Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990 57 HANDKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Þorkell FH fékk hálfa millj- ón frá Sparísjóðnum Sparisjóður Hafnarfjarðar, aðal stuðningsaðili handknattleiksdeildar FH, afhenti deildinni hálfa milljón króna á. mánudag, í tilefni þess að meistaraflokkur karla varð íslandsmeistari. Myndin var tekin í hófi sem Sparisjóðurinn hélt leikmönnum og forráðamönnum FH. Frá vinstri: Berg- þór Jónsson formaður FH, Þorgils Óttar Mathiesen þjálfari, Siguijón Haraldsson gjaldkeri handknattleiksdeildar, Guðjón Arnason fyrirliði meistaranna, Árni M. Mathiesen formaður handknattleiksdeildar, Stefán Jónsson varaformaður stjórnar Sparisjóðs Hafnarfjarðar og Þór Gunnars- son sparisjóðsstjóri. ÚRSLIT íslandsmót öldunga í blaki var hald- ið um helgina. Lokastaðan í hvetj- um flokki varð sem hér segir: 1. deild karla Fjöldi Fjöldi Skor úr leikja hrina hrinum Lið U-T U-T U-T Stig Nr. Þróttur I. 6-0 12-3 217-111 12 1 Óðinn 5-1 10-4 186-128 10 2 HK 4-2 10-4 181-149 8 3 ÍS 3-3. 8-8 184-194 6 4 Skautar 2-4 5-8 159-160 4 5 Þróttur II 1-5 4-10 88-184 2 6 Mosöld 0-6 0-12 82-181 0 • 7 2. deild karla PjÖldi Fjöldi Skor úr leikja hrina hrinum Lið U-T U-T U-T Stig Nr. Hyrnan . 6-2 12-6 244-230 12 1 Óðinn 4-4 10-9 255-248 8 2 Höfr. 4-4 11-11 278-273 8 3 UNÞ 3-5 7-11 223-226 6 4 Rimar 3-5 8-11 231-249 6 5 1. deild kvenna Fjöldi Fjöldi Skorúr leikja hrina hrinum Lið U-T U-T U-T Stig Nr. Þróttur I 6-0 12-0 181-83 12 1 Völs. 5-1 10-4 200-157 10 2 HK 4-2 8-4 169-105 8 3 Eik 2-4 6-8 154-159 4 4 óðinn 2-4 6-9 163-195 4 5 Víkingur 2-4 4-9 124-170 4 6 Súlur 0-6 01-12 75-180 0 7 2. deild kvenna Pjöldi Fjöldi Skor úr leikja hrina hrinum Lið U-T U-T U-T Stig Nr. Súlur 6-0 12-4 231-188 12 1 Völs. 5-1 11-3 201-125 10 2 Bresi 4-2 10-5 201-141 8 3 Þróttur II. 3-3 7-6 167-140 6 4 Rimar 2-4 5-9 167-181 4 5 Krækjur 1-6 3-10 96-183 2 6 Þr. III. 0-6 1-12 101-194 0 7 Öðlingar karla Pjöldi Fjöldi Skor úr leikja hrina hrinum Lið U-T U-T U-T Stig Nr. HK 6-0 12-2 201-132 12 1 Óðinn 6-1 10-4 197-152 10 2 Skautar I 4-2 9-4 172-134 8 3 Bresi 3-3 8-7 154-162 6 4 Skautar II 2-4 5-9 145-190 4 5 Hyrnan 1-5 4-10 160-184 2 6 Þróttur • 0-6 2-12 147-206 0 7 Öðlingar kvenna Fjöldi Pjöldi Skor úr leikja hrina hrinum Lið U-T U-T U-T Stig Nr. HK 6-0 12-2 204-132 12 1 Eik 3-3 7-6 165-171 6 2 Óðinn 2-4 5-8 153-169 4 3 Víkingur 1-5 3-11 156-203 2 4 SIGLINGAR Sigríður stóð sig vel Sigríður Ólafsdóttir, sem er að- eins 15 ára, tók þátt í Ceres vormótinu í siglingum í Danmörku um helgina og hafnaði í 18. sæti af 27 þátttakendum. Mótið fór fram í 5 - 6 vindstigum og þar sem slíkt hvassviðri gerir meiri kröfur bæði- andlega og líkamlega. Árangur hennar verður því að teljast nokkuð góður þar sem hún var að keppa í fyrsta sinn á „Europe“ bátnum. Með Sigríði í Danmörku við æf- ingar eru: Rúnar Steinsen, Jón Levi, Óttar Hrafnkelsson og Guðjón Guð- mundsson. FRJALSAR Tjarnarboðhlaup KRásunnudag Tjarnarboðhlaup KR fer fram næstkomandi sunnudag kl. 14.00. Rás og endamark verður við gamla Iðnó. Keppt verður í tíu manna sveitum karla og kvenna. Hlaupnir verða 10 mislangir sprettir, 100-600 metrar, tvo hringi í kring- um stjóru tjörnina. Auk þess verður ein blönduð sveit, skipuð piltum og telpum 14 ára og yngri og hlaupa þau einn hring, hver sprettur rúm- lega 100 metrar. Skráning og nán- ari upplýsingar veitir Egill í síma 71058. HANDBOLTI AðaEfundur hjá Breiðabliki Aðalfundur handknattleiksdeild- ar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 10. maí í Félags- heimili Kópavogs og hefst kl. 20.30. UTSALA - VERÐHRUN Allt ó oð selicfst Vegna breytinga höldum vió meirihóttar vorrýmingarsölu á íþrótta- og sportvörum. Líttu við. Það borgar sig örugglega, því verðió er ótrúlega lágt. Rýmingarsalan heldur áfram. Bætunt vió nýjum vörum. Sundfatnaður - Verð frá kr. íþróttagallar - Allar stærðir Sundbolir - sundskýlur mT&\J Apaskinnsgallar - stuttbuxur - töskur SeœCcutt í fcáúté'iáýci SPORTBÚÐIN Laugavegi 97 (á móti Stjörnubíói) Sími 17015 I VALS Innritun hefst í Valsheimilinu: laugardaginn 5. maí 1990 kl. 13:00 Sírnar: 12187 og 623730 á* A % co xrmpcl O Heitur matur Reyndir leiðbeinendur Verð kr. 8.900.' 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.