Morgunblaðið - 10.05.1990, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 10.05.1990, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDÁGUR 10. MAÍ 1990 53 IÞROTTIR ALMENNINGS I KNATTSPYRNA / HOLLAND „Tíma- bærtað stofna sérsam- band“ - segir Hermann Níels- son, íþróttakennari „ÞAÐ er orðið mjög tímabært að stofna sérsamband um al- menningsíþróttir hér á landi og það verður lögð fram tillaga þess efnis á íþróttaþingi ÍSÍ í haust,“ sagði Hermann IMíels- son, íþróttakennari og fyrrum Trimmnefndarmaður ISI, í samtali við Morgunblaðið. Her- mann er nýkominn frá Svíþjóð þar sem hann sótti ráðstefnu um almenningsíþróttir. Hermann sagði að Trimmnefnd ÍSÍ hafi ekki haft beint samband og tengsl við hina ýmsu hópa úti í þjóð- félaginu sem stunda trimm og þess vegna ekki getað ValurB. virkjað skoðanaskipti Jónatansson og sameiginlega skrifar stefnumörkun með starfi þeirra t.d. í þágu þeirrar helbrigðisstefnu sem heil- brigðisnefnd Sameinuðu þjóðanna hef- ur hvatt til og heilbrigðisyfirvöld á Islandi sett fram fyrir íslenskar að- stæður. Áhugi takmarkaður hjá ÍSÍ „Síðastliðin þijú íþróttaþing ÍSÍ hefur farið fram umræða um stofnun sérsambands um almennings- y íþróttir, en því miður hefur áhugi full- trúa verið takmarkaður og tillögum þess efnis vísað til nefnda og síðan frá,“ sagði Hermann. „Skilningur á betra skipulagi íþrótta fyrir hinn al- menna borgara hefur aukist, enda full þörf á aukinni fræðslu og þjón- ustu á þessu sviði. Stofna þarf sérsam- band um þessi mál sem ásamt aðildar- hópum sínum og væntanlegum starfs- mönnum einbeiti sér að þjónustu og fræðslu til almennings á sviði hollrar hreyfingar og heilbrigðra lífshátta," bætti hann við. íslendingum boðið að vera með Á Norðurlöndum og víðar í Evrópu hafa verið stofnuð sérsambönd innan íþróttasamtakanna sem skipuleggja almenningsíþróttir í viðkomandi landi. Þessi sérsambönd hafa myndað með sér Evrópusamband, sem hefur staðið fyrir Evrópuleikum almenningsíþrótta annað hvert ár frá árinu 1975. Á næsta ári verða Evrópuleikarnir í Norköping í Svíþjóð og er íslendmgum boðið að vera með þó svo að ísland sé ekki aðili að Norrænu eða Evrópu- samtökunum. „Þetta er stórkostlegt tækifæri og gæti verið fyrsta skrefið til aðildar að fyrrnefndum samtökum. Að upplifa 6.000 manna íþróttahátíð með setn- ingarathöfn, keppni í íþróttum, eða þátttöku í gönguferðum og kvöldvök- um með spjalli og dansi í hópi fólks frá ýmsum löndum með sameiginlegan lífsstíl hlýtur að vera eitthvað fyrir mörg okkar,“ sagði Hermann. Evrópuleikarnir í Norköping Evrópuleikarnir fara fram í Norköp- ing 6. til 9. júní á næsta ári. Þetta verður í 8. sinn sem leikarnir eru haldnir og fara þeir fram til skiptis í TENIMIS Morgunblaðs- mótið í tennis Morgunblaðsmótið í tennis verður haldið 16.