Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990 ATVINNUA UGL YSINGA R Filmuskeyting Viljum ráða sem fyrst starfsmann vanan lit- skeytingu. í boði er góð vinnuaðstaða í nýju húsnæði og góð laun. Með fyrirspurnir verð- ur farið sem trúnaðarmál. Upplýsingar í síma 44260 á daginn og 71521 á kvöldin. Pfenlleekni hf KÁRSNESBRAUT 108 • 200 KÓPAVOGI FRAMHALDSSKÓLINN Á HÚSAVlK SKÖLAGARDI - PÖSTHÖLF 74 - 640 HÚSAVlK SlMI: 96-41344 96-42095 Kennarastöður Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenn- arastöður í ensku, íslensku, stærðfræði og viðskiptagreinum og hlutastöður í dönsku, frönsku, rafiðngreinum, sérgreinum bifvéla- virkjunar og vélritun framlengist til 15. maí. Skólameistari. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða plötusmið og vélvirkja til starfa strax. Upplýsingar í síma 98-11490 (Kristján). Skipalyftan hf., Vestmarmaeyjum. Málun Byggingaverktaki óskar eftir málurum til að gera tilboð í utanhússmálningu á nýbyggingar. Nafn og símanúmer leggist inn á auglýsinga- deild Mbl., merkt: „Málun - 9203“. Vanir menn óskast "Óskum að ráða menn vana sandblæstri og yfirborðsvörn til starfa strax. Þurfa að geta unnið við erfiðar aðstæður í allt að 60 metra hæð. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist fyrir 5. maí til Skipalyftunn- ar hf., c/o Kristján Ólafsson, 900 Vestmanna- eyjum. Laus störf Laus eru til umsóknar störf í lögregluliði embættisins. Laun samkvæmt kjarasamningum. Upplýsingar gefur Þórður Sigurðsson, yfir- lögregluþjónn. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýsiu, 27. apríl 1990. Rúnar Guðjónsson. Hótel Holt óskar eftir framreiðslunemum Upplýsingar á staðnum (ekki í síma) í dag og næstu daga milli kl. 14 og 17. Bergstabastrceti 37 Matreiðslumaður Óskum eftir að ráða matreiðslumann frá og með 1. júní. Veitingahúsið Glóðin, Kefiavík. Rakari óskast í hlutastarf. Vinnutími eftir samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Kennara vantar að Þelamerkurskóla í Hörgárdal. Meðal kennslugreina: íþróttir, myndmennt, handmennt, tónmennt og kennsla yngri barna. í skólanum eru um 100 nemendur frá 6-15 ára aldri. Aðeins 10 km til Akureyrar. Ódýrt og gott húsnæði í boði. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 96-21772 eða 96-26555. Frá Menntaskólan- um við Sund Laus er til umsóknar kennsla í ýmsum grein- um svo sem íslensku, dönsku (afleysing á haustönn), hagfræði og viðskiptagreinum, líffræði (afleysing á haustönn), jarðfræði, efnafræði, stjörnufræði, tölvufræði, stærð- fræði, leikfimi stúlkna, leiklist og lögfræði. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Umsóknum skal beint til rektors sem veitir allar nánari upplýsingar í símum 33419 og 37580. Móttökustjóri óskast til starfa við endurhæfingarstöð í Reykjavík. Vinnutími 16.30-20.30 fimm daga vikunnar. Lokað í júlí og ágúst. Vélritunar- og tölvukunnátta, ásamt góðu viðmóti, algjört skilyrði. Umsóknir, er tilgreini fyrri störf, aldur og meðmæli, sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir kl. 17.00 8. maí, merktar: „Endurhæfing- arstöð - 9204“. RÍKISSPÍTALAR Vífilsstaðaspítali Meinatæknir Meinatæknir óskast til sumarafleysinga á rannsóknastofu. Um er að ræða fullt starf. Upplýsingar gefur Helga Jónsdóttir yfir- meinatæknir í síma 602831. Umsóknir sendist á rannsóknastofu Vífilsstaða. Fóstra Fóstra óskast til starfa á dagheimilið Sunnu- hvol við Vífilsstaði frá 1. júní eða eftir sam- komulagi. Um er að ræðá fullt starf. Upplýsingar gefur Oddný S. Gestsdóttir for- stöðumaður í síma 602875. Reykjavík, 3. maí 1990. Kennarar athugið Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar nokkrar stöður, þar af staða yfirkennara. Ódýrt húsnæði til staðar ásamt leikskóla- plássi fyrir börn 2ja-5 ára. Fámennar bekkjardeildir og gott kennsluhús- næði. Flutningsstyrkur greiddur. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar, Kjartan Reynisson, í vinnusíma 97-51240 eða heimasíma 97-51248 og skólastjóri í vinnu- síma 97-51224 eða heimasíma 97-51159. Skólanefnd. Auglýsing frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Lausar eru stöður yfirkennara við eftirtalda grunnskóla: Artúnsskóla. Breiðagerðisskóla. Langholtsskóla. Umsóknarfrestur er til 20. maí. Fræðslustjóri. Meirapróf - framtíðarstarf Bílstjóri með meirapróf óskast til starfa við áhaldahús Seltjarnarness. Þarf helst að vera vanur viðgerðum. Upplýsingar gefur Jónas í síma 621180. Bæjartæknifræðingur. Frá Flensborgar- skólanum Við Flensborgarskólann í Hafnarfirði eru lausar til umsóknar kennarastöður í: A. Stærðfræði og eðlisfræði. B. Viðskiptagreinum. C. íslensku. Umsóknir skulu sendar skólanum í síðasta lagi 25. maí 1990. Skólameistari. Starfsfólk Óskum að ráða starfsfólk til aðhlynningar og ræstingar. Um er að ræða föst störf og sumarafleysingar. Vinnutími frá kl. 8.00- 12.00, 16.00-20.00 eða 8.00-16.00. Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga til sumaraf- leysinga. Vinnutími 4-5 klukkustundir á dag. Sjúkraliðar Okkur vantar sjúkraliða í föst störf og sumar- afleysingar. Upplýsingar í síma 26222 frá kl. 8.00-12.00. £///- og hjúkrunarheimilið Grund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.