Morgunblaðið - 03.05.1990, Síða 44

Morgunblaðið - 03.05.1990, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mare - 19. apríl) W* Þú genr 4jaifa áætlmi sem hefur alla möguleika á að standast. Gerðu þitt besta til að lynda við samstarfsmann þinn. Hyggðu að fjármálunuin. Naut (20. aprfl - 20. maí) ífft Þú ert gagnorðari og opnari en venjulega. Þú kynnist áhuga- verðri manneskju, ef til vill á ferðalagi. Vinur þinn er kapp- gjam. Rómantíkin birtist þér óvænt. - Tvíburar (21. maí - 20. júní) Félagsstarf gengur vel hjá þér á næstu vikum, en þú vilt gjama veija hluta af deginum í að kanna ákveðna málavexti eða verkefni. Þetta er góður dagur til inn- kaupa. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Jafnvel þótt þrasgjöm persóna kunni að koma þér úr jafnvægi núna er þetta engu að síður góð- ur dagur fyrir þig til að sinna mikilvægu simtali og koma skoð- unum þínum á framfæri. Ljón ' - (23. júlí - 22. ágúst) í dag er hagkvæmt að ræða mik- ilvæg mál. Þú ferð ef til vill i ferðalag innan skamms. fjár- hagshorfurnar batna, en þú átt á hættu að lenda i illdeilum við einhvern. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) & Spennandi ástarævintýri er í upp- siglingu hjá sumum. Þú ert óvenjuvinsæll um þessar mundir, en gleymdu samt ekki þeim sem þú ert þegar skuldbundinn. Vog (23. sept. - 22. október) Nú getur þú iátið verða af því að taka mikilvægar ákvarðanir í fjármálum. Taktu til við verkefni sem hefur beðið þín heima við. Þú ert eitthvað önugur út í sam- starfsmann. Láttu maka þinn ganga fyrir. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Skrifaðu undir samninga í dag og nú er einnig lag til að komast að samkomulagi við annað fólk. Hittu vini þína, en gættu þess að vera ekki með óþarfa að- finnslusemi. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) & Þó að heimilið gangi fyrir öllu hjá þér þessa dagana er líklegt að þú farir töluvert út að skemmta þér á næstunni. Allt gengur þér f vil á viiinustað i dag. DÝRAGLENS /VUÖG FYNPIP, &RETT)ie.' PO F7ERÐ AdlG EKKI TIL /)£>HALDA AB> aANGSlNN t>|NN GETI SICAUTAÐ 'J J SEGDO K ( pETTA h ( AFTUIE?'J HTM PAVf 6 /0-14 TOMMI OG JENNI Steingeit (22. des. - 19. janúar) - ^ Þú kemst að samkomulagi við barnið þitt án þess að leita ráð- gjafar. Láttu skapandi verkefni ganga fyrir. Hjón vinna saman sem einn maður. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Nú er komið að því að taka mikil- vægar ákvarðanir varðandi heim- ilið. Þér býðst nýtt atvinnutæki- færi. Það er rómantískur blær yfir ferð sem þú tekst á hendur. Deildu ekki um fjármál í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Skýr hugsun og mælska eru bandamenn þínir um þessar mundir. Þú ert afarvinsæll um þessar mundir, en láttu það ekki stíga þér til höfuðs. Ástundaðu auðmýkt og vertu hamingjunnar bam i lítillæti. AFMÆLISBARNIÐ er opið, fé- sælt og metnaðargjamt. Það hef- ur meðfædda hæfileika til rit- mennsku. Oft finnur það sér starfsvettvang sem tengist list- um, en sjálft er það skapandi í hugsun. Það á mörg áhugamál, en verður að gæta þess að vasast ekki í of mörgu. Það á auðvelt með að koma verkum sínum á framfæri. ijn)jilij..nitTmtiini.iniiinimnn.iniiijijiiiiiiiinuiunlminlwniiHminin»Mllliliiliin)iiininiiiiii]inii)nmiiTiifriiM 1 1 . —..... SMAFOLK Stjörnusþána á aó lesa sem Ég kem strax og ég er búinn að gefa hundinum. dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ettkt á tráusluM 'þrúnm , _: ■' j, r|”': , , •,, ' ;f 1 ', " ; r vísindalegra staóreynda. ________ ah ... Dýraníðingur! Dýraníðingur! BRIDS Umsjón: Guðm. Arnarson „Áttirðu ekki að segja sjö lauf,“ sagði austur þegar hann skoðaði hönd félaga síns að spil- inu loknu. Lee Hazen, hinn 85 ára gamli lögfræðingur og fyrr- um landsliðsspilari Bandaríkja- manna var aldeilis ekki sam- mála. Hann sat jú með með spil vesturs: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D32 VKG108643 ♦ 106 ♦ 3 Vestur Austur ♦ G975 ♦ ÁKD8742 *Á9 Suður ♦ - V- ♦ G1053 ♦ KDG1086 542 ♦ ÁK10864 VÁD9752 ♦ - ♦ 7 Vestur Norður Austur Suður Pass 5 lauf 5 spaðar 6 lauf 6 spaðar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Útspil: tígulás. Eftir útspilið bjóst suður við að taka alla slagina, en tromp- legan gerði þann draum að engu og spiiið fór einn niður. Það blasir við að AV geta unnið bæði 7 lauf óg 7 tígla. Vestur gat búist við að makker ætti engan spaða og því sagt alslemmu af nokkru öryggi. Svo sennilega er athugasemd aust- urs rétt. En Hazen var á öðru máli: „Ég vil miklu frekar fá 200 í eigin dálk, en gefa út 2.210,“ sagði hann, og átti við að suður myndi sennilega segja 7 hjörtu yfir 7 laufum, og þá hefði 13 spila samlegan fundist. Umsjón Margeir Pétursson Leikjavíxlun eða gleymska i byrjun skákar getur hent sterk- ustu stórmeistará eins og þessi skák frá heimsbikarmótinu í Barc- elona sýnir. Hvítt: Ribli, Svart: Beljavsky, Drottningarbragð, 1. c4 - e6, 2. Rc3 - d5, 3. d4 - Rf6, 4. Rf3 - dxc4, 5. e4 - Bb4, 6. Bg5 - c5, 7. Bxc4 - cxd4, 8. Rxd4 - Bxc3+, 9. bxc3 - Da5, 10. Bxf6 - Dxc3+, 11. Kfl - gxf6, 12. Hcl - Db4? (Hér er nauðsynlegt að leika 12. - Da5, en þannig hafa tugir eða hundruð skáka teflst síðustu tvö árin.) Stöðumynd 13. Bxe6! (Hvitur vinnur nú peðið til baka með yfirburðastöðu) 13. - Rc6, 14. Rxc6 - bxc6, 15. Bxc8 - Hxc8, 16. h4 - 0-0, 17. Dg4+ - Kh8, 18. Hh3 - c5, 19. Hhc3 - c4, 20. Kgl - Hfd8, 21. Df5 - Dd6, 22. Hxc4 - Hxc4, 23. Hxc4. Hvítur er nú orðinn peði yfir og vann skákina í 41 leik. Þetta er eina vinningsskák Riblis á mótinu. Aðrir andstæð- ingar hans hafa sennilega munað teóríuna. rétt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.