Morgunblaðið - 24.05.1990, Page 6

Morgunblaðið - 24.05.1990, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 áJs, 14.00 ► Framboðsfundur á Akureyri vegna bæjar- 16.00 ► Framboðsfundur (Hafnarfirði vegna bæjarstjórnarkosn- 17.50 ►- 18.20 ► Ungmennafélagið (5). Endur- stjórnarkosninga 26. maí 1990. Bein útsending frá inga 26. maí 1990. Bein útsending frá Hafnarborg. Fulltrúum flokk- Syrpan (5). sýning frá sunnudegi. Ríkisútvarpinu á Akureyri. Fulltrúum flokkanna er gefinn anna er gefinn kostur á stuttri kynningu í upphafi fundarins en síðan Teiknimyndir. 18.50 ► Táknmálsfréttir. kostur á stuttri kynningu í upphafi fundarins en síðan hefjast pallborðsumræðurað viðstöddum áheyrendum. 18.55 ► Yngismær(105). Brasilískur hefjast pallborðsumræður að viðstöddum áheyrendum. framhaldsmyndaflokkur. 16.45 ► Santa Barb- ara, framhaldsmynda- flokkur. 17.30 ► Morgunstund. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.20 ►- 20.00 ► Fréttirog 20.45 ► Samherjar (Jake and 21.40 ► tþróttasyrpa. Fjallað um helstu íþrótta- 23.00 ► Lystigarðar. Lokaþáttur. 23.50 ► Benny Hill. veður. the Fat Man). Bandarískurfram- viðburði víðs vegar í heiminum. I garði saknaðar. Heimildamynd.um Dagskráriok. 19.50 ► 20.30 ► Fuglar lands- haldsmyndaflokkur. 22.05 ► „1814“. 2. þáttur. Leikin norskheim- sögu helstu lystigarða heims. Abbott og ins. Lokaþáttur. 27. þátt- ildamynd í fjórum þáttum um sjálfstæðisbaráttu Costello. ur. Flórgoði. Norðmanna 1914-1905. Aðalhlutverk Jon Eik- emo, ErikHivju, NielsAndersThorn. 19.19 ► 19:19. Fréttaflutningur ásamt umfjölluh um málefni líðandi stundar. 20.30 ► Sport. Iþróttaþátt- ur. Umsjón: Jón Örn Guð- bjartsson og Heimir Karls- son. 21.20 ► Það kemur í Ijós. Skemmtiþáttur í umsjón Helga Pét- urssonar. í þessum þættir kemur í Ijós hvernig við getum nýtt okkur jarðvarma til að laða ferðamenn til landsins. 22.20 ► Á uppleið (From the Terrace). Mynd byggð á skáldsögu Johns O'Har- as. Paul Newman leikur unga stríðshetju sem reynir að vinna virðingu föður síns með þvíað ná góðum árangri ífjármálaheiminum. Aðalhlutverk: Paul Newman og Joanne Woodward. 00.35 ► Trylltirtáningar. Gamanmynd. 2.20 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Bæn, séra Sigfús J. Árnason flytur. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.20 Morguntónar á uppstigningardegi. - Ciaoonna í e-moll eftir Dietrich Bw<tehude. Helmut Tramnitz leikur é orgel. — „Lofið drottin himnasala", kantata nr. 11 eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz og Max van Egmond syngja með Vinar- drengjakórnum og Concentus Musicus kammer- sveitinní í Vin: Nikolaus Harnoncourt stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. (Einnig útvarpað um kvöld- ið kl. 20.00.) 9.20 Upprisa, já upprisa. — Lokaþáttur sinfóníu nr. 2 í c-moll, „Upprisusin- fóniunnar", eftir Gustav Mahler. Sheila Armstr- ong og Dame Janet Baker syngja með Kór Edin- borgarhátiðarinnar og Sinfóníuhljómsveit Lund- úna; Leonard Bernstein stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Messa . 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 i dagsins önn — A dánarbeði. Umsjón: Póran inn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik" eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les (10). 14.00 Miðdegislögun. Umsjón: Snorri Guðvarðar- son. (Frá Akureyri. Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Leikrit vikunnar: „Fimm mínútna stans" eftir Claire Virel. Þýðandi: Thor Vilhjálmsson. Leik- stjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Þóra Friðriksdóttir, Margrét Ákadóttir, Unn- ur Ösp Stefánsdóttir og Elín Jóna Þorsteinsdótt- ir. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið, 17.00 Tónlist á siðdegi - Beethoven og Schu- mann. - Sónata'i Ð-dúr, op. 12 fyrir píanó og fiðlu . eftir Ludwig van Beethpven. Martha Argerich, leikur á píanó og Gidon Kremer á fiðlu. — Sinfónía nr. 1 i B-dúr, op. 38, „Vorsinfónían", eftir Robert Schumann. Concertgebouw-hljóm- sveitin I Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. ■ ■ " .. 18.00 Sumaraftann. Úmsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi ki. 4.03.) 18.30 Tónlist. Aúgtýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregrtir. Aiiglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. . 