Morgunblaðið - 03.05.1990, Síða 36

Morgunblaðið - 03.05.1990, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990 ATVINNUA UGL YSINGA R Filmuskeyting Viljum ráða sem fyrst starfsmann vanan lit- skeytingu. í boði er góð vinnuaðstaða í nýju húsnæði og góð laun. Með fyrirspurnir verð- ur farið sem trúnaðarmál. Upplýsingar í síma 44260 á daginn og 71521 á kvöldin. Pfenlleekni hf KÁRSNESBRAUT 108 • 200 KÓPAVOGI FRAMHALDSSKÓLINN Á HÚSAVlK SKÖLAGARDI - PÖSTHÖLF 74 - 640 HÚSAVlK SlMI: 96-41344 96-42095 Kennarastöður Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenn- arastöður í ensku, íslensku, stærðfræði og viðskiptagreinum og hlutastöður í dönsku, frönsku, rafiðngreinum, sérgreinum bifvéla- virkjunar og vélritun framlengist til 15. maí. Skólameistari. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða plötusmið og vélvirkja til starfa strax. Upplýsingar í síma 98-11490 (Kristján). Skipalyftan hf., Vestmarmaeyjum. Málun Byggingaverktaki óskar eftir málurum til að gera tilboð í utanhússmálningu á nýbyggingar. Nafn og símanúmer leggist inn á auglýsinga- deild Mbl., merkt: „Málun - 9203“. Vanir menn óskast "Óskum að ráða menn vana sandblæstri og yfirborðsvörn til starfa strax. Þurfa að geta unnið við erfiðar aðstæður í allt að 60 metra hæð. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist fyrir 5. maí til Skipalyftunn- ar hf., c/o Kristján Ólafsson, 900 Vestmanna- eyjum. Laus störf Laus eru til umsóknar störf í lögregluliði embættisins. Laun samkvæmt kjarasamningum. Upplýsingar gefur Þórður Sigurðsson, yfir- lögregluþjónn. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýsiu, 27. apríl 1990. Rúnar Guðjónsson. Hótel Holt óskar eftir framreiðslunemum Upplýsingar á staðnum (ekki í síma) í dag og næstu daga milli kl. 14 og 17. Bergstabastrceti 37 Matreiðslumaður Óskum eftir að ráða matreiðslumann frá og með 1. júní. Veitingahúsið Glóðin, Kefiavík. Rakari óskast í hlutastarf. Vinnutími eftir samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Kennara vantar að Þelamerkurskóla í Hörgárdal. Meðal kennslugreina: íþróttir, myndmennt, handmennt, tónmennt og kennsla yngri barna. í skólanum eru um 100 nemendur frá 6-15 ára aldri. Aðeins 10 km til Akureyrar. Ódýrt og gott húsnæði í boði. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 96-21772 eða 96-26555. Frá Menntaskólan- um við Sund Laus er til umsóknar kennsla í ýmsum grein- um svo sem íslensku, dönsku (afleysing á haustönn), hagfræði og viðskiptagreinum, líffræði (afleysing á haustönn), jarðfræði, efnafræði, stjörnufræði, tölvufræði, stærð- fræði, leikfimi stúlkna, leiklist og lögfræði. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Umsóknum skal beint til rektors sem veitir allar nánari upplýsingar í símum 33419 og 37580. Móttökustjóri óskast til starfa við endurhæfingarstöð í Reykjavík. Vinnutími 16.30-20.30 fimm daga vikunnar. Lokað í júlí og ágúst. Vélritunar- og tölvukunnátta, ásamt góðu viðmóti, algjört skilyrði. Umsóknir, er tilgreini fyrri störf, aldur og meðmæli, sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir kl. 17.00 8. maí, merktar: „Endurhæfing- arstöð - 9204“. RÍKISSPÍTALAR Vífilsstaðaspítali Meinatæknir Meinatæknir óskast til sumarafleysinga á rannsóknastofu. Um er að ræða fullt starf. Upplýsingar gefur Helga Jónsdóttir yfir- meinatæknir í síma 602831. Umsóknir sendist á rannsóknastofu Vífilsstaða. Fóstra Fóstra óskast til starfa á dagheimilið Sunnu- hvol við Vífilsstaði frá 1. júní eða eftir sam- komulagi. Um er að ræðá fullt starf. Upplýsingar gefur Oddný S. Gestsdóttir for- stöðumaður í síma 602875. Reykjavík, 3. maí 1990. Kennarar athugið Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar nokkrar stöður, þar af staða yfirkennara. Ódýrt húsnæði til staðar ásamt leikskóla- plássi fyrir börn 2ja-5 ára. Fámennar bekkjardeildir og gott kennsluhús- næði. Flutningsstyrkur greiddur. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar, Kjartan Reynisson, í vinnusíma 97-51240 eða heimasíma 97-51248 og skólastjóri í vinnu- síma 97-51224 eða heimasíma 97-51159. Skólanefnd. Auglýsing frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Lausar eru stöður yfirkennara við eftirtalda grunnskóla: Artúnsskóla. Breiðagerðisskóla. Langholtsskóla. Umsóknarfrestur er til 20. maí. Fræðslustjóri. Meirapróf - framtíðarstarf Bílstjóri með meirapróf óskast til starfa við áhaldahús Seltjarnarness. Þarf helst að vera vanur viðgerðum. Upplýsingar gefur Jónas í síma 621180. Bæjartæknifræðingur. Frá Flensborgar- skólanum Við Flensborgarskólann í Hafnarfirði eru lausar til umsóknar kennarastöður í: A. Stærðfræði og eðlisfræði. B. Viðskiptagreinum. C. íslensku. Umsóknir skulu sendar skólanum í síðasta lagi 25. maí 1990. Skólameistari. Starfsfólk Óskum að ráða starfsfólk til aðhlynningar og ræstingar. Um er að ræða föst störf og sumarafleysingar. Vinnutími frá kl. 8.00- 12.00, 16.00-20.00 eða 8.00-16.00. Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga til sumaraf- leysinga. Vinnutími 4-5 klukkustundir á dag. Sjúkraliðar Okkur vantar sjúkraliða í föst störf og sumar- afleysingar. Upplýsingar í síma 26222 frá kl. 8.00-12.00. £///- og hjúkrunarheimilið Grund.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.