Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAI 1990 Morgunblaðið/Kúnar Þór Fylla fór úr barði ofan Spítalavegar í fyrradag og féll skriða yfir götuna. Innbæjarsamtökin stofiiuð: Orsakir skriðufalla verði rannsakaðar Innbæjarsamtökin mótmæia harðlega hugmyndum um að reisa slökkvistöð sunnan Leirunestis, þá beina samtökin þeirri áskorun til bæjaryfirvalda að þau rannsaki orsakir skriðufalla í Innbænum og að þau geri ráðstafanir til að draga úr hraðaakstri í Innbænum. Fundur andstæðinga álvers við Eyjaflörð: 46-80 býli gætu lagst af vegna flúormengunar - segir Sigurborg Daðadóttir dýralæknir Möðruvöllum, Hörgárdal. SIGURBORG Daðadóttir dýralæknir fjallaði um áhrif flúormengunar á búfé á fúndi andstæðinga álvers við Eyjaljörð sem haldinn var í Hlíðarbæ síðastliðinn sunnudag. Hún hélt því fram að með byggingu 200 þús. tonna álvers með flúormengun upp á 1 kg af flúor á hvert framleitt tonn af áli, legðust á milli 46-80 býli af í nágrenni álversins. Hún sagðist byggja þessar tölur á skýrslu staðarvalsnefndar frá árinu 1986, en þá var mikil umræða um staðarval álvers, t.d. á Dysnesi. Margir fúndarmenn vildu draga í efa eins stórfellda mengun og fram kom í máli Sigurborgar og bent var á að álversmenn teldu sig örugg- lega geta staðið við að hættusvæðið yrði innan tveggja km radíusar frá álverinu en þá legðist búskapur af á um 6 býlum. Stofnfundur Innbæjarsamtakanna var haldinn í Minjasafninu á Akur- eyri 1. maí og þar var samþykkt ályktun þar sem samtökin lýsa ein- dregnum mótmælum við hugmynd- um um að reist verði slökkvistöð sunnan Leirunestis, sem fram koma í tillögum að aðalskipulagi Akureyrar 1987-2007. „Samtökin télja að bygg- ing Leirunestis sé ærið víti til varnað- ar og fremur ætti að stefna að því að fjarlægja hana aftur en að spilia bæjarmyndinni frekar með fleiri byggingum á þessum stað,“ segir í ályktuninni. Hörður Geirsson formaður Inn- bæjarsamtakanna sagði að á fundin- um hefði einnig verið ályktað um skriðuföll og þess farið á leit við bæjaryfirvöld að athugun verði gerð á orsökum þeirra og tafarlaust verði leitað leiða til úrbóta. Sama dag og stofnfundur samtakanna var haldinn fél! skriða í Spítalavegi og varð að loka honum um tíma. Verulegir vatnavextir voru einkum í Innbænum í kjölfar hlýindanna og vatnselgur gey^imikill. Margir kjallarar fylltust af vatni og var Lækjargilinu lokað vegna vatnselgs. Ástandið í gilinu var að verða óviðráðanlegt í gær, að sögn yfirverkfræðings bæjarins. Andstæðingar álvers við Eyjafjörð héldu fundinn vegna framkominna hugmyndir um álver við Dysnes í Arnarneshreppi og var fundurinn Ijölmennur. Fengnir voru sérfræð- ingar á sviði iðnaðaruppbyggingar, fjármála, félagsfræði, náttúrufræði og dýrafræði til að flytja framsögu um áhrif álvers á ofangreind svið. Umræður voru líflegar og skiptust menn á skoðunum. Auðheyrt var á undirtektum að mikill meirihluti fundarmanna var á móti álveri við Eyjafjörð. Sumir stuðningsmenn ál- versins sögðust sjálfír vera mótfalln- ir álveri en sæu enga aðra kosti í atvinnumálum. Stuðningsmenn ál- vers voru einkum Akureyringar, en þeir eru orðnir mjög uggandi um atvinnuhorfur á svæðinu. Andstæð- ingar álvers voru einkum úr hópi Byssumaður- inn í Ólafsfirði í varðhald Ólafsfirðingurinn sem braut sér leið inni í gagnft-æðaskólann á mánudagsmorgun og skaut tveim- ur skotum að lögregluþjóni hefur verið úrskurðaður í gæsluvarð- hald til 31. maí næstkomandi og jaftiframt að gangast