19.32 Kviksjá. Þáttúr um menningu og listir líðandi stundar. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir og Jórunn Th. Sigurðardóttir. 20.00 Litli barnátíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Krómatisk fantasía og fúga i d-moll eftir Jo- hann Sebastlan Bach George Malcolm leikur á sembal. 20.30 Sinfóniuhljómsveit íslands i 40 ár. Afmælis- kveðja frá Útvarpinu. Sjöundi þéttur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. 21.30 Með á nótum Beethovens. — Strengjakvariett i A-dúr, op. 18. nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. Melos kvartettinn leikur. 22.00 Frétfir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá samajdegi.) 22.15 Veðurfrégnir. Orð lí/öldsins. Dagskrá. morg- undagsins. 22.30 Kristján áttundi og endurreisn Alþingis. Um- sjón: Aðalgeir Kristjánsson. (Einnig útvarpað næsta þriðjudag kl. 15.03.) 23.10 Mæramenning. Frá ráðstefnu um menning- armál i Skálholti i mars sl. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.03 Morgunsyrpa. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Hlynur Hallsson og norð- lenskir unglingar. Nafnið segir allt sem þarf — ■ . þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Einnig útvarpað aðfara- nótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 Áfram Island. 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Egils Helgasonar í kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur- lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfrivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynniróska- lög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) 2.00 Fréttir. 2.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur i umsjón Skúla Helga- sonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi á Rás 2.) 3.00 „Blitt og létt..Endurtekinn sjómannaþátt- ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1‘.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 i fjósinu. Bandariskir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00. FM?90D AÐALSTÖÐIN 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Léttur morgunþáttur með hækkandi sól. Simtal dagsins og gestur dagsins á sinum stað. 10.00 Kominn timi til. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson.J þessum þætti-verður fyrst og fremst horft á éhugafnál manneskjunn- ar. Hvað er að gerast? Hvers vegna er það að gerast, og hver var það sem lét það gerast? 13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdótt- ir. Málefni, fyrirtæki og rós dagsins. 16.00 í dag í kvöld. Umsjóh Ásgeir Tómasson. Dagbók dagsins, fréttir og fróðleikur, milli kl. 18 og 19 er leikin Ijúf tónlist. 20.00 Halldór Backmann. Ljúfir tónar og fróðleikur. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Fjallað um manneskjuna og það sem tilheyrir henni. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. 9.00 Haraldur Gislason grúskar i plötutima. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ágúst Héðinssonog það nýjasla í tónlistinni. 15.00 Ólafur Már Björnsson hugar að helginni fram- undan. 18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Gömlu lögin. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10-12-14 og 16. FM#957 7.55 B.M.E.B.A'L. Vinnustaðaleikur. 8.00 Fréttafyrirsagnir og veður. 8.15 Stjörnusþá dagsins. 8.25 Lögbrotið. 8.30 Fréttayfirlit frá fréttastofu FM. 8.45 Hvað segja stjörnurnar? Spádeild FM skoðar spilin. 9.00 Fréttastofan. 9.10 Erlent slúður. 9.15 Spáð i stjörnurnar. 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.45 Er hamingjan þér hliöholl? 10.00 Morgunskot. 10.05 Furðusaga dagsins. 10.25 Hljómplata dagsins. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþættir Griniðjunnar. 10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kosta á þvi að svara spurningum um islenska dægurlaga- texta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfléikur. 11.30 Gjafahornið. Hlustendur eiga kost á vinning- um á FM: 11.45 Litið yfir farinn vel. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. 12.30 Hæfileikakeppni í beinni útsendingu. Anna Björk. 14.00 Nýjar fréttir. 13.03 Sígurður Ragnarsson. 15.00 Sögur af fræga fólkinu. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 17.00 Hvað stendur til? ívar Guðmundsson. 17.15 Skemmtiþættir Griniðjunnar (endurtekið). 