Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990 45 Minning: Lára Guð- munds- dóttir Fædd 3. janúar 1915 Dáin 27. apríl 1990 Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinimir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. (V. Briem.) Ég kveð í dag yndislega tengda- móður mína Láru Guðmundsdótt- ur. Það er mikill söknuður í hjarta mínu og tómleiki, en ég er Guði þakklát fyrir að hafa notið sam- vista og samfylgdar þessarar ynd- islegu og látlausu konu. Við áttum margar gleðistundir saman, ijöl- skyldan, og það er sárt að hugsa til þess að nú er sætið hennar Láru autt. Það verða þung spor er við fylgj- um henni hinsta spölinn og felum hana Guði. En í hjörtum okkar eigum við dýrmætar minningar, sem munu gleðja okkur og styrkja í sorginni, því við grátum yfir því sem var gleði okkar. Ég bið góðan Guð að helga söknuð okkar og trega. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (V.Briem.) Áslaug M.G. Blöndal Ritvinnsla -Toflureikmr ' 60 stundir, frábært verð | Tölvuskóli íslands L Jm 67_14_66,jopjð tíl kl.22 VORLAUKAUTSALA Verðdæmi: Verð áður Verð nú Animónur 10 stk. 99,- Gladiólur 10 stk. J4CT,- 98,- Dalíur 1 stk. í pk. ^ST,- 78,- Liljur 1 stk. í pk. J56,- bll©íHíOöctl - ÞAR SEM VORIÐ BVRJAR K..EE.W Hobby Háþrýstidælan Ðíllinn þveginn og bónaöur á tíu mínútum. Fyrir alvöru bíleigendur sem vilja fara vel meö lakkið á bílnum sínum en rispa það ekki með drullugum þvottakúst. Sjálfvirkur sápu- og bónskammtari fylgir. Einnig getur þú þrifið: Húsið, rúðurn- ar, stéttina, veröndina og sandblásið málningu, sprungur og m. fl. með þessu undratæki sem kostar nú aðeins kr. 28.000,- staðgreitt. Réttarhálsi 2, 110 Rvik. - simar 31956-685554-Fax687116 • Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Áhöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf • O.fl. o.fl. Grípandi málning á gnpandi í^fWHIð Síðumúla Í5, sími 84533
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.