Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990 í DAG er fimmtudagur 3. maí. Krossamessa að vori. 123. dagur ársins 1990. 3. vika sumars hefst. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 1.19 og síðdegisflóð kl. 14.11. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.54 og sólarlag kl. 21.58. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 21.15. (Almanak Háskóla slands.) Reglur þfnar eru dásam- legar, þess vegna heldur sál mín þær. (Sálm. 119,129.) 1 2 3 4 ■ 5 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 andvari, 5 hleypa, 6 heimshluti, 7 hvað, 8 greiur, 11 aðgæti, 12 fum, 14 muldra, 16 blautrar. LÓÐRÉTT: — 1 fíkinn, 2 meðalið, 3 flýti, 4 bein, 7 ósiðin, 9 hása, 10 iRjög, 13 guðs, 15 samhljóðar. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 flakka, 5 dý, 6 álas- ar, 9 Róm, 10 LI, 11 hm, 12 van, 13 usli, 15 ann, 17 dugnað. LÓÐRÉTT: — 1 Qárhund, 2 Adam, 3 kýs, 4 aurinn, 7 lóms, 8 ala, 12 vinn, 14 lag, 16 Na. ÁRNAÐ HEILLA Kristín Friðriksdóttir, Kirkjuvegi 8, Selfossi. Hún tekur á móti gestum í veit- ingahúsinu Inghóli, eftir kl. 16, á afmælisdaginn. I u maí, er sjötugur Bjarni Eyvindsson trésmíðameist- ari í Hveragerði. Hann er frá Útey í Laugardal. Kona hans er frú Gunnhildur Þór- mundsdóttir. Þau taka á móti gestum á Hótel Örk í dag, afmælisdaginn, eftir kl. 20. P A ára afmæli. I dag, 3. övl þ.m. er sextug Kristín Sigurrós Jónsdóttir, Há- barði 14, Hafnarfírði. Hún tekur á móti gestum í Skíða- skálanum í Hveradölum, kl. 19-21 í dag, afmælisdaginn. í? fí ara Á morgun, ÖU 4. maí, er sextugur Jóhann Ágústsson aðstoð- arbankastjóri í Landsbank- anum, Fífuhvammi 7, Kópa- vogi. Kona hans er frú Svala Magnúsdóttir og taka þau á móti gestum í Akógeshúsinu við Sigtún, milli kl. 17-19 á afmælisdaginn. FRÉTTIR_______________ Óneitanlega hijómaði það þægilega í veðuríréttunum í gærmorgun er Veðurstof- an sagði: Milt verður áfram. I fyrrinótt var frostlaust á öllu landinu. Hiti um frost- mark upp á hálendinu. Á Gjögri 2ja stiga hiti. Hér í Reykjavík var 5 stiga hiti og dálítil úrkoma. Hún varð mest um nóttina austur á Hjarðarnesi _ við Horna- §örð, 16 mm. í fyrradag var sólskin hér í höfúðstaðnum í um þrjár og hálfa klst. KROSSMESSUR eru árlega tvær: vor og haust. Kross- messa á vori er í dag. Hún er haldin í minningu þess, að kross Krists hafi fundist á þeim degi árið 326. Kross- messa á hausti er 14. septem- ber. KVIKMYNDASJÓÐUR ís- lands. í Lögbirtingablaðinu auglýsir menntamálaráðu- neytið lausa stöðu fram- kvæmdastjóra sjóðsins. Um- sóknarfrestur er settur til 15. þ.m. Tekið er fram að um- sækjendur skuli hafa reynslu af stjórnunarstörfum, og hafi lokið háskólaprófi. ÁRBÆJARKIRKJA. Opið hús í dag fyrir eldri borgara kl. 13.30. Soroptimistaklúbb- ur Reykjavíkur annast um dagskrána. Fyrirbænastund kl. 16.30, helguð alþjóðlegri bænaviku fyrir föngum. HVASSALEITI 56-58, þjón- ustumiðstöð aldraðra. í dag kl. 9, hárgreiðsla og snyrting. Fjölbreytt föndur kl. 13 og félagsvist kl. 14. Kaffitími kl. 15. Sölubúðin, með handa- vinnu aldraðra, er opin kl. 13-16. BÚSTAÐAKIRKJA. Ferða- lag aldraðra er í dag, lagt af stað kl. 14. HÚNVETNINGAFÉL. Að- alfundur er á mánudags- kvöldið 7. þ.m. í Húnabúð, Skeifunni 17, kl. 20. Á laug- ardag verður spiluð félagsvist kl. 14, einnig í Húnabúð. DÓMKIRKJAN. Klukkan 17.30 í dag er bænastund. KVENFÉL. Fríkirkjunnar efnir til bingós á Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. NESKIRKJA. Öldrunarþjón- ustan: í dag er fótsnyrting og hárgreiðsla í safnaðar- heimilinu kl. 13-17. Fyrir- bænaguðsþjónusta í kvöld kl. 18.20: Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fél. Snæfellinga- og Hnapp- dæla hér í Reykjavík ætlar að minnast þess á sunnudag- inn kemur að 50 ár eru liðin frá stofnun félagsins. Efnt verður til kaffiboðs í safnað- arheimili Áskirkju kl. 15. Snæfellingakórinn ætlar að skemmta gestum. Félags- stjórnin væntir þess að eldri Snæfellingar og Hnappdælir sjái sér fært að koma ásamt hinum yngri. Guðsþjónusta verður í Áskirkju kl. 14. Sóknarpresturinn messar. SELTJARNARNES- KIRKJA. Fyrirbænastund í dag kl. 17 í tilefni af alþjóð- legri bænaviku fyrir föngum. Jóhann Guðmundsson sér um stundina. