Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990
37
HUSNÆÐIOSKAST
Húsnæði óskasttil leigu
Einbýlishús eða 5 herbergja íbúð óskast á
leigu, sem fyrst. Reglusemi og öruggum
greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 688092.
BÁTAR - SKIP
Rækja
Rækjuveiði í Kolluál
Sæfang hf., Grundarfirði, óskareftir að kom-
ast í viðskipti við rækjubáta sem stunda
munu veiðar í Kolluál á komandi sumri.
Upplýsingar gefur Guðmundur Smári Guð-
mundsson í síma 93-86759 og heima
93-86718.
TIL SOLU
Baader440
Til sölu Baader 440. Skipti á Baader 189
koma til greina.
Upplýsingar í síma 96-61707.
Fiskvinnslustöð KEA,
Hrísey.
YMISLEGT
Foreldrar
Innritun er hafin fyrir 6-12 ára börn að sum-
ardvalarheimilinu Kjarnholtum, Biskupstung-
um. Reiðnámskeið, íþróttanámskeið, ferða-
lög, sveitastörf og fleira.
Upplýsingar og innritun á skrifstofu S.H.
verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarfirði,
s. 652221.
Gistihúsarekstur
- hluthafar
í ráði er að byggja gistihús í kauptúni úti á
landi. Gistihúsið mun leysa af hólmi annað
eldra sem tekið verður úr notkun þegar hið
nýja verður opnað sem ráðgert er árið 1991.
Rekstur eldra gistihússins hefur gengið mjög
vel. Kauptúnið er við hringveginn og önnur
ferðaþjónusta á staðnum er mjög góð.
Þeir sem hafa áhuga á því að gerast hluthaf-
ar leggi inn nafn og símanúmer á auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „Gistihús - 6275“.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Sjóstangaveiðifólk athugið!
Hið árlega Hvítasunnumót SJÓVE verður
haldið dagana 2. og 3. júní. Skráningu í
mótið skal vera lokið eigi síðar en 17. maí.
Skráningu og allar nánari upplýsingar veitir
Ella Bogga ísímum 98-11118 og 98-11279.
Sjáumst á SJÓVE.
FLUGMÁLASTJ ÓRN
Flugmenn
-flugáhugamenn!
Vorfundurinn um flugöryggismál verður hald-
inn í kvöld í ráðstefnusal Hótels Loftleiða
og hefst kl. 20.00. Menn frá bresku flugmála-
stjórninni sjá um fundinn.
Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík,
Flugmálafélag íslands,
Flugmálastjórn,
Öryggisnefnd FÍA.
Aðalfundur Málarafélags
Reykjavikur
verður haldinn í húsnæði félagsins í Lág-
múla 5 fimmtudaginn 10. maí kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
VERKEFNASTJÓRNUN
THEICELANDIC PROJECT MANAGEMENT SOCIETY
ANANAUSTUM 15'
P.O. BOX 760
121 REYKJAVfK - ICELAND
TEL. + 354 -1 - 621066
Fræðsla - Hátæknisala
Verkefnastjórnun í vöruþróun
Fundur verður í félaginu Verkefnastjórnun
fimmtudaginn 3. maí kl. 17.00. Fundarefni
er notkun verkefnastjórnunar í vöruþróun.
Framsögu hefur Dr. Geir A. Gunnlaugsson,
forstjóri Marel hf. Fundurinn er haldinn í
Marel, Höfðabakka 9, Reykjavík, og hefst
fundarmönnum kostur á að skoða fyrirtækið.
Allir velkomnir.
^VERZLUNARRÁÐ
ÍSLANDS
¥
- Morgunverðarfundur
Stefnur f stjórn fiskveiða
Verslunarráð íslands heldur morgunverðar-
fund föstudaginn 4. maí kl. 8.00-9.30 í Skál-
anum Hótel Sögu. Umræðuefnið er Stefnur
í stjórn fiskveiða m.a. í tilefni af útkomu
tveggja bóka um þetta efni.
Frummælendur: Dr. Þorkell Helgason.
Dr. Hannes H. Gissurarson.
Þeir sem ætla að mæta eru vinsamlegast
beðnir að skrá þátttöku sína í síma 83088
eða 678910. Þátttökugjald er kr. 500,-.
Morgunverður innifalinn.
Verslunarráð íslands.
TILBOÐ - UTBOÐ
Tilboð óskast
í málningarvinnu á íbúðarblokkinni Álftamýri
24-30. Verklýsing og frekari upplýsingar fást
hjá Jóni Meyvantssyni næstu daga. Sími
36982, eftir kl. 18.00 á kvöldin.
Utboð
VT-teiknistofan hf., fyrir hönd Skilmanna-
hrepps, óskar eftir tilboðum í byggingu og
fullnaðarfrágang einbýlishúss og bíla-
geymslu á Hagamel 2 í Skilmannahreppi.
Verkið nefnist: Ibúðarhús, Hagamelur 2, 301
Skilmannahreppi. Stærð hússins er: 148,2
fm, 514,1 rm. Stærð bílskúrsins er: 35,4 fm,
105 rm.
