Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990
57
HANDKNATTLEIKUR
Morgunblaðið/Þorkell
FH fékk hálfa millj-
ón frá Sparísjóðnum
Sparisjóður Hafnarfjarðar, aðal stuðningsaðili handknattleiksdeildar
FH, afhenti deildinni hálfa milljón króna á. mánudag, í tilefni þess að
meistaraflokkur karla varð íslandsmeistari. Myndin var tekin í hófi sem
Sparisjóðurinn hélt leikmönnum og forráðamönnum FH. Frá vinstri: Berg-
þór Jónsson formaður FH, Þorgils Óttar Mathiesen þjálfari, Siguijón
Haraldsson gjaldkeri handknattleiksdeildar, Guðjón Arnason fyrirliði
meistaranna, Árni M. Mathiesen formaður handknattleiksdeildar, Stefán
Jónsson varaformaður stjórnar Sparisjóðs Hafnarfjarðar og Þór Gunnars-
son sparisjóðsstjóri.
ÚRSLIT
íslandsmót öldunga í blaki var hald-
ið um helgina. Lokastaðan í hvetj-
um flokki varð sem hér segir:
1. deild karla
Fjöldi Fjöldi Skor úr
leikja hrina hrinum
Lið U-T U-T U-T Stig Nr.
Þróttur I. 6-0 12-3 217-111 12 1
Óðinn 5-1 10-4 186-128 10 2
HK 4-2 10-4 181-149 8 3
ÍS 3-3. 8-8 184-194 6 4
Skautar 2-4 5-8 159-160 4 5
Þróttur II 1-5 4-10 88-184 2 6
Mosöld 0-6 0-12 82-181 0 • 7
2. deild karla
PjÖldi Fjöldi Skor úr
leikja hrina hrinum
Lið U-T U-T U-T Stig Nr.
Hyrnan . 6-2 12-6 244-230 12 1
Óðinn 4-4 10-9 255-248 8 2
Höfr. 4-4 11-11 278-273 8 3
UNÞ 3-5 7-11 223-226 6 4
Rimar 3-5 8-11 231-249 6 5
1. deild kvenna
Fjöldi Fjöldi Skorúr
leikja hrina hrinum
Lið U-T U-T U-T Stig Nr.
Þróttur I 6-0 12-0 181-83 12 1
Völs. 5-1 10-4 200-157 10 2
HK 4-2 8-4 169-105 8 3
Eik 2-4 6-8 154-159 4 4
óðinn 2-4 6-9 163-195 4 5
Víkingur 2-4 4-9 124-170 4 6
Súlur 0-6 01-12 75-180 0 7
2. deild kvenna
Pjöldi Fjöldi Skor úr
leikja hrina hrinum
Lið U-T U-T U-T Stig Nr.
Súlur 6-0 12-4 231-188 12 1
Völs. 5-1 11-3 201-125 10 2
Bresi 4-2 10-5 201-141 8 3
Þróttur II. 3-3 7-6 167-140 6 4
Rimar 2-4 5-9 167-181 4 5
Krækjur 1-6 3-10 96-183 2 6
Þr. III. 0-6 1-12 101-194 0 7
Öðlingar karla
Pjöldi Fjöldi Skor úr
leikja hrina hrinum
Lið U-T U-T U-T Stig Nr.
HK 6-0 12-2 201-132 12 1
Óðinn 6-1 10-4 197-152 10 2
Skautar I 4-2 9-4 172-134 8 3
Bresi 3-3 8-7 154-162 6 4
Skautar II 2-4 5-9 145-190 4 5
Hyrnan 1-5 4-10 160-184 2 6
Þróttur • 0-6 2-12 147-206 0 7
Öðlingar kvenna
Fjöldi Pjöldi Skor úr
leikja hrina hrinum
Lið U-T U-T U-T Stig Nr.
HK 6-0 12-2 204-132 12 1
Eik 3-3 7-6 165-171 6 2
Óðinn 2-4 5-8 153-169 4 3
Víkingur 1-5 3-11 156-203 2 4
SIGLINGAR
Sigríður
stóð sig vel
Sigríður Ólafsdóttir, sem er að-
eins 15 ára, tók þátt í Ceres
vormótinu í siglingum í Danmörku
um helgina og hafnaði í 18. sæti
af 27 þátttakendum. Mótið fór fram
í 5 - 6 vindstigum og þar sem slíkt
hvassviðri gerir meiri kröfur bæði-
andlega og líkamlega. Árangur
hennar verður því að teljast nokkuð
góður þar sem hún var að keppa í
fyrsta sinn á „Europe“ bátnum.
Með Sigríði í Danmörku við æf-
ingar eru: Rúnar Steinsen, Jón Levi,
Óttar Hrafnkelsson og Guðjón Guð-
mundsson.
FRJALSAR
Tjarnarboðhlaup
KRásunnudag
Tjarnarboðhlaup KR fer fram
næstkomandi sunnudag kl. 14.00.
Rás og endamark verður við gamla
Iðnó. Keppt verður í tíu manna
sveitum karla og kvenna. Hlaupnir
verða 10 mislangir sprettir,
100-600 metrar, tvo hringi í kring-
um stjóru tjörnina. Auk þess verður
ein blönduð sveit, skipuð piltum og
telpum 14 ára og yngri og hlaupa
þau einn hring, hver sprettur rúm-
lega 100 metrar. Skráning og nán-
ari upplýsingar veitir Egill í síma
71058.
HANDBOLTI
AðaEfundur hjá
Breiðabliki
Aðalfundur handknattleiksdeild-
ar Breiðabliks verður haldinn
fimmtudaginn 10. maí í Félags-
heimili Kópavogs og hefst kl. 20.30.
UTSALA -
VERÐHRUN
Allt ó oð selicfst
Vegna breytinga höldum vió meirihóttar vorrýmingarsölu á
íþrótta- og sportvörum. Líttu við. Það borgar sig örugglega,
því verðió er ótrúlega lágt.
Rýmingarsalan heldur áfram.
Bætunt vió nýjum vörum.
Sundfatnaður - Verð frá kr. íþróttagallar - Allar stærðir
Sundbolir - sundskýlur mT&\J Apaskinnsgallar - stuttbuxur - töskur
SeœCcutt í fcáúté'iáýci
SPORTBÚÐIN
Laugavegi 97 (á móti Stjörnubíói) Sími 17015
I
VALS
Innritun hefst í Valsheimilinu:
laugardaginn 5. maí 1990 kl. 13:00
Sírnar: 12187 og 623730
á* A %
co xrmpcl O
Heitur matur Reyndir leiðbeinendur Verð kr. 8.900.'
1990