Morgunblaðið - 10.05.1990, Page 35

Morgunblaðið - 10.05.1990, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1990 35 KENNSLA Fiskeldisnám á Kirkjubæjarklaustri Fiskeldisbrautin á Kirkjubæjarklaustri útskrif- ar fiskeldisfræðinga eftir 2ja ára nám. Kynnið ykkur inntökuskilyrði og námstilhögun. Innritun stendur yfir. Upplýsingar í símum 98-74633, 98-74833, 98-74657, 98-74640 og 98-74635. TILKYNNINGAR Vísindastyrkur Atlants- hafsbandalagsins 1990 Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga vísindamenn til rannsókna eða námsdvalar við erlendar vísindastofnanir í aðildarríkjum Atlantshafs- bandalagsins á einhverjum eftirtalinna sviða: Náttúruvísindum, líf- og læknisfræði, hug- og félagsvísindum og verkfræði. Umsóknum um styrki af fé þessu - „Nato Science Fellowships" - skal komið til Vísinda- ráðs, Bárugötu 3, 101 Reykjavík, fyrir 10. júní nk. Þeim skulu fylgja staðfest afrit prófskírteina og meðmæla, svo og upplýsing- ar um starfsferil og ritverkaskrá. Umsóknareyðublöð fást hjá Vísindaráði, Bárugötu 3. Afgreiðslutími þar er frá kl. 10-12 og kl. 14-16 daglega. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa í byrjun júní nk. í skólann verða teknir unglingar fæddir 1975 og 1976 og voru nemendur í 7. og 8. bekk grunnskóla Reykjavíkur skóla- árið 1989-1990. Umsóknareyðublöð fást á Ráðningarskrif- stofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3, sími 62 26 48, og skal skila umsóknum þangað fyrir 18. maí nk. Nauðsynlegt er að gefa upp kennitölu. Vinnuskólinn býður ennfremur störf á Miklatúni fyrir fatlaða einstaklinga, sem þurfa mikinn stuðning f starfi. Takmarkaður fjöldi í hóp. Vinnuskóli Reykjavíkur. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði Um 100 fm skrifstofuhúsnæði óskast á leigu fyrir heildverslun, helst í austurhluta Reykjavíkur. Góð aðkoma er nauðsynleg ásamt bílastæðum. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á að leigja slíkt húsnæði, eru vinsamlegast beðnir að leggja upplýsingar inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. maí nk., merktar: „F - 9211 “. EDISPLOKKURINN I. A (i S S T A R F Hafnfirðingar - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna I Hafnarfirði verður haldið í dag fimmtudaginn 10. maí, í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29. Spiluð verður félagsvist og hefst spilamennskan kl. 20.30. Mætum öll. Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði. Sjálfstæðisflokkurinn á Eskifirði opnar kosningaskrifstofu á Strandgötu 45, Eskifirði. Skrifstofan verður opin alla virka daga frá kl. 20.00-22.00 og frá og með 12. maí veröur einnig opið um helgar frá kl. 20.00-22.00. Sfmi 61575. Sjálfstæðisfélag Seltirninga Bæjarmálafundur á Seltjarnarnesi Viö sjálfstæðis- menn hvetjum alla Seltirninga til að mæta til skrafs og ráðagerða um bæj- armál á Seltjarnar- nesi. Dagsetning: Fimmtudaginn 10. maí nk. kl. 20.30. Staöur: Austur- strönd 3, 3. hæð. Bæjarstjóri, bæjarfulltrúar, frambjóðendur og nefndamenn verða á fundinum. Nú er um að gera að mæta á staðinn og taka þátt í umræöunni að gera góðan bæ ennþá betri. Allir velkomnir. Kaffi á könnunni. Stjórnin. Viðreisn eftir vinstri stjórn? Málfundafélagið Óðinn efnir til almenns stjórnmálafundar i Valhöfl, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 10. mai kl. 20.30. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræðir um vinstri stjórn og verri lífskjör og gerir grein fyrir tillögum sjálfstæðismanna um viðreisn atvinnu- og efnahagslífsins. Kristján Guðmundsson, formaður Óðins, setur fundinn. Fundarstjóri: Pétur Hannesson. Allir velkomnir. Málfundafélagið Óðinn. Sjálfstæðisfólk á Akureyri Fögnum sumri saman. Hittumst kát og hress i Kaupangi laugardag- inn 12. maí kl. 21.00. Stjórn Varnar. Garðabær Lundir, Flatir, Móarog Mýrar Sjálfstæðisfélögin i Garðabæ boða til opins fundar með ibúum þess- ara hverfa í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli i kvöld 10. mai kl. 20.00. Allir velkomnir. Sjáifstæðisféiögin i Garðabæ. Akranes Nýr opnunartími Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Heiðargerði 20 verður frá og meö föstudeginum 11. mai opin sem hér segir: Alla virka daga er opiö