag hér á árum áður? 18.00 Á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. í þessum þætti er rætt um þau málefni, sem efst eru á baugi hverju sinni. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón Kolbeinn Skriðjökull Gislason. 22.00 A nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran og Þórdis Backman. I þættinum verða almennar hugleiðingar um sálræn sjónarmið og ábendingar, sem stuðlað gætu að sjálfsrækt fólks í nútímaþjóðfélagi. Nánari umfjöllun um við- komandi dagskrárlið fyrr um daginn. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. FM#957 7.30 Til I tuskið. Jón Axel Ólafsson. Fréttir. 10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Hæfileikakeppni í hádeginu. 14.00 Sigurður Ragnarsson. 17.00 Hvað stendur til? fvar Guðmundsson. 20.00 Danslistinn. Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Jóhann Jóhansson. Pepsi-kippan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.