Útboðsgögn verða til sýnis og afhendingar
hjá VT-teiknistofunni hf., Kirkjubraut 40, 300
Akranesi, frá og með 4. maí 1990. Þar geta
væntanlegir bjóðendur fengið þau gegn
10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skilað í lokuðum umslögum
merktum eins og að framan greinir til VT-
teiknistofunnar hf. eigi síðar en þriðjudaginn
22. maí 1990 kl. 11.00 og verða þau þá
opnuð þar að viðstöddum þeim tilbjóðendum
sem þess óska.
VT-teiknistofan hf.,
Kirkjubraut 40,
300 Akranesi.
SJALPSTÆDISPLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Opið hús
i félagsheimili Sjálfstæöismanna Hraunbæ 102b, laugardaginn 5.
maí kl. 14.30-18.00. Kynnt verða:
1. Bygging íbúða og þjónustumiðstöðvar fyrir aldraða.
2. Bygging sundlaugar.
Teikningar og líkan á staðnum. Kaffiveitingar. Fjölmennum og kynn-
um okkur málefni hverfanna. Borgarfulltrúar verða á staönum og
svara fyrirspurnum.
Sjálfstæðisfélögin ÍÁrbæ,
Selási, Ártúnsholti.
Hveragerði
Sjálfstæðisfélagið Ingólfur hefur opnað kosningaskrifstofu í húsa-
kynnum félagsins að Austurmörk 2. Er hún opin fyrst um sinn dag-
lega frá kl. 17.00-19.00. Fulltrúar félagsins munu verða til viðtals á
skrifstofutíma. Simi 98-34640. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Frá Sjálfstæðiskvenna-
félaginu Vörn, Akureyri
Hádegisverðarfundur á hótel KEA laugardaginn 5. maí kl. 12.00.
Fundarefni:
1. Framsaga tveggja frambjóðenda á lista flokksins til bæjarstjórnar-
kosninganna 26. maí 1990.
2. Umræöur.
3. Önnur mál.
Stjórn Varnar.
ísafjörður
- kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa Sjáfstæðisflokksins hefurverið opnuð í Sjálfstæð-
ishúsinu 2. hæð. Opið fyrst um sinn frá kl. 13-19. Við viljum hvetja
allt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins til að hafa samband við skrif-
stofuna og taka þátt í baráttunni sem framundan er.
Símar: 94-3232, 94-4232, 94-4230, 94-4190, 94-4622 og 94-4644.
Starfsmaður skrifstofunnar er Jóhann Eiríksson.
Frambjóðendur D-listans.
Garðabær - atvinnumál
Fundur um atvinnu-
mál verður haldinn i
kosningamiðstöð
Sjálfstæðisflokks-
ins, Garðatorgi 1,
fimmtudaginn 3.
mai kl. 20.30.
Umræður - fyrir-
spurnir - stefnu-
mörkun. Umræðu-
stjóri: Benedikt
Sveinsson. Frummælandi: Erling Ásgeirsson. Gerum góðan bæ betri.
Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ.
Vélritunarkennsla
Ný námskeið eru að hefjast.
Vélritunarskólinn, s. 28040.
I.O.O.F. 5 = 172538 'h = SK.
□ St:.St:. 5990537 VII
I.O.O.F. 11 = 172538 V2 =
Góðtemplarahúsið
í Hafnarfirði
Félagsvist í kvöld, fimmtudag
3. maí.
Verið öll velkomin og fjölmennið.
kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma í Þríbúðum, Hverfisgötu
42. Fjölbreytt dagskrá með mikl-
um söng. Samhjálparvinir gefa
vitnisburði mánaðarins og kór
þeirra syngur. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Útivist
Skipholti 50b, 2. hæð
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Allir velkomnir.
Herdísarvík
5.-6. maí. Gönguferðir meðfram
ströndinni. Fjörubál og grillveisla
á laugardagskvöldið. Gist i bú
stað Háskólans í Herdísarvík.
Brottför laugardag kl. 10.00 frá
BSÍ-bensinsölu. Fararstjórar:
Björn Finnsson og Fríða Hjálm-
arsdóttir. Verð kr. 3.200/3.600.
Miðar og upplýsingar á skrif-
stofu, Grófinni 1.
Sími/símsvari 14606.
Sjáumstl
Útivist.
SKRR
6. minningar-,
mót um Harald
Pálsson skíða-
kappa
Tvíkeppni í svigi og göngu.
Mótið hefst kl. 14.00 sunnudag-
inn 6. mai nk. Skráning kl. 12.00
í gamla Borgarskálanum í Blá-
fjöllum. Skemmtileg skiðakeppni
fyrir unga og eldri í báðum grein-
um. Við kveöjum veturinn með
fjörugu skíðamóti. Mótsstjóri er
Viggó Benediktsson.
Skiðaráð Reykjavíkur.
Útivist
Myndakvöld
í kvöld, fimmtud. 3. maí, í Fóst
bræðraheimilinu, Langholtsvegi
109. Hefst kl. 20.30. Hinn lands-
þekkti Ijósmyndari Björn Rúriks-
son sýnir úrval íslandsmynda
sinna, þar á meðal myndir tekn-
ar úr lofti. Eftir hlé verða sumar-
leyfisferðir Útivistar í ár kynntar.
Frábærar myndir m.a. frá Núps-
staðarskógum, Hornströndum
og Þjórsárverum. Kaffihlaðborð
í hléi innifalið í miðaverði.
Sjáumst.
Útivist.
nuaununnii«u
i«smnu*cffiusi