frá kl. 14.00-18.00 og frá kl. 20.30-22.00. Laugardaga og sunnudaga er opið frá kl. 14.00-18.00. Við minnum á kaffið og meðlætiö alla eftirmiðdaga. Allir velkomnir. Síminn er 12245. Stjórn fulltrúaráðs. Mosfellingar Á kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Urðarholti 4 verða bæjarfulltrúar D-listans til viðtals sem hér segir: Þriðjudaginn 8. maí frá kl. 18.00-21.00, Magnús Sigsteinsson; miðvikudaginn 9. maí á sama tíma, Helga Ricther; fimmtu- daginn 10. maí á sama tíma, Hilmar Sig- urðsson og laugardaginn 12. maí frá kl. 14.00-18.00, Þengill Oddsson. Allir Mosfellingar velkomnir. Heitt á könn- unni. Síminn á skrifstofunni er 667755. Sjáumst! Stjórnin. Hafnfirðingar Umhverfið hefur forgang Landsmálafélagið Fram stendur fyrir skoð- unarferð umhverfis Hvaleyrarholt og niður í fjöru sunnudaginn 13. maí. Leiðsögumaður Matthías Á. Mathiesen, alþingismaður. Með í förinni verða: Gunnar Ágústsson, Siglingamálastofnun. Birgir Þórðarson, Hollustuvernd. Sigurbjörg Gísladóttir, Hollustuvernd. Guðmundur Einarsson, heilbrigðisfulitrúi. ★ Lagt verður af stað frá Bátalóni kl. 14.00 og er áætlað að gönguferöin taki um klukkustund. ★ ! ferðarlok verður boðið uppá ókeypis pylsur og kók. ★ Hafnfirskar fjölskyldur eru hvattar til að fjölmenna í létta, skemmti- lega og fróðlega gönguferð. Sjálfstæðisflokkurinn i Hafnarfirði. Spjallfundur um málefni launþega Málfundafélagið Óðinn efnir til spjallfundar um málefni launþega í Óðinsherberginu i Sjálfstæðishúsinu Valhöll, laugardaginn 12. maí milli kl. 10 og 12. Gestur fundarins verður Jóna Gróa Sigurð- ardóttir, formaður atvinnumálanefndar Reykjavíkurborgar. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin. i - ~ - - WéLAGSLÍF • I.O.O.F. 5 = 1725107'A = LF. I.O.O.F. 11 =1725107'A = Lf. Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar hittast nk. laugar- dag kl. 11.00 í Nóatúni 17. Frá Sálar- rannsóknar- félagi íslands Breski miðillinn Gladys Field- house starfar á vegum félagsins dagana 21.-31. maí. Hún heldur skyggnilýsingarfund fimmtudag- inn 24. maí kl. 14.00. Sá fundur verður haidinn á Sogavegi 69. Nánari upplýsingar um fundi hjá Gladys fást á skrifstofu félagsins í Garöastræti 8, 2. hæð eða í síma 18130 (simsvari utan skrif- stofutíma). Aðalfundur félagsins verður haldinn 17. maí kl. 20.30 á Soga- vegi 69. Stjórnin. Ungt fólk ffcM með hlutverk fSTiÍSl YWAM - Island Ungt fólk með hlutverk heldur vakningar- og fyrirbænasam- komu í Grensáskirkju í kvöld kl. 20.30. Sr. Magnús Björnsson predikar. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Fuglaskoðunarferð F. í. laugardaginn 12. maí Kl. 10.00 fuglaskoðun um Suðurnes og víðar Víða verður staldrað við á leiö- inni m.a. á Álftanesi, Hafnar- firði, Garðskaga, Sandgerði, Hafnabergi, Reykjanesi og Grindavík. Farfuglarnir eru óðum að skila sér til landsins. I ferð- inni á laugardaginn verður fróð- legt að ganga úr skugga um hvaða tegundir eru komnar. Fuglaskrá Ferðafélagsins verður afhent farþegum, en í henni eru heimildir um komu farfugla í þessum árlegu feröum síðustu 20 ár. í fylgd glöggra leiösögu- manna geta þátttakendur lært að þekkja fugla og um leið fræðst um lifnaðarhætti þeirra. Kjörin fjölskylduferð. Brottförfrá Umferöarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn. Verð kr. 1.300,-. Æskilegt er að taka með fugla- bók og sjónauka. Fararstjórar: Gunnlaugur Pét- ursson, Haukur Bjarnason og Gunnlaugur Þráinsson. Ferðafélag islands. Skipholti 50b, 2. hæð Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 með Svíunum frá Livets Ord. Patric Salmonsson predik- ar. Bóksala og kaffi á könnunni eftir samkomuna. Þú er velkom- in(n)! fórnhj ólp I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þribúöum, Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá með mikl- um söng og vitnisburðum Sam- hjálparvina. Ræðumaður verður Gunnbjörg Óladóttir. Allir velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. 16^manna hópur her- manna og foringja frá Færeyjum syngur og vitnar. Lúðraspil. Ofursti Guðfinna flytur ávarp. Allir velkomnir. 1112llllllii t t £ til 1 3 i -1 itlf iiiiitti uniiiitaiici

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.