Morgunblaðið - 03.05.1990, Side 52
52
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAI 1990
SIMI 18936
LAUGAVEGI 94
FRUMSÝNIR
POTTORMUR í PABBALEIT
miKMG
HANN BROSIR EINS OG JOHN TRAVOLTA,
HEFUR AUGUN HENNAR KRISTTE ALLEY OG
RÖDDINA HANS BRUCE WILLIS. HANN ER ÞVÍ
ALGERT ÆÐI, OFBOÐSLEGA SÆTUR OG HRIKA-
LEGA TÖFF. HANN ER ÁNÆGÐUR MEÐ LÍFIÐ, EN
FINNST ÞÓ EITT VANTA. PABBA! OG ÞÁ ER BARA
AÐ FINNA HRESSAN NÁUNGA, SEM ER TIL Í
TUSKIÐ. NÚ ER HÚN KOMIN. MYNDIN, SEM HEF-
UR SLEGIÐ ÖLL AÐSÓKNARMET OG FENGIÐ
HÁLFA HEIMSBYGGÐINA TIL AÐ GRÁTA ÚR
HLÁTRI. JOHN TRAVOLTA, KRJSTIE ALLEY,
OLYMPIA DUKAKIS, GEORGE SEGAL OG BRUCE
WILLIS, SEM TALAR FYRJR MIKEY.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
NICK PARKER ER FIMUR SEM SLANGA, STERK-
UR EINS OG NAUT OG STAURBLINDUR. EN ÞAÐ
KEMUR EKKI AÐ SÖK... EÐA HVAÐ!
RUTGER HAUER (Blade Runner, The Osterman Week-
end); Terrence O'Connor (Black Widow) og Lisa Blount
(An Officer and a Gentleman, Radioactive Dreams) í gaman-
samri spennumynd í leikstjóm Ricks Overton.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
Æj ÞJOÐLEIKHUSIÐ
sími 11200
• ENDURBYGGING í HÁSKÓLABÍÓI SAL 2 KL. 20.30:
Sun. 6. maí, síðasta sýning.
• STEFNUMÓT í IÐNÓ KL. 20.30:
Fös. 4. mai síðasta sýning.
Miðasalan í Þjóðleikhúsinu er opin alla daga nema mánudaga kl.
13-18 og sýningardaga í Iðnó og Háskólabíói frá kl. 19. Lokað
1. maí. Sími í Háskólabió 22140. Sími í Iðnó 13191. GREIÐSLU-
KORT.
w SINFONIUHUOMSV. s. 22140
• 15. ÁSKRIFTARTÓNLEIKAR í HÁSKÓLABÍÓI
í kvöld kl. 20.30.
Stjórnandi: Jorma Panula. Einleikari: Matti Raekallio.
Viðfangsefni: Sibelius: En Saga
ProkoFieff: Pianókonsert nr. 5
Tsjækofskí: Sinfónía nr. 4
Aðgöngumiðasala i Háskólabíói frá kl. 13:00-17:00.
BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• IIÓTEL ÞINGVELIJR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: Lau. 5/5,
lau. 12/5. Síðasta sýning.
• SIGRÚN ÁSTRÓS LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: í kvöld upp-
selt, fos. 4/5 uppselt, lau. 5/5, sun. 6/5, fim. 10/4, fös. 11/4.
Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl 14-20. Auk
þess mlðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, einnig
mánudaga kl. 13-17. — Greiðslukortaþjónusta.
(1BÉBL HASKOLABIO
I BmiHI ' in"ír ii 2 21 40
ÞAR SEM GÆÐIN SKIPTA MALI!
Hjá okkur eru allir salir fyrsta flokks, sér-
staklega þægilegir og búnir fullkomnustu
sýningar- og hljómflutningstækjum.
SHIRLEY VALENTINE
r
„MEÐAL UNAÐS-
LEGUSTU KVIK-
MYNDAÍMÖRGÁR"
MARILYN BECK, SYNDICATED COLUMNIST.
„ÞIÐ ELSKŒ) SHIRLEY
VALENTINE, HÚN ER
SKYNSÖM, SMELLIN
OGDÁSAMLEG.
PAULINE COLLINS ER
STÓRKOSTLEG"
PAT COLLIN, WWOR-TV/NEW YORK.
„SHIRLEYFERMEÐ
OKKUR í ÓGLEYMAN-
LEGTFERÐALAG"
JEANNEWOLF, ABC RADI0 NETWORK.
„ÞAÐERDÁSAM-
LEGT AÐKYNNAST
ÞÉR SHIRLEY, MÉR,
ÞYKIR ÞÚ ALVEG
FRÁBÆR"
MIKE REYNOLDS, MUTUAL RADIO
VftlfHT NE
FRÁBÆR GAMANMYND MEÐ PAULJNE COLLINS I AÐAL-
HLUTVERKI EN HÚN VAR EINMJTT TJLNEFND TTL ÓSKARS-
VERÐLAUNA FYRIR LEIK SINN í ÞESSARI MYND.
GAMANMYND SEM KEMUR ÞÉR í SUMARSKAP!
Sýnd kl. 5,7.05, 9.10 og 11.15.
jeff michelle beau
bridges ‘ pfeiffer bridges
Íífe fabulous bakef bóvsí
BAKER-BRÆÐURNIR
„MICHELLE PFEIFFER ER ÆÐI"
* + * AI. MBL.