17.30 Pizzuleikurinn. 17.50 Gullmolinn. 18.00 Forsíður heimsblaðanna. 19.15 Nýtt undir nálinni. 20.00 Klemens Arnarson. 23.00 Jóhann Jóhannsson. Leikrit Leikrit vikunnar nefndist Fimm mínútna stans eftir Claire Vir- et. Þýðingu verksins annaðist Thor Vilhjálmsson en leikstjórn var í höndum Hallmars Sigurðssonar. Efnisþráður var rakinn á forsfðu Dagskrárkálfs Morgunblaðsins: I lest, sem hefur stansað á brautar- stöðinni í Toulon, endursér kona fæðingarborg sína og verður ljóst að óþarfi er að fara með holdi og blóði á hinar fornu slóðir til þess að endurlifa þær. Þessi lýsing dagskrárritara ríkis- fjölmiðilsins var svo sem forvitnileg og líka óræð því hvað merkir að menn „endursjái“ hluti og fari „með holdi og blóði“ á vettvang? En að baki dagskrárlýsingarinnar leyndist í reynd . .. ...20 mínútna bull Kristbjörg Kjeld var í hlutverki konunnar í lestinni. Hún ræddi um gamla daga að mér heyrðist og svo blönduðust einhveijar leikraddir við einræðu Kristbjargar en þessi texti var í raun bara bull er stóð í tutt- ugu mínútur. Áheyrandinn hafði að vísu óljósan grun um að konan í járnbrautarvagninum hefði lent í einhverjum dularfullum ævintýrum þegar hún var yngri en það kom aldrei í ljós hver þessi ævintýri voru. Það er ekki hægt að áfellast leik- stjóra, þýðanda eða leikara fyrir að taka þátt í svona skrípaleik á kostn- að skattborgaranna. Ábyrgðin hvílir á herðum þeirra sem annast leikritavalið. Yfirmenn ríkisút- varpsins hljóta að grípa til sinna ráða og stöðva fjáraustur í bullverk. Njála Sama dag og bullverkið dundi á hlustendum rásar 1 var þar þáttur sem nefndist: Gunnar, Skarphéðinn og Njáll. í þættinum sagði Sverrir Guðjónsson frá breskri leikgerð af Njálssögu sem kallast „The Tree of Strife“ en rás tvö á BBC flutti þessa útgáfu Njálu fyrr í vor. Sverr- ir ræddi við aðstandendur verksins leikstjórann Jeremy Mortimer og leikritaskáldið David Wade sem annaðist leikgerðina. Það var fróðlegt að kynnast vinnubrögðum hinna bresku leik- hússmanna. David kynntist Njáls- sögu fyrir tilviljun er hann rakst á barnaútgáfu verksins. Síðan las hann þýðingu Hermanns Pálssonar og Magnúsar Magnússonar og hreifst mjög af verkinu. Starfsmenn leiklistardeildar BBC höfðu lengi reynt að koma Njálu í leikrænan búning en ekki tekist að ná taki á verkinu þar til David Wade kom til liðs við leikiistardeildina og þá var ekki kastað höndum til verksins. David vann í þrjú ár að leikgerðinni og heimsótti Island á lokasprettin- um. Þar sá hann sögusviðið í alveg nýju ljósi því hann hafði ímyndað sér landslag og gróðurfar líkt því sem er að fínna á vissum svæðum í Skotlandi. En svo sá hann þetta nakta land. Þá breytti handritshöf- undurinn ýmsum staðfærðum nöfn- um og loks kom til kasta leikstjór- ans að aga leikarana því ekki dugði að leika Njálu með óhömdum til- finningaofsa. Leikararnir urðu að tjá tilfinningarnar í athöfn. Það var mikil upplyfting að hlýða á samtal Sverris Guðjónssonar við hina bresku leikhússmenn. Þessir menn kasta ekki höndunum til verksins. Við erum fáir og smáir íslendingar og getum að sjálfsögðu ekki keppt við starfsmenn leiklistar- deildar BBC. Samt verða starfs- menn íslensks útvarpsleikhúss að hafa einhvern metnað í þá veru til að flytja hér sæmilega fullburða leikverk. Ólafur M. Jóhannesson 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðuersson. 10.00 Snorri Sturluson. Gauksleikurinn og Iþróttaf- réttir. 13.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Kvikmyndagetraun. Iþróttafréttir kl. 16.00. Afmæliskveðiur kl. 13.30- 14.00 17.00 Á bakinu með Bjarna. Umsjón Bjarni Haukur • Þórsson. Í9.00 Darri Ólason. Rokktónlist i bland viö danstón- ■ list. 22.00 Kristófer Helgason. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvaktin. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR 18.00-19.00 Kosningaútvarp. Framkvæmdir og stjórnun bæjarins. Hringborðsumræða frambjóð- enda til bæjarstjórnar. 106,8 9.00 Mannlif og pólitík i Kópavogi, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ. 17.00 I hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. 19.00 Rokkað á Rót með Binna og Drésa. 21.00 Fallhlífin spennt með Hrafnkatli og Júlla. 22.00 Jazz og blús. 24.00 Næturvakt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.