Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990
í DAG er fimmtudagur 3.
maí. Krossamessa að vori.
123. dagur ársins 1990. 3.
vika sumars hefst. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 1.19 og
síðdegisflóð kl. 14.11. Sól-
arupprás í Rvík kl. 4.54 og
sólarlag kl. 21.58. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.25 og tunglið er í suðri
kl. 21.15. (Almanak Háskóla
slands.)
Reglur þfnar eru dásam- legar, þess vegna heldur sál mín þær. (Sálm. 119,129.)
1 2 3 4
■ 5
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ " 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 andvari, 5 hleypa,
6 heimshluti, 7 hvað, 8 greiur, 11
aðgæti, 12 fum, 14 muldra, 16
blautrar.
LÓÐRÉTT: — 1 fíkinn, 2 meðalið,
3 flýti, 4 bein, 7 ósiðin, 9 hása, 10
iRjög, 13 guðs, 15 samhljóðar.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: - 1 flakka, 5 dý, 6 álas-
ar, 9 Róm, 10 LI, 11 hm, 12 van,
13 usli, 15 ann, 17 dugnað.
LÓÐRÉTT: — 1 Qárhund, 2 Adam,
3 kýs, 4 aurinn, 7 lóms, 8 ala, 12
vinn, 14 lag, 16 Na.
ÁRNAÐ HEILLA
Kristín Friðriksdóttir,
Kirkjuvegi 8, Selfossi. Hún
tekur á móti gestum í veit-
ingahúsinu Inghóli, eftir kl.
16, á afmælisdaginn.
I u maí, er sjötugur Bjarni
Eyvindsson trésmíðameist-
ari í Hveragerði. Hann er
frá Útey í Laugardal. Kona
hans er frú Gunnhildur Þór-
mundsdóttir. Þau taka á móti
gestum á Hótel Örk í dag,
afmælisdaginn, eftir kl. 20.
P A ára afmæli. I dag, 3.
övl þ.m. er sextug Kristín
Sigurrós Jónsdóttir, Há-
barði 14, Hafnarfírði. Hún
tekur á móti gestum í Skíða-
skálanum í Hveradölum, kl.
19-21 í dag, afmælisdaginn.
í? fí ara Á morgun,
ÖU 4. maí, er sextugur
Jóhann Ágústsson aðstoð-
arbankastjóri í Landsbank-
anum, Fífuhvammi 7, Kópa-
vogi. Kona hans er frú Svala
Magnúsdóttir og taka þau á
móti gestum í Akógeshúsinu
við Sigtún, milli kl. 17-19 á
afmælisdaginn.
FRÉTTIR_______________
Óneitanlega hijómaði það
þægilega í veðuríréttunum
í gærmorgun er Veðurstof-
an sagði: Milt verður áfram.
I fyrrinótt var frostlaust á
öllu landinu. Hiti um frost-
mark upp á hálendinu. Á
Gjögri 2ja stiga hiti. Hér í
Reykjavík var 5 stiga hiti
og dálítil úrkoma. Hún varð
mest um nóttina austur á
Hjarðarnesi _ við Horna-
§örð, 16 mm. í fyrradag var
sólskin hér í höfúðstaðnum
í um þrjár og hálfa klst.
KROSSMESSUR eru árlega
tvær: vor og haust. Kross-
messa á vori er í dag. Hún
er haldin í minningu þess, að
kross Krists hafi fundist á
þeim degi árið 326. Kross-
messa á hausti er 14. septem-
ber.
KVIKMYNDASJÓÐUR ís-
lands. í Lögbirtingablaðinu
auglýsir menntamálaráðu-
neytið lausa stöðu fram-
kvæmdastjóra sjóðsins. Um-
sóknarfrestur er settur til 15.
þ.m. Tekið er fram að um-
sækjendur skuli hafa reynslu
af stjórnunarstörfum, og hafi
lokið háskólaprófi.
ÁRBÆJARKIRKJA. Opið
hús í dag fyrir eldri borgara
kl. 13.30. Soroptimistaklúbb-
ur Reykjavíkur annast um
dagskrána. Fyrirbænastund
kl. 16.30, helguð alþjóðlegri
bænaviku fyrir föngum.
HVASSALEITI 56-58, þjón-
ustumiðstöð aldraðra. í dag
kl. 9, hárgreiðsla og snyrting.
Fjölbreytt föndur kl. 13 og
félagsvist kl. 14. Kaffitími kl.
15. Sölubúðin, með handa-
vinnu aldraðra, er opin kl.
13-16.
BÚSTAÐAKIRKJA. Ferða-
lag aldraðra er í dag, lagt af
stað kl. 14.
HÚNVETNINGAFÉL. Að-
alfundur er á mánudags-
kvöldið 7. þ.m. í Húnabúð,
Skeifunni 17, kl. 20. Á laug-
ardag verður spiluð félagsvist
kl. 14, einnig í Húnabúð.
DÓMKIRKJAN. Klukkan
17.30 í dag er bænastund.
