Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990 29 Lýðræðislega kjörið þing í Ungveijalandi; Fyrrum samvisku- fangi var kjörinn forseti landsins Búdapest. Reuter. NÝKJÖRIÐ þing Ungverjalands kom saman í gær eftir fyrstu frjálsu kosningarnar í landinu í nær hálfa öld en þær voru haldn- ar fyrir skömmu. Fyrsta verk þingsins var að kjósa Arpad Goncz, 68 ára gamlan rithöfund, í embætti þingforseta og þar með starf- andi forseta ríkisins. Hann sat sex ár í fangelsi vegna andstöðu sinnar við einræði kommúnista og fékk þorra atkvæða í forseta- kjörinu í gær. Búist er við að Goncz feli Jozsef Antall, leiðtoga Lýðræðishreyfingarinnar, er fékk 165 þingsæti af 386, að mynda ríkissljóm. Goncz er félagi í Bandalagi fijálsra demókrata, næst-stærsta flokki landsins, og var kosinn for- seti rithöfundasambands Ung- veijalands í desember sl. Hann var ritstjóri blaðs æskulýðssamtaka Smábændaflokksins eftir stríð en var hrakinn úr því starfi af komm- únistum. Síðar vann hann fyrir sér sem logsuðumaður og málmsmið- ur og stundaði nám við landbúnað- arháskóla. Eftir uppreisnina 1956 var Goncz handtekinn og sat inni í sex ár. Þingið samþykkti í gær að uppreisnin hefði verið barátta byltingarmanna fyrir frelsi og ák- vað að upphafsdagur hennar, 23. október, yrði opinber hátíðisdagur. Viðstaddir setningu þingsins var m.a. Otto von Habsburg, sonur síðasta konungs Ungveijalands er jafnframt var keisari Austurríkis til 1918. Von Habsburg situr á þingi Evrópubandalagsins fyrir V-Þýskaland. Bela Varga, sem var forseti síðasta lýðræðislega þings- ins fyrir valdarán kommúnista á fimmta áratugnum, ávarpaði þing- heim og sagði nýjan kafla hafinn í sögu landsins. Antall hefur sagt að það verði forgangsverkefni væntanlegrar samsteypustjórnar sinnar að koma Ungveijalandi inn í Evrópubanda- lagið. Stærstu flokkarnir eru allir hlynntir fijálsu markaðskerfi en Bandalag fijálsra demókrata, er hefur 91 þingsæti, vildi hraðari umskipti en Antall og menn hans. Lýðræðishreyfingin féllst á að styðja Goncz í forsetaembættið gegn því að frjálsir demókratar veittu ýmsum grundvallarbreyt- ingum, er krefjast tveggja þriðju hluta meirihluta til að öðlast gildi, fylgi sitt. Enginn kommúnisti hlaut þing- sæti í kosningunum en arftaki kommúnistaflokksins, er nefnist Ungverski sósíalistaflokkurinn, hefur 33 þingsæti. Hátækniútflutningur: Bush forseti vill fækka við- skiptahömlum Washington. Reuter. GEORGE Bush Bandaríkjafor- seti mælti í gær með því að fækkað yrði hömlum á útflutn- ingi ákveðinna tegunda há- tæknivarnings til landa í Austur-Evrópu og Sovétríkj- anna. Talsmaður Hvíta hússins sagði að gaumgæfileg rannsókn hefði leitt í ljós að megnið af þeim vör- um, sem hömlur væru á, skiptu litlu máli frá öryggissjónarmiði. Tillaga forsetans verður lögð fyrir aðildarríki stofnunar nokkurra vestrænna ríkja er setur reglur um hátækniútflutning, COCOM. Mörg þeirra hafa þegar lagt til að reglurnar verði rýmkaðar. Ireykjuwík Nes- og Melahverfi:\ Sími: 626485 Skrifstofa: Austurstræti lOa Starfsmenn: Kolbrún Ólafsdóttir Helga Jónsdóttir Kosningastjóri: Þórólfur Halldórsson Vestur- og Miðhœiarhverfi■•ppjpjjjjppffij Sími: 626492 Skrifstofa: Austurstræti lOa Starfsmaður: Brynhildur Andersen Kosningastjóri: Kristján Guðmundsson Austurbœr og Norðurmýri:} Sírni: 626487 Skrifstofa: Austurstræti lOa Starfsmaður: Dagný Lárusdóttir Kosningastjóri: Kári Tyrfingsson Hlíða- og Holtahverfi:\ Sími: 83295 Skrifstofa: Valhöll, 2. hæð Starfsmaður: Árni Jónsson Kosningastjóri: Jóhann Gíslason Háaleitishverfi:ffl£&S£8S$i8&$!Wil£8M Sími: 83571 Skrifstofa: Valhöll, 2. hæð Starfsmaður: Unnur Ingimundardóttir Kosningastjóri: Ásgeir Hallsson Smáíbúða-, Bústaða- og Fossv.hverfi: Sími: 82055 Skrifstofa: Valhöll, 1. hæð Starfsmaður: Sóphus Guðmundsson Kosningastjóri: Óðinn Geirsson I.aupamesh verfi:WUttBKBtMfflBBBR& Sími: 82328 Skrifstofa: Valhöll, I. hæð Starfsmaður: Hrafnhildur Brynjólfsdóttir Kosningastjóri: Garðar Ingvarsson Langholtshverfi: | Sími: 679308 Skrifstofa: Faxafeni 5 Starfsmaður: Linda Róbertsdóttir Kosningastjóri: Lúðvík Friðriksson Árbœjar-, Seláshverfi og ÁrtúnsholtÆ Sími: 672162 Skrifstofa: Hraunbæ 102b Starfsmaður: Ásta Gunnarsdóttir Kosningastjóri: Jóhannes Óli Garðarsson Brei ðholtsh verfi:\_______ Bakka- og Stekkjahverfi Sími: 670297 Skóga- og Seljahverfi Sími: 670349 Fella- og Hólahverfi Sími: 670359 Skrifstofa: Þönglabakka 6 Starfsmenn: Bertha Biering Hjördís Alfreðsdóttir Kosningastjóri: Jón Sigurðsson ( iraíarvoL'ur:iÍ!Í&Síl%fS88jið&f%Rlk Sími: 675349 Skrifstofa: Gunnlaugsbúð, Hverafold 1-3 Starfsmaður: Ragnhildur Sandholt Kosningastjóri: Ágúst Isfeld Utankjörstaðaskrifstofa:\ Opið kl. 9:00-22:00 alla daga Skrifstofa: Valhöll. 3. hæð Starfsmenn: Kristinn Antonsson Sími: 679054 Gísli Jensson „ Sími: 679032 Kosningastjóri: Óskar V. Friðriksson Sími: 679053 Kosningaskrifstofurnar eru opnar alla virka daga milli kl. 16:00 og 22:00 og um helgar milli klukkan 14:00 og 18:00. Frambjóðendur Sjálfstœðisflokksins verða til viðtals á kosningaskrifstofunum alla daga frá kl. 17:30 til 19:00 og um helgarfrá kl. 14:00 til 15:30. Nánari upplýsingar á kosningaskrifstofunum. XjTj Borgarstjómarkosningar 26. maí 1990 mMí fft Hi m zjg SP Örfáir lausir miðar enn fáanlegir í AÐALUMBOÐINU, Tjarnargötu 10. NYTT HAPPDRÆTTISAR! L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.