Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 03.05.1990, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAI 1990 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNIR POTTORMUR í PABBALEIT miKMG HANN BROSIR EINS OG JOHN TRAVOLTA, HEFUR AUGUN HENNAR KRISTTE ALLEY OG RÖDDINA HANS BRUCE WILLIS. HANN ER ÞVÍ ALGERT ÆÐI, OFBOÐSLEGA SÆTUR OG HRIKA- LEGA TÖFF. HANN ER ÁNÆGÐUR MEÐ LÍFIÐ, EN FINNST ÞÓ EITT VANTA. PABBA! OG ÞÁ ER BARA AÐ FINNA HRESSAN NÁUNGA, SEM ER TIL Í TUSKIÐ. NÚ ER HÚN KOMIN. MYNDIN, SEM HEF- UR SLEGIÐ ÖLL AÐSÓKNARMET OG FENGIÐ HÁLFA HEIMSBYGGÐINA TIL AÐ GRÁTA ÚR HLÁTRI. JOHN TRAVOLTA, KRJSTIE ALLEY, OLYMPIA DUKAKIS, GEORGE SEGAL OG BRUCE WILLIS, SEM TALAR FYRJR MIKEY. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. NICK PARKER ER FIMUR SEM SLANGA, STERK- UR EINS OG NAUT OG STAURBLINDUR. EN ÞAÐ KEMUR EKKI AÐ SÖK... EÐA HVAÐ! RUTGER HAUER (Blade Runner, The Osterman Week- end); Terrence O'Connor (Black Widow) og Lisa Blount (An Officer and a Gentleman, Radioactive Dreams) í gaman- samri spennumynd í leikstjóm Ricks Overton. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. Æj ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 • ENDURBYGGING í HÁSKÓLABÍÓI SAL 2 KL. 20.30: Sun. 6. maí, síðasta sýning. • STEFNUMÓT í IÐNÓ KL. 20.30: Fös. 4. mai síðasta sýning. Miðasalan í Þjóðleikhúsinu er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýningardaga í Iðnó og Háskólabíói frá kl. 19. Lokað 1. maí. Sími í Háskólabió 22140. Sími í Iðnó 13191. GREIÐSLU- KORT. w SINFONIUHUOMSV. s. 22140 • 15. ÁSKRIFTARTÓNLEIKAR í HÁSKÓLABÍÓI í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi: Jorma Panula. Einleikari: Matti Raekallio. Viðfangsefni: Sibelius: En Saga ProkoFieff: Pianókonsert nr. 5 Tsjækofskí: Sinfónía nr. 4 Aðgöngumiðasala i Háskólabíói frá kl. 13:00-17:00. BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • IIÓTEL ÞINGVELIJR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: Lau. 5/5, lau. 12/5. Síðasta sýning. • SIGRÚN ÁSTRÓS LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: í kvöld upp- selt, fos. 4/5 uppselt, lau. 5/5, sun. 6/5, fim. 10/4, fös. 11/4. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl 14-20. Auk þess mlðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, einnig mánudaga kl. 13-17. — Greiðslukortaþjónusta. (1BÉBL HASKOLABIO I BmiHI ' in"ír ii 2 21 40 ÞAR SEM GÆÐIN SKIPTA MALI! Hjá okkur eru allir salir fyrsta flokks, sér- staklega þægilegir og búnir fullkomnustu sýningar- og hljómflutningstækjum. SHIRLEY VALENTINE r „MEÐAL UNAÐS- LEGUSTU KVIK- MYNDAÍMÖRGÁR" MARILYN BECK, SYNDICATED COLUMNIST. „ÞIÐ ELSKŒ) SHIRLEY VALENTINE, HÚN ER SKYNSÖM, SMELLIN OGDÁSAMLEG. PAULINE COLLINS ER STÓRKOSTLEG" PAT COLLIN, WWOR-TV/NEW YORK. „SHIRLEYFERMEÐ OKKUR í ÓGLEYMAN- LEGTFERÐALAG" JEANNEWOLF, ABC RADI0 NETWORK. „ÞAÐERDÁSAM- LEGT AÐKYNNAST ÞÉR SHIRLEY, MÉR, ÞYKIR ÞÚ ALVEG FRÁBÆR" MIKE REYNOLDS, MUTUAL RADIO VftlfHT NE FRÁBÆR GAMANMYND MEÐ PAULJNE COLLINS I AÐAL- HLUTVERKI EN HÚN VAR EINMJTT TJLNEFND TTL ÓSKARS- VERÐLAUNA FYRIR LEIK SINN í ÞESSARI MYND. GAMANMYND SEM KEMUR ÞÉR í SUMARSKAP! Sýnd kl. 5,7.05, 9.10 og 11.15. jeff michelle beau bridges ‘ pfeiffer bridges Íífe fabulous bakef bóvsí BAKER-BRÆÐURNIR „MICHELLE PFEIFFER ER ÆÐI" * + * AI. MBL. MICHELLE PFEIFFER OG BRÆÐ- URNIR JEFF OG BEAU BRIDGES ERU ALVEG ÓTRÚLEGA GÓÐ í ÞESSARI FRÁBÆRU MYND SEM TILNEFND VAR TIL 4 ÓSKARSVERÐLAUNA. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. PARADISARBÍÓIÐ ★ ★ ★ i SV. Mbl. Sýndkl. 9 og 11.10. VINSTRIFOTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl. 5,7 og 11 TARSAN-MAMAMIA Frábær fjölskyldumynd. Leikstjóri: Erik Clausen. Tónlistin í mynd- inni er eftir Kim Larsen og flutt af honum og hljómsveit hans Rcllami. Sýnd kl. 5. íslenskurtexti. „Einlæg mynd fyrir börn á öll- um aldri." ★ ★ ★ SV MBL. BICCCR6 SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR IJILVALSMYNOINA KYNLÍF, LYGIOG MYNDBÖND STORKOSTLEG FYNDIN OG LÉTT ERÓTÍK! PETER TRAVERS, ROLLING STONE STÓR SIGUR BESTA FRAMLAG TIL KVIKMYNDA í 10 ÁR! DAVID DENBY, NEW YORK MAGAZINE. FRÁBÆR MYND ÓLÍK ÖLLUM ÖÐR- UM MYNDUM SEM ÉG HEF SÉÐ! JEFFREY LYONS, SNEAK PREVIEWS. and MYNDIN SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR „SEX, LIES AND VIDEOTAPE" ER KOMIN. HÚN HEFUR FENGIÐ HREINT FRÁBÆRAR VIÐTÖK- UR OG AÐSÓKN ERLENDIS. ÚTNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA FYRIR BESTA FRUM- SAMDA HANDRIT OG VALIN BESTA MYND OG BESTI LEIKARI (JAMES SPADER) Á KVIK- MYNDAHÁTÍÐINNI í CANNES 198?. ÚRVALSMYND FYRIR ALLA UNNENDUR GÓÐRA MYNDA! Aðalhlutverk: James Spader, Andie MacDowell, Peter Gallagher og Laura San Giacomo. Leikstjóri: Steven Soderbergh. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. í BLÍÐU OG STRIÐU ★ ★★Vr SV. MBL. - ★ ★ ★1/2 SV.MBL. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05. — Bönnuð innan 12 ára. ÞEGAR HARRY HITTISALLY ÁSTRALlA: .Mciriháttar grínmynd" SUNDAT HERALD FRAKKLAND: „Tveir timar af hreinni ÞÝSKALAND , „Gránmynd | VOLKSBLATT BtRLIN BRETLAND „Hlýjaata og sniðugasta grinmyndin i fleiri ir" SUNDAT TELECBAM ★ ★ ★ y2 SV.MBL. Sýnd kl. 5,7 og 11.15. BEKKJARFELAGIÐ ★ ★ ★ ★ AI. MBL. ★ ★★»/* HK.DV. Sýnd kl. 9. FRU EMILIA 678360 ♦<> ORLEIKHUSIÐ sími 11440 Frú Emilía/Óperusmiðjan • ÓPERAN SYSTIR ANGELÍKA (Suor Angelica) SÝNINGAR I SKEIFUNNI 3c. Höfundur Giacomo Puccini. 4. sýn. laug. 5/5 kl. 21.5. sýn. sun. 6/5 kl. 21.6. sýn. mið. 9/5 kl. 21. Miðasalan er opin frá ki. 17-19 alla daga. Miðapantanir í síma 678360. ?? HUGLEIKUR sími 24650 • YNDISEERDIR SKRAUTLEIKUR. SÝNING Á GALDRA- LOFTINU, HAFNARSTRÆTI 9 KL. 20.30. Höfundur: Árni Hjartarson. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdótlir. 9. sýn. i kvöld. lO.'sýn. fos. 4/5. ATH. AÐEINS 10 SYNINGAR! — Miðapantanir í síma 24650. • LOGSKERINN HÓTEL BORG. Höfundur: Magnus Dahl- ström. Þýðandi: Kjartan Árnason. Leikstjóri: Finnur Magnús Gunn- laugsson. Leikarar: Hjálmar Hjálmarsson, Steinn Armann Magnússon. Leikmynd: Kristín Reynisdóttir. NÆSTA SÝN. HÓTEL BORG í KVÖLD KL. 21. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA! KAÞARSIS LEIKSMIÐJA s. 679192 • SUMARDAGUR, gamansjónleikur eftir Slawomir Mrozek, frumsýndur i Leikhúsi Frú Emilíu, Skeifunni 3c kl. 21.00: 7. sýn. lau. 5/5, 8. sýn. 8/5. . Miðap. allan sólarhringinn í síma 679192. BINGOl Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um __________300 þús. kr._______ TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.