Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mare - 19. apríl) W* Þú genr 4jaifa áætlmi sem hefur alla möguleika á að standast. Gerðu þitt besta til að lynda við samstarfsmann þinn. Hyggðu að fjármálunuin. Naut (20. aprfl - 20. maí) ífft Þú ert gagnorðari og opnari en venjulega. Þú kynnist áhuga- verðri manneskju, ef til vill á ferðalagi. Vinur þinn er kapp- gjam. Rómantíkin birtist þér óvænt. - Tvíburar (21. maí - 20. júní) Félagsstarf gengur vel hjá þér á næstu vikum, en þú vilt gjama veija hluta af deginum í að kanna ákveðna málavexti eða verkefni. Þetta er góður dagur til inn- kaupa. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Jafnvel þótt þrasgjöm persóna kunni að koma þér úr jafnvægi núna er þetta engu að síður góð- ur dagur fyrir þig til að sinna mikilvægu simtali og koma skoð- unum þínum á framfæri. Ljón ' - (23. júlí - 22. ágúst) í dag er hagkvæmt að ræða mik- ilvæg mál. Þú ferð ef til vill i ferðalag innan skamms. fjár- hagshorfurnar batna, en þú átt á hættu að lenda i illdeilum við einhvern. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) & Spennandi ástarævintýri er í upp- siglingu hjá sumum. Þú ert óvenjuvinsæll um þessar mundir, en gleymdu samt ekki þeim sem þú ert þegar skuldbundinn. Vog (23. sept. - 22. október) Nú getur þú iátið verða af því að taka mikilvægar ákvarðanir í fjármálum. Taktu til við verkefni sem hefur beðið þín heima við. Þú ert eitthvað önugur út í sam- starfsmann. Láttu maka þinn ganga fyrir. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Skrifaðu undir samninga í dag og nú er einnig lag til að komast að samkomulagi við annað fólk. Hittu vini þína, en gættu þess að vera ekki með óþarfa að- finnslusemi. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) & Þó að heimilið gangi fyrir öllu hjá þér þessa dagana er líklegt að þú farir töluvert út að skemmta þér á næstunni. Allt gengur þér f vil á viiinustað i dag. DÝRAGLENS /VUÖG FYNPIP, &RETT)ie.' PO F7ERÐ AdlG EKKI TIL /)£>HALDA AB> aANGSlNN t>|NN GETI SICAUTAÐ 'J J SEGDO K ( pETTA h ( AFTUIE?'J HTM PAVf 6 /0-14 TOMMI OG JENNI Steingeit (22. des. - 19. janúar) - ^ Þú kemst að samkomulagi við barnið þitt án þess að leita ráð- gjafar. Láttu skapandi verkefni ganga fyrir. Hjón vinna saman sem einn maður. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Nú er komið að því að taka mikil- vægar ákvarðanir varðandi heim- ilið. Þér býðst nýtt atvinnutæki- færi. Það er rómantískur blær yfir ferð sem þú tekst á hendur. Deildu ekki um fjármál í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Skýr hugsun og mælska eru bandamenn þínir um þessar mundir. Þú ert afarvinsæll um þessar mundir, en láttu það ekki stíga þér til höfuðs. Ástundaðu auðmýkt og vertu hamingjunnar bam i lítillæti. AFMÆLISBARNIÐ er opið, fé- sælt og metnaðargjamt. Það hef- ur meðfædda hæfileika til rit- mennsku. Oft finnur það sér starfsvettvang sem tengist list- um, en sjálft er það skapandi í hugsun. Það á mörg áhugamál, en verður að gæta þess að vasast ekki í of mörgu. Það á auðvelt með að koma verkum sínum á framfæri. ijn)jilij..nitTmtiini.iniiinimnn.iniiijijiiiiiiiinuiunlminlwniiHminin»Mllliliiliin)iiininiiiiii]inii)nmiiTiifriiM 1 1 . —..... SMAFOLK Stjörnusþána á aó lesa sem Ég kem strax og ég er búinn að gefa hundinum. dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ettkt á tráusluM 'þrúnm , _: ■' j, r|”': , , •,, ' ;f 1 ', " ; r vísindalegra staóreynda. ________ ah ... Dýraníðingur! Dýraníðingur! BRIDS Umsjón: Guðm. Arnarson „Áttirðu ekki að segja sjö lauf,“ sagði austur þegar hann skoðaði hönd félaga síns að spil- inu loknu. Lee Hazen, hinn 85 ára gamli lögfræðingur og fyrr- um landsliðsspilari Bandaríkja- manna var aldeilis ekki sam- mála. Hann sat jú með með spil vesturs: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D32 VKG108643 ♦ 106 ♦ 3 Vestur Austur ♦ G975 ♦ ÁKD8742 *Á9 Suður ♦ - V- ♦ G1053 ♦ KDG1086 542 ♦ ÁK10864 VÁD9752 ♦ - ♦ 7 Vestur Norður Austur Suður Pass 5 lauf 5 spaðar 6 lauf 6 spaðar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Útspil: tígulás. Eftir útspilið bjóst suður við að taka alla slagina, en tromp- legan gerði þann draum að engu og spiiið fór einn niður. Það blasir við að AV geta unnið bæði 7 lauf óg 7 tígla. Vestur gat búist við að makker ætti engan spaða og því sagt alslemmu af nokkru öryggi. Svo sennilega er athugasemd aust- urs rétt. En Hazen var á öðru máli: „Ég vil miklu frekar fá 200 í eigin dálk, en gefa út 2.210,“ sagði hann, og átti við að suður myndi sennilega segja 7 hjörtu yfir 7 laufum, og þá hefði 13 spila samlegan fundist. Umsjón Margeir Pétursson Leikjavíxlun eða gleymska i byrjun skákar getur hent sterk- ustu stórmeistará eins og þessi skák frá heimsbikarmótinu í Barc- elona sýnir. Hvítt: Ribli, Svart: Beljavsky, Drottningarbragð, 1. c4 - e6, 2. Rc3 - d5, 3. d4 - Rf6, 4. Rf3 - dxc4, 5. e4 - Bb4, 6. Bg5 - c5, 7. Bxc4 - cxd4, 8. Rxd4 - Bxc3+, 9. bxc3 - Da5, 10. Bxf6 - Dxc3+, 11. Kfl - gxf6, 12. Hcl - Db4? (Hér er nauðsynlegt að leika 12. - Da5, en þannig hafa tugir eða hundruð skáka teflst síðustu tvö árin.) Stöðumynd 13. Bxe6! (Hvitur vinnur nú peðið til baka með yfirburðastöðu) 13. - Rc6, 14. Rxc6 - bxc6, 15. Bxc8 - Hxc8, 16. h4 - 0-0, 17. Dg4+ - Kh8, 18. Hh3 - c5, 19. Hhc3 - c4, 20. Kgl - Hfd8, 21. Df5 - Dd6, 22. Hxc4 - Hxc4, 23. Hxc4. Hvítur er nú orðinn peði yfir og vann skákina í 41 leik. Þetta er eina vinningsskák Riblis á mótinu. Aðrir andstæð- ingar hans hafa sennilega munað teóríuna. rétt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.