Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAI 1990 39 eftir ganga - að vissar „goðsagnir Eddanna séu stjarnmítar". Aðrir hefja för frá þeim púnkti. Þeir ann- aðhvort staðfesta kenninguna - eða fella hana. Ráðningar á tveim lang- stærstu gátum Eddu, Dýrahringn- um, sem reikistjörnurnar ganga um, og eðli Loka, sem fræðimenn hafa glímt við í tvær aldir, eru lagðar fram í RÍM - án þess orð heyrist um efnið frá íslenzkum háskóla. Og nú birtast hvorki meira né minna en átta kaflar í bók Björns af ellefu alls, er byggjast beinlínis á ráðning- unni Loki=Satúrnus og goðum S gervi reikistjarna - án þess Björn nefni, að teoría er það mál varðar hafi verið formlega sett fram í RÍM árið 1978. Það er ekki vegna þess að fljóthuga maður misstígi sig, að ég skrifa þetta, heldur vegna þess, að virtur prófessor í íslenzkum fræð- um sem jafnframt er taiinn sérfróð- ur um Eddur hampar þessari slysni sem forgöngu um nýjar rannsóknar- aðferðir: „The author of the present work seeks to uncover new and hig- hly interesting features of Old Norse myth ... Even though the under- signed lacks the proper scientific training to give a competent apprai- sal of Dr. Jonsson’s work, he feels quite strongly that the cultural con- text of his literary sources lends great strength to his central thesis. This thesis he has now presented with an amazing degree of origina- iity and vigour.“ (s. 8.) Þarna er ekki dregið af. Ég hefði látið kyrrt liggja, ef ekki liti svo út sem háskólinn í Manitoba væri að votta rétt verklag í því sem að framan greinir. í orðum mínum felast ekki „niðrandi að- dróttanir“, trúa mín er sú, að óað- gætni valdi. Nýr háskóli á Akureyri er okkur miklu meira en kennslu- stofnun; hann er von íslendinga um tjáningarfrelsi og betri tíð. Það er vafasöm lífspeki, að kenn- ing sem sett er fram á íslandi 1978 verði ný, óvænt og fersk í Manitoba 1989 fyrir það eitt, að þagað er um hana við háskólann í Reykjavík. Að sjáog sjást með Mikli gleraugu í gleraugunum frá Alain Mikli er leikið með form og liti á óviðjafnanlegan hátt. Og úrvalið í Linsunni hefur aldrei verið síórkostlegra en núna. Sjáumst í Linsunni ef þú hyggur á hressilega tilbreytingu! P|S LIN5AN AÐALSTRÆTI9 SÍMI91-623055 alain mikli' B Y K O B R E I D D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.