undir geð- heilbrigðisrannsókn. Kjartan Þorkelsson bæjarfógeti í Ólafsfirði sagði að rannsókn málsins væri að mestu lokið. Maðurinn sem var undir/áhrifum áfengis tók hagla- byssu frá félaga sínum ófijálsri hendi, reikaði um bæinn og upp að skólabyggingunni þar sem hann fór inn, skaut nokkrum skotum, m.a. á stórt fiskabúr og hurðir. Hann gaf sig fram við lögreglu eftir að sjö félagar úr sérsveit lögreglunnar í Reykjavík höfðu umkringt skólaAn. Tilviljun virðist hafa ráðið því að maðurinn fór inn í gagnfræðaskól- ann, en við yfirheyrslur kom ekkert fram sem benti til þess að hann hafi ætlað að skaða fólk með fram- ferði sínu. Bæjarfógetinn í Ólafsfirði lagði fram kröfu um að maðurinn yrði úrskurðaður í gæsluvarðhald og að hann sætti geðheilbrigðisrannsókn í fyrradag og féll úrskurðurinn þá um kvöldið. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 31. maí og verð- ur hann hafður í haldi á Akureyri. ÚTIHURÐIR Hikiö úrval. Sýningarburðir á staönum. Tré-x búðin, Smiðjuvegi 30, s. 670777, Brúnás, Ármúla 17, Rvík, s. 84585 og 84461, Tré-x, löavöllum 6, Keflavík, s. 92-14700, Trésmiöjan Börkur, Frosta- götu 2, Akureyri, s. 96-21909. sveitafólks sem óttaðist mjög meng- un og þá búseturöskun sem henni M ÞRJÁR sýningar verða um helg- ina á „Fátæku fólki“ hjá Leikfélagi Akureyrar, og eru það tólfta til ijórtánda sýning á þessu fjölmenn- asta verki sem sett hefur verið upp á vegum LA. Leikritið var frumsýnt á miðvikudegi fyrir páska og hafa viðtökur verið einstaklega góðar — húsfyllir á nær hvetja einustu sýn- ingu. Uppselt hefur verið á síðustu fjórar sýningar og á þær sýningar sem fyrirhugaðar eru um helgina hefur verið góð sala, en örfá sæti eru laus á sýninguna á föstudags- kvöld. Þá hefur Leikfélag Mennta- skólans á Akureyri einnig sýnt „Draum á Jónsmessunótt" eftir Shakespeare í Samkomuhúsinu og er síðasta sýning í kvöld, fimmtu- dagskvöld. Aðsókn hefur verið góð og sýningin hlotið lof. Það er því óhætt að segja að mikið fjör sé í gamla Samkomuhúsinu á Akureyri þessa dagana, en frá miðvikudegi 25. apríl til sunnudags 6. maí eru tólf leiksýningar í húsinu, á jafn mörgum dögum og nánast uppselt á þær allar. „Fátækt fólk“ verður sýnt áfram allar helgar í maí á meðan aðsókn leyfir. Sigurður Jóhannsson einn þeirra sem að fyrirtækinu standa sagði að til vinnslunnar hefði fyrirtækið stóra plastkvörn á vörubíl, ásamt rafstöð og fylgibúnaði og gerði það kleift að flytja starfsemina nánast hvert á land sem er. Þegar heí'ur bíllinn far- ið á Dalvík og Ólafsfjörð og tekið um 1.000 kassa, sem gerði um 4 tonn af möluðu plasti. Ætlunin er að fara umhverfis landið og verður væntanlega lagt af stað í ferðina fljótlega. Í fyrstu verður safnað saman margskonar varningi, tengdum sjáv- arútvegi, s.s. fiskikössum, trollkúlum og netum. Sigurður sagði að þarna væri um að ræða rúmmálsfrekar vör- ur, sem tækju óhemju pláss á rusla- haugum og væru þær lengi að grotna fylgdi. Einnig komu fram efasemd- arraddir um hagkvæmni slíks risa- fyrirtækis fyrir þjóðarbúið og getum að þvi leitt að ef af því yrði, þá ættum við í vændum enn eina koll- steypuna í atvinnu- og fjármálum. Allir sáu þörfina á því að eitthvað þyrfti að gera til að spyrna fótum við þeirri byggðaröskun, sem blasir við Eyjaíjarðarsvæðinu ef ekkert verður að gert en greinilegur vilji manna á fundinum var að allt annað en álver kæmi til greina. ■ VORTÓNLEIKAR söngdeildar Tónlistarskólans verða haldnir í kvöld, fimmtudag og hefjast þeir kl. 20.30 í Lóni. Þar verða flutt innlend og erlend sönglög og aríur eftir ýmsa höfunda. Nemendur munu bæði syngja einsöng og syngja sam- an í litlum og stórum hópum. Meðal annars munu nær allir nemendur söngdeildar sem eru rúmlega tuttugu talsins stilla saman raddir sínar í kór. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og áheyrendum boðið upp á kaffisopa á meðan þeir standa yfir. ■ ESSOMÓT KA verður haldið í fjórða sinn fyrstu vikuna í júlí, en þátttöku í mótinu ber að tilkynna fyrir 15. maí næstkomandi. Knatt- spyrnumót þetta er fyrir 5. flokk með þátttöku a-, b- og hugsanlega c-liða. Verðlaunapeningar verða veittir fyrir 1. 2. og 3. sæti í hveijum flokki. Jafnhliða verður haldið innan- hússmót í „bandí" með útsláttarfyrir- komulagi. Mótið verður haldið dag- ana 5.-7. júlí og skal tilkynna þátt- töku til Sveins Brynjólfssonar, Magnúsar Magnússonar eða Gunn- ars Kárasonar. niður og þá væri bannað að brenna slíkum vamingi. Umfangið minnkað mjög við það að salla þær niður. Til að mynda fylltu þeir 1.000 kassar sem teknir voru á Dalvík og Ólafsfirði fjóra 20 feta gáma, en komust fyrir í fimm stórum plastpokum eftir að hafa ver- ið malaðir. Áfkastagetan er um eitt tonn á klukkustund. Sigurður sagði að verð á plasti væri í lægri kantinum nú, en það væri breytilegt og væri reiknað með að fyrir uppmöluð óhreinsuð plastefni fengust 25-35% af verði nýrra. Rekst- urinn ætti að geta staðið undir sér, svo framarlega sem meginhluti hrá- efnisins fengist án greiðslu. Fyrirsjá- anlegt væri hins vegar að kostnaður við vinnsluna yrði verulegur svo og einnig flutningsgjöld til Spánar. HÍSKÚLINN í AKUREYRI Umsókn um skólavist HEILBRIGÐISDEILD, REKSTRARDEILD OG SJÁVARÚTVEGSDEILD Við heilbrigðisdeild er ein námsbraut, hjúkrunarbraut. Við rekstrardeild eru tvær námsbrautir, iðnrekstrarbraut og rekstrarbraut. ------------------------------------------ Við sjávarútvegsdeild er ein námsbraut, sjávarútvegsbraut. Umsóknarf restur um skólavist er til 1. júní 1990. Með umsókn á að fylgja staðfest afrit afprófskírteinum. Efprófum er ekkilokið, skalsenda skirteini um leið ogþau liggja fyrir. Skilyrði fyrir inntöku í heilbrigðisdeild er stúdentspróf, próf frá Hjúkrunarskóla íslandseða annað nám, sem stjórn skólans metur jafngilt. Skilyðri fyrir inntöku í rekstrardeild er stúdentspróf eða annað nám, sem stjórn skólans meturjafngilt. Skilyrði fyrir inntöku í sjávarútvegsdeild er stúdentspróf eða annað nám, sem stjórn skólans metur jafngilt svo og eins árs starfsreynsla við sjávarútveg. Umsóknarfrestur um húsnæði á vegum Félagsstofnunar stúdenta á Akureyri er til 20. júní 1990. Umsóknareyðublöð og upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans við Þingvallastræti, sími 96-27855, frá kl. 9.00-12.00. Háskólinn á Akureyrí. Fréttaritari. Morgunblaðið/Rúnar Þór Stofnendur fyrirtækisins eru: Bjarni Jónasson, Benedikt Þórisson, Gunnar Þórðarson, Sigurður Jóhannsson og Sigursteinn Þórsson. Sagaplast hf.; Saftia úrgangsplasti og mala niður til endurvinnslu SAGAPLAST hóf starfsemi sína fyrir skömmu, en tilgangur fyrirtækis- ins er að safna úrgangsplasti, mala og senda til endurvinnslu. Gerður hefur verið samningur við fyrirtækið Nordexon á Valencia á Spáni sem kaupa mun allt malað plast sem Sagaplast kemst yfir að vinna. Fyrir- tækið hefur (járfest fyrir um tíu milljónir króna vegna starfseniinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.