-20. maí á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdal. Skráning er hjá Stefáni Björnssyni í síma 686984 og lýkur henni 13. maí. Keppt verður í öllum flokkum ef næg þátttaka fæst. Hermann Nielsson. aðildarlöndunum. Meðal keppnis- greina eru badminton, minigolf, körfu- bolti, borðtennis, skák, brids, hand- bölti, fótbolti bæði 7 manna og 11 manna, fijálsíþróttir, sund, blak, tenn- is, siglingar og fleiri greinar fyrir karla og konur. Auk þess er boðið upp á stangveiði, gönguferðir, hópleikfimi, skoðunarferðir og fleira þessháttar utan keppni. Úrslit í einstökum grein- um eru tilkynnt en verðlaunin eru síðan dregin út þannig að þau geta fallið í skaut hvaða keppanda sem er, burtséð frá árangri. Þannig er áhersla lögð á gleðina og ánægjuna sem fyig- ir þátttökunni. GullK valinn í lands- liðshóp Hollendinga Allirnema einn úr Evrópumeistaraliðinu í HM-hópnum Ítalíu - gegn Austurríki og Júgó- slavíu. Ruud Gullit. GOLF Golfmót áHellu RUUD Gullit, sem hefur átt við þrálát meiðsli að stríða, er í landsliðshópi Hollands, sem hef ur verið tiikynntur fyrir H M á Ítalíu. Leo Beenhakker, þjálf- ari meistara Ajax og hollenska landsliðsins, tilkynnti 27 manna hóp, þar sem margir leikmenn Hollands eru meidd- ir. Gullit hefur lítið sem ekkert leikið með AC Mílanó í vetur, en hann er nú að komast á fulla ferð. Það er spurning hvort að hann verði orðinn það góður fyrir HM, að hann geti leikið lykilhlutverk fyrir Holland í hinni hörðu keppni. Hollenska landsliðið kemur sam- an til æfinga 14. maí og verður saman í tíu daga. Þá verður til- kynnt hvaða 22 leikmenn fara til Italíu. Hollendingar leika tvo vin- áttulandsleiki áður en þeir halda til Allir leikmenn hollenska liðsins sem urðu Evrópumeistarar í V- Þýskaland 1988, nema Arnold Mu- hren, sem er hættur, eru í landsliðs- hópnum, sem er þannig skipaður: Markverðir: Hans van Breukelen (PSV Eindhoven), Joop Hiele (Feyenoord), Stan- ley Menzo (Ajax). Varnarleikmenn: Danny Blind (Ajax), Edward Sturing (Vitesse), Ben-y van Aerle (PSV Eindhoven), Graeme Rutjes (KV Mec- helen), Adri van Tiggelen (Anderlecht), Ronald Koeman (Barcelona), Frank Rijkaard (AC Mílanó), Henk Fraeser (Roda JC). Miðvallarspilarar: Jan Wouters, Ric- hard Witschge, Aron Winter, John van ’t Schip (allir frá Ajax), Gerald Vanenburg (PSV Eindhoven), Hendrie Kruezen (KV Kortrijk), Erwin Koeman, Wim Hofkens (báðir frá KV Mechelen). Sóknai-leikmenn: John Bosman (KV Mechelen), Hans Gillhaus (Aberdeen), Wim Kieft, Juul Ellerman (báðir PSV Eindho- ven), Marco van Basten, Ruud Gullit (báðir AC Mílanó), Bryan Roy (Ajax), John van Loen (Roda JC). Golfmótið, sem fram átti að fara 1. maí á Hellu, fer fram á sunnu- daginn. Ræst verður út frá kl. 08.00. Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar. Skráning fer fram á fostu- dag frá kl. 14 - 18 og á iaugardag frá kl. 10 - 18 í síma 98-78208. 1 Ólína Kristín Þorlákur Ræðumenn: Ólína Þorvarðardóttir og Kristín Á. Ólafsdóttir. m Fundarstjóri: Þorlákur Helgason. Borgarhljómsveitin kl. 22.00 með djasstónlist. KRINGLUNNI 4 sími 68-08-78 ÍÚNNIP5DMSMG4R - lsrvwA:6-Qi<Uwo _ Reykvíkingar Nýr vettvangur F undur í Kringlukránni fimmtudaginn 10. maíkl. 20.30

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.