KVENFÉL. Fríkirkjunnar
efnir til bingós á Laufásvegi
13 í kvöld kl. 20.30.
NESKIRKJA. Öldrunarþjón-
ustan: í dag er fótsnyrting
og hárgreiðsla í safnaðar-
heimilinu kl. 13-17. Fyrir-
bænaguðsþjónusta í kvöld kl.
18.20: Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
Fél. Snæfellinga- og Hnapp-
dæla hér í Reykjavík ætlar
að minnast þess á sunnudag-
inn kemur að 50 ár eru liðin
frá stofnun félagsins. Efnt
verður til kaffiboðs í safnað-
arheimili Áskirkju kl. 15.
Snæfellingakórinn ætlar að
skemmta gestum. Félags-
stjórnin væntir þess að eldri
Snæfellingar og Hnappdælir
sjái sér fært að koma ásamt
hinum yngri. Guðsþjónusta
verður í Áskirkju kl. 14.
Sóknarpresturinn messar.
SELTJARNARNES-
KIRKJA. Fyrirbænastund í
dag kl. 17 í tilefni af alþjóð-
legri bænaviku fyrir föngum.
Jóhann Guðmundsson sér um
stundina.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN:
Hinn 1. maí komu að utan
Dísarfell og leiguskipið
Dorado. Það fór út aftur í
gær. Þá kom Árfell að utan.
Helga II kom inn. Stapafell
kom af ströndinni og fór aftur
í ferð í gær. Togarinn Elín
Þorbjarnardóttir kom inn til
löndunar og fór út aftur í
gær. Þá var Reykjafoss
væntanlegur að utan. Lax-
foss lagði af stað til útlanda.
Til veiða fóru togararnir Ás-
geir og Engey. Nótaskipið
Hilmir fór. ,
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í fyrradag komu þessir togar-
ar inn til löndunar á fiskmark-
aðinn: Rán, Rauði Núpur og
Sighvatur Bjarnason. Þá
kom frystitpgarinn Venus inn
af veiðum. í gær fór Hofsjök-
ull á ströndina. Grænlenski
rækjutogarinn Tassillaq kom
inn til löndunar. Saltskipið
Clarisa er að losa.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGAKORT Styrkt-
arsjóðs barnadeildar
Landakotssptítala hefur lát-
ið gera minningarkort fyrir
sjóðinn. Minningarkortin eru
seld í þessum apótekum hér
í Reykjavík og nágrannabæj-
um: Vesturbæjarapóteki,
Garðsapóteki, Holtsapóteki,
Árbæjarapóteki, Lyfjabúð
Breiðholts, Reykjavíkurapó-
teki, Háaleitisapóteki, Lyfja-
búðinni Iðunni, Apóteki Selt-
jarnarness, Hafnarfjarð-
arapóteki, Mosfellsapóteki,
Kópavogsapóteki. Ennfremur
í þessum blómaverslunum;
Burkna, Borgarblómi, Mela-
nóru, Seltjarnarnesi og
Blómavali, Kringlunni. Einnig
eru þau seld á skrifstofu og
barnadeild Landakotsspítala.
S7<b>3
GrHONO-
Hann reyndist svo umhverfissinnaður að ég varð að taka skíðagrindina af og setja sítengt aldrif
í staðinn . ..
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. apríl til 3.
maí, að báðum dögum meðtöldum, er i Brelðholts Apóteki. Auk þess er Apótek
Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seftjarnarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nénari uppl. í s. 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Tannlæknafél. Simsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.símí um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um símnúmerum.
Ainæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 16-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - simsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppt. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19'laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarríarg. 35. Ætlað börnum og unglingurrí í vanda t.d. vegnavimu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga
og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun.
MS-félag ísiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
SjáHshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyigju til Norðurlanda,
Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790. 13855
og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268, 7870 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er bent á 15790, 11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz
kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855, 13830, 15767,og kHz.
Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz.
23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz.
Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum
i miö- og vesturrikjum Bandaríkjanna og Kanada er bent ó 15780,13830 og 11418kHz.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku.
ísf. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl.
19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækninga-
deild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfil-
staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16
og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg-
arspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sam-
komulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl.
14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og
sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheim-
ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali:
Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu-
stöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S.
14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um
helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið:
Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkruna-
rdeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326.
Árnagarður: handritasýning Stofnunar Áma Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og
laugardögum kl. 14-16.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud.kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. HofsvaHasafn, Hofsvallagötu 16,
s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir
víðsvegar unTborgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheima-
safn, miövikud. kl. 11-12.
Norrænahúsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk
verk ieigu safnsins-sýnd i4veim«ölum_ ......
Safn Ásgríms Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn er opinn daglega kl. 11-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17 og á þriðjudagskvöldum kl. 20-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Byggðasafn Hafnarf jarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu-
lagi. Heimasími safnvarðar 52656.
Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavik SÍmi 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opiö i böð og potta. Laugard. 7.30-
17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.
- föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud.
frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstu-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga
kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl, 8-17.30, _____