MICHELLE PFEIFFER OG BRÆÐ-
URNIR JEFF OG BEAU BRIDGES
ERU ALVEG ÓTRÚLEGA GÓÐ í
ÞESSARI FRÁBÆRU MYND SEM
TILNEFND VAR TIL
4 ÓSKARSVERÐLAUNA.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
PARADISARBÍÓIÐ
★ ★ ★ i SV. Mbl.
Sýndkl. 9 og 11.10.
VINSTRIFOTURINN
★ ★★★ HK.DV.
Sýnd kl. 5,7 og 11
TARSAN-MAMAMIA
Frábær fjölskyldumynd. Leikstjóri:
Erik Clausen. Tónlistin í mynd-
inni er eftir Kim Larsen og flutt
af honum og hljómsveit hans
Rcllami.
Sýnd kl. 5.
íslenskurtexti.
„Einlæg mynd fyrir börn á öll-
um aldri." ★ ★ ★ SV MBL.
BICCCR6
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR IJILVALSMYNOINA
KYNLÍF, LYGIOG MYNDBÖND
STORKOSTLEG
FYNDIN OG
LÉTT ERÓTÍK!
PETER TRAVERS,
ROLLING STONE
STÓR SIGUR
BESTA FRAMLAG
TIL KVIKMYNDA í
10 ÁR!
DAVID DENBY,
NEW YORK MAGAZINE.
FRÁBÆR MYND
ÓLÍK ÖLLUM ÖÐR-
UM MYNDUM SEM
ÉG HEF SÉÐ!
JEFFREY LYONS,
SNEAK PREVIEWS.
and
MYNDIN SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR
„SEX, LIES AND VIDEOTAPE" ER KOMIN. HÚN
HEFUR FENGIÐ HREINT FRÁBÆRAR VIÐTÖK-
UR OG AÐSÓKN ERLENDIS. ÚTNEFND TIL
ÓSKARSVERÐLAUNA FYRIR BESTA FRUM-
SAMDA HANDRIT OG VALIN BESTA MYND OG
BESTI LEIKARI (JAMES SPADER) Á KVIK-
MYNDAHÁTÍÐINNI í CANNES 198?.
ÚRVALSMYND FYRIR ALLA
UNNENDUR GÓÐRA MYNDA!
Aðalhlutverk: James Spader, Andie MacDowell,
Peter Gallagher og Laura San Giacomo.
Leikstjóri: Steven Soderbergh.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
í BLÍÐU OG STRIÐU
★ ★★Vr SV. MBL. - ★ ★ ★1/2 SV.MBL.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05. — Bönnuð innan 12 ára.
ÞEGAR HARRY
HITTISALLY
ÁSTRALlA:
.Mciriháttar
grínmynd"
SUNDAT HERALD
FRAKKLAND:
„Tveir timar
af hreinni
ÞÝSKALAND ,
„Gránmynd |
VOLKSBLATT BtRLIN
BRETLAND
„Hlýjaata og
sniðugasta
grinmyndin
i fleiri ir"
SUNDAT TELECBAM
★ ★ ★ y2 SV.MBL.
Sýnd kl. 5,7 og 11.15.
BEKKJARFELAGIÐ
★ ★ ★ ★ AI. MBL.
★ ★★»/* HK.DV.
Sýnd kl. 9.
FRU EMILIA
678360 ♦<> ORLEIKHUSIÐ
sími 11440
Frú Emilía/Óperusmiðjan
• ÓPERAN SYSTIR ANGELÍKA (Suor Angelica) SÝNINGAR
I SKEIFUNNI 3c. Höfundur Giacomo Puccini.
4. sýn. laug. 5/5 kl. 21.5. sýn. sun. 6/5 kl. 21.6. sýn. mið. 9/5 kl. 21.
Miðasalan er opin frá ki. 17-19 alla daga. Miðapantanir í síma 678360.
?? HUGLEIKUR
sími 24650
• YNDISEERDIR SKRAUTLEIKUR. SÝNING Á GALDRA-
LOFTINU, HAFNARSTRÆTI 9 KL. 20.30.
Höfundur: Árni Hjartarson. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdótlir.
9. sýn. i kvöld. lO.'sýn. fos. 4/5.
ATH. AÐEINS 10 SYNINGAR! — Miðapantanir í síma 24650.
• LOGSKERINN HÓTEL BORG. Höfundur: Magnus Dahl-
ström. Þýðandi: Kjartan Árnason. Leikstjóri: Finnur Magnús Gunn-
laugsson. Leikarar: Hjálmar Hjálmarsson, Steinn Armann Magnússon.
Leikmynd: Kristín Reynisdóttir.
NÆSTA SÝN. HÓTEL BORG í KVÖLD KL. 21.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA!
KAÞARSIS LEIKSMIÐJA s. 679192
• SUMARDAGUR, gamansjónleikur eftir Slawomir Mrozek,
frumsýndur i Leikhúsi Frú Emilíu, Skeifunni 3c kl. 21.00:
7. sýn. lau. 5/5, 8. sýn. 8/5. .
Miðap. allan sólarhringinn í síma 679192.
BINGOl
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinninqur að verðmæti
________100 bús. kr._______
Heildarverðmæti vinninqa um
__________300 þús. kr._______
TEMPLARAHOLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010