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Hinn 1. maí komu að utan Dísarfell og leiguskipið Dorado. Það fór út aftur í gær. Þá kom Árfell að utan. Helga II kom inn. Stapafell kom af ströndinni og fór aftur í ferð í gær. Togarinn Elín Þorbjarnardóttir kom inn til löndunar og fór út aftur í gær. Þá var Reykjafoss væntanlegur að utan. Lax- foss lagði af stað til útlanda. Til veiða fóru togararnir Ás- geir og Engey. Nótaskipið Hilmir fór. , HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag komu þessir togar- ar inn til löndunar á fiskmark- aðinn: Rán, Rauði Núpur og Sighvatur Bjarnason. Þá kom frystitpgarinn Venus inn af veiðum. í gær fór Hofsjök- ull á ströndina. Grænlenski rækjutogarinn Tassillaq kom inn til löndunar. Saltskipið Clarisa er að losa. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT Styrkt- arsjóðs barnadeildar Landakotssptítala hefur lát- ið gera minningarkort fyrir sjóðinn. Minningarkortin eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágrannabæj- um: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Apóteki Selt- jarnarness, Hafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela- nóru, Seltjarnarnesi og Blómavali, Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala. S7<b>3 GrHONO- Hann reyndist svo umhverfissinnaður að ég varð að taka skíðagrindina af og setja sítengt aldrif í staðinn . .. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. apríl til 3. maí, að báðum dögum meðtöldum, er i Brelðholts Apóteki. Auk þess er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seftjarnarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafél. Simsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.símí um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Ainæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 16-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppt. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19'laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarríarg. 35. Ætlað börnum og unglingurrí í vanda t.d. vegnavimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. MS-félag ísiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. SjáHshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyigju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790. 13855 og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268, 7870 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er bent á 15790, 11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855, 13830, 15767,og kHz. Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum i miö- og vesturrikjum Bandaríkjanna og Kanada er bent ó 15780,13830 og 11418kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísf. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfil- staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sam- komulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu- stöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkruna- rdeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Áma Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud.kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. HofsvaHasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar unTborgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miövikud. kl. 11-12. Norrænahúsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk verk ieigu safnsins-sýnd i4veim«ölum_ ...... Safn Ásgríms Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á þriðjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarf jarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu- lagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik SÍmi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opiö i böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl, 8-17.30, _____
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.